Stefnir


Stefnir - 26.03.1902, Síða 3

Stefnir - 26.03.1902, Síða 3
47 nn’ brar'n piir Sigurður Bjarnason fá- lncUi. Missti amtmaður par alla búsláð ,a aiit skj'alasafn amtsins brann. Járn- ■ 'apui geymdi peninga og peningabrjef ■ mtsins, og reyndist pað óskemmt í honum, eina livað suni lókkin á lirjefunum höfðu náðnað. Eldurinn var haldið að hefði ^omið frá ofni á skrifstofunni, er lifði í urn bifbð' kuniir þnttust hafa orðið varir við við 11111 nóttina, og var getgáta, að .'ai'n 1't‘fði ofninn skekkst og eldur hrot- han 1 ^°nUln' Lítilsháttar saraskot voru . ,a ivristjáni amtinanni. tíiðan bruni 'arð hefir amtmaður setið á Akureyri. ^ 1868 eða 69 brann kirkjan á Möðru- . | ,lini' Atvikaðist pað þannig, að ofu var 'lrkjunni, ög maður er kveikti í honuin ln, ssud igsmorgun skildi eptir ílátmeðösku 1 undir kirkjuveggnum. Fauk eld- háda>> 1 kiG'juhliðiriii, svo kirkjan brann um 1 ^ ^eð“áfta. A miðvikudaginn rar brá til 111)1 ’Liuslanáttar með snjókomu. 20. og 21. 'h t snjokoman áfram með renningi og tals- H u h osti; 22. var bjart veður, síðan hefir m siijóbuvðarliríð á hverjum degi; er því '0minn rn|*{hl snjór, en áður var snjólítið. • hafísinn. Nokkur hroði var kominn m a Skjáifamla á laugardagirn var. All- 1'bl liatís er og kominn hjer inn á fjörð- inn inn að lagísskörinni, sem liggur þvert vfir frá Svalbarðseyri. Sildarvart verður enn út á lagísskör- inni, en lítið síðustu vikuna og þessa. Hákarisafii á Húsavik varð allmikill í vetur nokkra daga. Höfnina þar lagði í frostunum, og upp um þann ís drógu Vik- verjar allmikið af hákarli. 3 og 4 menn voru í samvinnu við veiðina, og voru ntörg slfk fjelög, sem voiddu. J>eir hæstu fettgu um tólf tunnur lifrar auk hákarlsins. Alls fengust 100 tunnur af lifur. | J***-Sfr-g****0*-« ******"* Sparisjðður Akureyrarkaupstaðar tekur á móti iiinlögttm gegn 4% vöxtum, lánar peninga gegn veði og ábyrgð. —o— Afgreiðsia fer fram daglega —o— Varasjóöur ineiraen kr. 7000.00. Vandað íbúðarhús á Oddeyri er til sðlu. líitstjóri vísar á. Jarðcpli fást í verslan Carls Höepfners. Cresólsápa fæst í verslan Carls Hóepfners. Yalsegg Og Hrafnsegg kaupir undirskrifaður liáil verði í vor og sumar. Oddeyri, 20. mars 1902. W- Jítufíeett. Gullkapsel fannst á Svalbarðseyri. Geymt hjá Guðmundi Pjeturssvni.* Beizli með nýsilfurstöngum, tvöföldu höfuðleðri og ólartaumum týndist á tíval- barðseyri. Báðvandur finnandi skili til Guðm. Pjeturssonar gegn riflegum fundarl.* Föt, sem enn hafa ekki verið tekin, og vortt saumuð hjá mjer árið sem leið, verða seld án nokkurs fyrirvara eptir 15. apríl til lúkningar saumalaunum og tilleggi. 10/3 ’02. Erlendur Sveinsson. Duglegir og góðir trjesmiðir geta fengið atvinnu lijá undirskrifuðum í vor og sumar. Akureyri, 14. marz 1902. J. Gunnarsson & S. Jóhannesson. 28 25 Kane, St. Jolin’s AVood Milgar, nóv. J805—apríl 1896. -rru l’t'esli, Grangebury . Ligram, apríl — júlí 1896. Og neðan við þessa skrá skrifaði hann, að 24. jtilí 18. 6 —]<]_ iq um kvöldið samkvæmt læknisvottorði— hefði oinhver óþekktur náungi myrt hina svonefndu Miss Ligram. , Sy° *angt var kornið sögunni; en þar ströndnðu þær Jipplysingar, sem Gebb gat útvegað sjer. Auk þessarar þj 'knigar til farra.ára á æfi Miss Ligram, þekktist ekkert a-v!k’ scm sjeð yrði af, hversvegna bún fór að lifa á svona nKenndegan liátt, eða hversvegna lnín livarf svona fijótt vai. b' lni|n<larlega úr sögunni. Njósnarinn, sem venjuíega linnn «!