Stefnir


Stefnir - 12.12.1901, Qupperneq 1

Stefnir - 12.12.1901, Qupperneq 1
Aðalsteinn og tóvjelarnar 19. Afstöðubreytingar stjórnarskrármálsins 3. Agrip af bæjarsjóðsreikn. Akureyrar ’Ol 27. Ákveðið og óákveðið (S. F.) 13. Alþingiskosningar 20—22. Alþingisfrjettir 28, 31. Ameríkuferðin (Jólx. C.) 2G, 29, 34, 35. Áskorun samkomulagsnefndarinnar 4. Auglýsingar 1.—44. Aukaþingið 20. 21. 24. Ávarp til Eyfirðinga (Ben. S.) 34. Avarp samkomulagsnefndarinnar 4. Avörp þingmanna aukaþingsins 32. 33. 38. Biskupinn er breyzkur sem hinir 23, Brjef af Húsavík 28. Brjef úr Fnjóskadal 7. Brjef af Skagaströnd 44. Bæjarútsvör í Akureyrarkaupstað fyrir ’03 43. Ef að þú víkingur værir (Hulda) 33. Framhald stórbruna í Eyjafirði 12. Framlenging hafnarbryggju á Akureyri 38. Fyrir og eptir boðskapinn (Hreggv.) 10. 11. Guðmundur Vonarkapteinn (M. J.) 36. Gula stofan (saga) 7.—13. 15.—18. 20. 21. 24.-27. 29.-35. 37.-43. Hátíðasöngvar síra Bjarna (M. E.) 6. Herra útg. Stefnis! (J. Ól.) 5. Hitt og þetta (þýddar smágr.) 26. 31. o. v. Hugurinn reikar víða (S. F.) 13. Húsabruni á Akureyri 2. Húsabyggingarnar á Akureyri 29.—31. Hvalaveiðafundargjörðir 40. 41. Hæstu aukaútsvör á Akureyri 1902 1. Hörð er snerran þín, .Snorri! 12. Hörgurinn í Hörgsdal 30. Jón í Múla í 43. bl. Austra 44. Kaupmannasamtökin á Akureyri 29. Konungsboðskapurinn til íslendinga 6. Kveðja frá Norömanni til íslendinga 28. Launahækkun — Viðsjál stefna (S. J.) 14. Leiðarþing (S. J. Ytstaf.) 36. Mannalát (slysfarir drukknanir o.s.f.) 10. 13. 17. 18. 20. 21. 23. 28. 34.-36. 39. 41. Mátaður slefberi (A. A.) 9. Meiri akbrautir 39. Möðruvallaskólinn 13. Nokkur orð um kornforðabúr 40. 43. Nokkur orð um verkiegar framfarir á Akur- eyri til lands og sjávar 5. 7. 8. 13. Norðlenzkar raddir 2. 9. 14. Norðurland og Grundarfundurinn (E. S.) 17. Nýjar bækur (S. F.) 41. 42. Nýprentuð rit og bækur,21. 30. og víðar. Presthólamálin (sr. B. Kr.) 9. Baddir úr bænum 4. Beikningur sparisjóðsins á Siglufirði 8. Keikningur sparisjóðs Akureyrar 14. Samtíningur (veðrátta, afiabrögð, skipakomur, samkomur o. m. fl.) 1.—8. 10.—23. 25—44. Síra Einar á Kirkjubæ 2J. Skólabúið á Hólum (Fl.' J.) 17. Stjórnarskrármálið (S. J.) 3. (Kitstj.) 5. Stjórnarskrárbreytingin væntanlega 18. Sfjórnarbreytingin væntanlega 25. Stjórnarskipunarmál íslands og kosningarnar Stórfelhlur eldsbruni 42. J26- 27. Svar til Hreggviðar (sjá 10. og 11. bl.) 12. Svör til Norðurlands (St. St.) 1. 16. Til athugunar (A. A.) 23. Tildrög stjórnarbótarinnar 15. Tóvjelar Eyfirðinga 15. 16. Trúin á landið (S. F.) 1. Tryggvi Pálsson (Ól. P.) 10. Um landsmál (St. B.) 1. 2. 5. Úr brjefi úr lieykjavík 6. Útbú landsbankans 22. 23. Útlendar frjettir 18. 22. 27. 33. 36. 37. 40-44J Vaktu þá og mundu mig (S. F.) 10. Verðlag á íslenzkum vörum erlendis 40. Vindhani á Bessastöðum (Júl. S.) 16. Væntanlegar húsabyggingar á Akureyri 10, Ýmislegt af Akureyri 39. 41. 42. Ýmislegt um síldarveiðar 35.-37. þingeyslcir fundir 8. pjóðerni vort á 20. öldinni (S. F.) 3. 4. |>rettánda tbl. Norðurlands (J. J.) 6. “ I)e íorenede líryggerier Knbenhavn mæla með sínum víðfrægu margverðlaunuðu ölföngum. /U1Í8.RC6 Poríer ^ou^e l*rown Stout) hefir allt að þessu náð meiri fullkomleika -æsssssszssæ.... en nokkuð annað af svipuðu tagi. ÍXtrakt ^líl kongsins ölgjörðarhúsi ráðlagt af læknunum sem ágætt 1 tyf 8e»n öllum þeim sjúkdómum, sem stafa af ofkælingu. Export Dobbelt 01, Ægte Krone-01, Kronepilsner, neðan við alkoholmarkið, og því óáfeng. ÍtoscI rykbjaYerkstæði — E. Einarssonar á Oddeyri — er að vanda birgt af alls konar limonaði o^ sódavötnum. — Einkum skal þó um þessar mundir uíhygli manna leitt að nýrri og alls- staðar óþekktri tegund, Jólalimonaði, sem byriuð' verður í stórum st.ýl nú fvrir jólin, og tekur langt fratn öllum áðurþekktum sortum. Ibúðarhiís fráskiidu er til sölu hjá Ólafi Jónatanssyni er'til sölu hjá Ólafi á Oddeyri. Hanstull cr keu>‘við Gudmanns Efteill. verslun á 45 aura pundiö. Jóhanu Yigfússon. Rnikuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði Guðmundur. Guðmundsson bóksali á Oddeyri. Ilæst verð borgar ])ó 0. G. Eyjólfsson á Akxireyri fyrir hrúkuð íslenzk írímerki. Til neytenda hins ekta Kina-Iifs-elíxirs. Með því að jeg hefi komist að rauu um, að margir efast um, að Ivína-lífs-elix- írinn sje eins góður og áður, skal hjer með leitt atljygli að því, að elixírinn er algjör- lega eins og hann hefir verið, og selstsama verði og fýr, sem sje 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst lijá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Ástæðan til pess, að hregt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að alhniklar birgðir voru fluttar af honum til Islands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefti því gætur sjálfs sín vegua. að þeir fái liiun ekta Kina-lífs-elixir með merlcj- unum á miðanum, Kínverja með glas í liendi og firmanafainu Waldemar Petersen, y p Priderikshavn, og —— í grrenu lakki ofan á stútnum. Fáist elixfrinn ekki hjá. þeim kaupmanni, sem þjer verslið við, eða verði krafist hærra verðs fynr hann en I krónu 50 aura, eruð þjer beðnir að skrifa injer um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenbavn. Waldemur Petersen, Predei ikshavn.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.