Stefnir


Stefnir - 26.03.1902, Page 4

Stefnir - 26.03.1902, Page 4
48 pRjúpurJ kaupir liæsta verbi í vetur, til 30. marz consul J. y. Havsteen. Sjóstígvjel fást hvergi biilegri nje betri en hjá Gruðl. Sigurðss. & V. Gunnlaugssyni. Hjer með sel jeg undirrituð eignarmark mitt: tvístýft fr. liægra, miðhlutað vinstra, hr. útvegseiganda Arna Jónssyni á Akureyri, og afsala jeg því honum í hendur ölluní rjetti til marks þessa, sem jeg áður heti keypt. p. t. Akureyri, 5. marz 1902. Sigríður Jónsdóttir frá Reistará. Vottar: handsalað. Lárus Thorarensen, Pálmi Kristjánsson. * ^ * Samkvæmt ofanskráðu hanna jeg ölium að nota þetta mark án minnar vitundnr og leyfis frá birtingardögum þessarar auglýsingar. Akureyri, 5. marz. 1902. Arni Jónsson. Grott íbrtðarhús 12x8 al. með góðum kjallara og öðru búsi frá skildu 8x6 al. er til sölu lijá Ólafi Jónaíanssyni á Oddeyri. Stofugögn (Meubler) húsgögn o. íl. er til sölu. Útgefandi þessa blnðs vísar á. GEÐVEIKI. I sex undanfarin ár hefi jeg þiáðst aí I niegnum veikindum á sálunni. og heti jeg ! krúk ð ýms lueðöl, en ekkert hetir dugað. | þ>ar til nú fyrir 5 vikurn að jeg fór að brúka Kina lifs-elixir Valdemars Petersens frá Friðrikshöfn; brá þá strax svo við, að jeg fór að geta sofið reglulega, og þegar jeg var búinn að brúka 3 flöskur var jeg orð- inn taisvert betri, og hefi þá von, að jeg með áframhaldandi brúkun verði aíbata. þetta er mjer sönn ánægja að votta. Staddur í lteykjavík. Pjetur Bjarnason frá Laudakoti. Að frarnanskráð ytírlýsing sje af frjáls- um vilja gefið og að hlutaðeigandi sje með fullri sk ynsemi, vottar. L. Pálsson, prakt læknir. Kína-lífs-elexíriim fæst hjá flestum kaupmönmim á Islandi, án tollálags á 1 krómi og 50 anra hver flaska. Til þess að vera viss unr, að fá hinn ekta Kina-lífs-elexir, eru kaupendur beðn- V. I\ ir að líta vel eptir því, að ——' standi á flöskustútnum í grænu lakki, og eins aí á flöskumiðanum sje: Kínverji með glas í hendi. og tírmanafnið Valdemar Petersen, Erederikshavn. — Skrifstota og vörubúr: Nyvej 16, Kjöbenhavn. Indti! 10.000 Kr. pr. Aar kanSBgjp enhver let opnaa v:d solid Ge-Spll vinstspeculation. Maaedlig Risikojpfi 5 Kr. — Henvendelser til: |p|| Emil Gagner, Maimö No. 64. j|JÍ| Skautar fundust lijer á Pollinum ný- lega. Eigandi vitji þeirra á prentsmiðju Stefnis gegn borgun. Tii! de Döve. — En rig I)amo, som er ble- vet Iiclbredet for Dövhed og Ö esusen vo l JSjæip af Dr. Nicholsons kunstiuc Troramehiudef, har skanket hans lustitut ‘20.000 tvr., for at fattigo Döve, som ikko kmine kjöbe disse Trommehinder, kunno faa dcui udcn lietaling. Skvivtil: institut Li>ng:c()ti“, Uu: nersbi.ry, Lomtou, IV., Eugian Frá í dag lána jeg engin verkfæri nema fyrir borgun fyrirfram, með hjer settu verði fyrir daginn. Kerru 0,75. sleða 0,35, járnkall 0,25, sleggjur og annað eptir saiukoinulagi. Gadduherti 0.50, taðkistur 0,10, roipi 0,15, reiðinga og annað eptir samkomulagi. Öllu verður að skila til mín strax og það er ekki brúkað, ella verður t.ekið fyr- ir það eins og notuð sje, allt í ábyrgð not- anda. ’/s rÓ2 Jakob Gíslason. Utgefandi og prcntari Björn .Tónsson. 26 Vitnisburður frú Kane var þess cfnis, að 1. nóv. 1895 hefði kvennmaður, Miss Milgar að nafni, flutt til sín i tíhelly Koad, St. Johns Wood, og síðan flutt burt aptuv síðustu dagana í apríl 1896. Atferli hennar í þessa sex mánuði var öldungis hið sama og frú Presk og frú Rro.vn höfðu sagt frá. 1 tilefni af þessu og með tillifi til gula vagnsins og gulu stofunnar, hikaði frú Kane ekki við að fullyrða, að hin myrta Miss Ligram væri sama manneskjan og liinn hlálegi leigjandi hennar Miss Milgar. Miss Bain frá G'rescent Villa, Hampstead sagði, að þessi íiökkukona hefði nefnt sig þar Margil, og að hún hefði komið til sín í nóvembermánuði 1893 — eins og hún var vön á gula vagninum. Meðan hún bjó hjá Miss