•snarráður °s lirræðagóður, Vissi ekkert, hvernig j.1 attl að fara að, og hvar hann ætti að leita fieiri upp- p-inga. , 1 þessu úrræðaleysi fjekk hann brjef, sem var ltrip- aö upp á lúinn pappírssnepil, Pað hljóðaði þannig: Guy Street, 48, Pimlico. Komið í skyndi til mín vegna Grangebury-máls- ills' ’Kg liefi ráðið gátuna, og got leitt glæpaþrjótinn 8íUgann. yðar Símon Parge. Fimmti kapítuli. SÁ EU VINUfí, SEM í fíAUN fíEYNIST. ilefði ekki þekkt manninn, sem skrifaði hon n þetta fáorða brjef, hefði það komið mjög flatt ttpp , ll ÞessarI neyðarinnar stundu. Undir þessum kring bmA^v 11111 vaið hann fremur glaður en undrandi, og han si • au sjer að koina þessu í vcrk. f'otta var ekki í fyrs-t Veoi.’. sem haiin haföt herra Parge fyrir áttavita, þegar all °gfe]. loru iol(aðlr fyni' honum í einu eður öðru vandamál að st,.oUmJrarndlst Vlð '?iá|fan sig fyrir, að liafa ekki leit ■x raða hans og leiðbeiningar í þessu máli. ásaka sGir^ra er seint en aicirei’ hugsaði hann, og hætti a til lieso " *n si"’ en bjóst 1 sk>’ndi af stað til herra Pargt 1 s> áð bæta fyrir skeytingarleysi sitt. um konuna. f'el.la er sá eini vegur, sem jeg eygi, er leitt getur til þess, að verða nokkurs vís. Næstu viku komu ýms atvik fyrir, er styrktu ályktanir ltins sjeða lögreglutnanns. Lögreglustofunni bárust ýms brjef frá konum, þar sem brjefritararnir kváðust geta gefið lögreglunni sjerstakar upplýsingar um hina myrtu konu. Nokkrum dögum síðar komu einnig nokkur sýnishorn af þeim í iifanda lífi til þess að skýra frá því, er þær vissu nm Miss Ligram og kynjaatferli hennar. Af öllum þess- ttm munnlegu og skriflegu fregnum kom það í Ijós, að Miss Ligram hafði í nálega fjögur ár fiutt sig hornanna á milíi í Lundúnaborg. Hvergi hafði hún verið lengur en sex mánuði, og hvervetna hafði athæfi hennar og lifnaðarhættir verið hinir sömit. Hún kom ávallt á gula vagninum, og allsstaðar keypti Inin sjer rjett til þess með tvöfaldri liúsa- leigu, að mega sefja upp gula húsbúnaðinn. Alveg eins og í síðasta staðnum, í Grangebury, hafði hún samneyti við andatrúarmenn og spásagnara, og ílutti burt í livert sinn, án þess að segja, hvert luin ætlaði. Eptir öllurn þessum frásögnum að dæma, var hún ávallt sjálfri sjer samkvæm í síntt kynlega háttalagi, og svo virtist, sem hún fylgdi ein- hverri vissri reglu í sínu undarlega kyrláta lífi. Eitt var það, sern var í góðu samræmi við þá ósk hennar að láta ekkert á sjer bera, og það var, að hún nefndi sig ávallt öðru nafni á hverjum nýjum stað, sem ltún sló tjöldum á — ef svo mætti að orði komast, og voru þatt hvert öðru kynlegra og auðsjáanlega heimasmíðuð. í Hampstead gekk hún undir nafninu Margil; í Richmond þekktist hún undir nafninu Miss Ramlig; meðan hún bjó í St. Johns Wood nefndi hún sig Milgar og í Shepherds Bttsh — en til þess að allt verði sem greinilegast, skulum vjer láta húsfreyjurnar sjálfar segja frá. Frú Brown frá West Kensington sagði, að hún þekkti hina framliðnu undir nafninu Miss Limrag. Hún kom til frú Brown í maímánuði 1895, og er hún var búin að vera hjá ltenni í sex mánuði, fiutti hún burt í október sama ár. Frú Brown vissi ekki, hvaðan hún kom eða livert hún fór, en bæði þegar hún kom, og eins þegar hún fór, notaði hún gula vagninn, og meðan hún bjó þar, var hún í gulu stof- unni, sem hún hafði sjálf útbúið, og tók þar á móti spá- sagnafólki.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.