Bain var liún stöðugt að grulia í draumabókum og vitrana ráðning- um. Húsfreyjan gat aldrei grafið neitt upp um hennar fyrri daga, eða hvaðan hún kom, þrátt fyrir kosfgæfilegar t.il- raunir. Hin svonef'nda Miss Margil flutti með eigur sínar nálægt aprílmánaðarlokum 1894, án þess að segja livert liún færi. Miss Lamb í Kichmond hafði þessa óþekktu konu í liúsum sínum frá nóvcmberlokum 1894 til aprílloka 1895. Hún þekkti hana einungis undir nafninu Kamlig; lienni þótti það skrítið, og kvaðst allt af hafa álitið hana liálf- geggjaða, vegna hennar einkennilegu lifnaðarhátta og trúar á alls konar fyrirburði. pegar Miss Kamlig talaði stundum umihátt um hamingju sína í þessu lífi, flýtti hún sjer á- vallt strax á eptir að berja neðan í borðið, til þess að af- stýra hegningunni. Sífelt heyrðist hún tauta fyrir munni sjer eptirfylgjandi orð og málsgreinar: »Absit oinen«; »Umberiifen((; »Leyfið mjer að eins að segja það á lient- ugum tíma«; »N’importe«; og hún var yfir liöfuð að tala ambátt alls konar hjátrúar. Hún þorði ekki að ganga und- ir stiga; ef hún missti niður ögn af salti, henti hún strax salti aptur fyrir sig upp yfir öxlina; ef hún af hendingu mætti fljúgandi fugli, krypplingi eða rangeygum manni, eða skjóttum hesti, varð hún annaðhvort of'sakát eða óumræði- lega skelkuð. Hún var fámálug og neitaði öllnm nákunn- ingsskap við Miss Lamb. Allan tímann, sem hún var þar, sagði hún ekkort eða gjörði, sem gæti getið upplýsingar um íyrri daga hennar; ekki gat Miss Lamb hcldur haft það 27 upp, hvert hún æthiði, þegar hún flutti burt. Ræði þcgar hún kom, og þegar hún fór og meðan hún var þar, var Miss Kairilig óráðanleg gáta. Miss Cass, eigandi Myrtle-Banka í Shepherd’s Bush, grindhoruð ineykerlilig, sagði Gehb, að frá fyrsta maí til októberloka 1894 hefði Miss Migral nokkur búið lijá sjer. Hún kom á sama vagninum, sem hin vitnin höfðu talað um, og borgaði henni sömuleiðis tvöfalda leigu, fil þess að mega nota sinn eigin húshúnað. Hún var, að því er Miss Cass sagðist frá, fram úr öllu hófi hjátrúarfull; lnin spáði um ókomna tímann í tebollum, á sama liátt og fákænar vinnukonnr. Miss Migral fór aldrei í kirkju og átti enga biblíu, svo Miss Cass vissi t.il; en aptur á móti grúskgði liún í spádómsbókum og töfrabókum. Tvær af liennar upp- áhaldsbókum voru »Forlagabókin« og »Draumabókin«, og hún virtist hafa óslökkvandi löngun til að vit.a örlög sín; en ástæðuna fyrir því var Miss Cass ómögulegt að fá, hve mikið sem hún leit.aðist við það. pessi undarlega sál fór úr húsinu síðasta daginn í október 1894, án þess að nokk- ur vissi, hvert hún íór. Vitnisburð frú l’resk þekkjum við. Svo framarlega sem þetta skyndilega fráfall Miss Ligram hefði ekki stöðv- að iiana á þessum (lögranda, liefði hún einnig að líkindum búið sex mánuði í Paradise Kovv, og síðan horfið á jafn leyndardómsfullan hátt og hún kom. Gebb hlustaði með eptirtekt og ánægju á allar þessar ræður, sern allar hljóðuðu nálega eins. Með tilstyrk þeirra gat, hann nú rakið slóð hinnar framliðnu aptur í nóvember 1893, en þar tók fvrir slóðina. Enda þótt málið væri nú orðið alþekkt og þrátt fvrir allar auglýsingar og gangskör Gebbs sjálfs, fengust engin fleiri vitni, sem gætu gefið upp- lýsingar um fortíð Miss Ligram. Lögregluspæjarinn ljet þvi við þessar npplýsingar sitja í bráðina, sem hann var liúinn að íá. Sjálfum sjer tii hægðarauka skrifaði hann npptalningu af nöfnuin og heiinilum MissLigram, enn freni- iir nöfn fvrverandi liúsmæðra hennar, og hvenær hún hefði búið hjá þeim. I>essi iisti leit, þannig út: Miss ltain, Hampstead . . Margil, nóv. 1893-apríl 1894. ÍVIiss Cass, ^jhepherd’s Bush Migral, maí - - október 18h4. Miss Lamb, Rtekraoiul . . Raralig, nóv. 1894—april 1895 Erú Brovvn, W. Keusington Limrag, maí — októbcr 189o,

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.