Stefnir - 20.02.1903, Page 1
Verð á 44 örkum er
kí- 2,50, erlendis 3 kr-
.Korgist fyrir 1. ágúst. —
I "ppsögti ógild, nema hún
sje korain til útg. 1. sept.
og uppsegjandi sjs alveg
skuldlaus við hlaðið.
Auglýsingar cru tekn.
ar eptir samkomulagi við
útgefanda. — Smáauglýs-
ingar borgist fyrirfram.
Mikill afsláttur á stærri
auglýsingum, og ef sami
maður auglýsir opt.
XI. árgangur.
Akureyri, 20. febrúar iuo'3.
7. blað.
S k ý r s 1 a
u m
Kaupfjeíag þingeyinga.
Rituð í okt. 1902.
[Niðurlag.]
7. Innstæðan i „Srajörreikningi“ (pass.
7.) er innkomið en óskipt smjörverð.
8. „Sparisjóður K. J>.“ var stofnaður
með íundarályktun 1890.. Öll innstæða hans
var kr. 3837,17 í árslok 1901, par af kr.
1121,00 i útlánnrn til einstakra raanna, en
afgangurinn í veltu K. |>. (smb. pass. 7.)
9. Yarasjóður K. J>. (pass.lO.a.) varstofn
aður 1894 og nnin ritgerð Torl'a Bjarnason-
nr i Amlvara 1893 hafa stutt mjög að því,
en pó var sú bugniynd lijer áður til. í
„Yarasjóðinu“ er árlega lagt 3°/0 af verði
pantaðrar vöru fjelugsnianna. Er svo til
ætlast, að hann aukist, unz hann hrekkur
fyrir árspöntun fjelagsins, og mutidi nú hafa
verið skainmt að pvi marki, helði verið
stofnað til lians pegar í íyrstu. Hver ije-
lagsn.aður fær bók, sem í er rituð eign hans
í Yarasjóðimini og ársinnlag, og er hún
löggilt af fjelagsstjórniuni í eitt skipti f'yrir
»11, en árlega undirskril'uð at' hlutaðeigaudi
deildarstjöra. Vexti af þessari eign getur
hver fjelagsinaður fengið útborgaða pegar
hún hefir náð kr. 100,00, og hálfa vexti
þegar hún hefir náð kr. 50,00; að öðru
leyti leggjast vextirnir við höfuðstólinn.
Innleysanleg er eignia með árs-fyrirvara,
við dauða fjelagsraanns eða hrottför úr
f'jelaginu.
10. Söludeild K. í>. bvrjaði að starfa
vorið 1890. og var liún einkum til pess
ætluð að fullnægja þeim pörfum fjelags-
inanna, sera fjrirfram pöntun náði ckki til,
SVO þeir þyrftu eigi að flýja á náðir kaup-
mannanna. Fyrstu árin eptir stofnun sölu-
deildarinnar var ekki lagt á vörurnar raeira
en svo, að vel megði fyrir kostnaði við
rekstur hcnnar. En hrátt kom það í ljós,
nð sraásainan söínuðust fyrir ýrasar vörur í
deildinni, sein ekki seldust, enda jók Imn
injög skuld fjelagsins við umboðsm anninn.
Var þá tekið það ráð að færa verðlag Sölu-
deildar nær verðlagi kaupmauna, og atia
lienni þannig tryggingar og veltufjár. Sjóð-
ur sá er þannig myndaðist er kallaður
„Stolnsjóður Söludeildar11 (pass. 10. b.). og-
var honura siðar skipt þaniiig: að Vara-
J’jóður Söludeildar“ lilaut kr. 1200,00, en
afganginum var skipt. railli fjelagsmanna
eptir uinsetningu, og jafngiltu kr. 2,00
(síðar kr. 4,00) í „pöutunar“úttekt kr. 1,00
í Söludeildarúttekt við skiptinguna. Agóð-
anum af Söludeildarversluninni er síðan
skipt árlega uieðal fjelagsmanna, en Vio !
iafnnn dreginn frá áður og lagður í Vara-
sjóð Söludeildar. Við árslokin 1901 var
Varasjóður Söludeildar kr. 2108,49. en eign-
ir einstakra fjelagsmanna í Stofnsjóðinum
lir. 9765,49. Eignir þessar eru óinnleysan-
legar að svo stöddu, en vextir af þeiin eru
greiddir (5%) sje óskað eptir þvi.
11. „Abyrgðarsjóður sauða“ (pnss. 10. d.)
var stofnaður 1891. Tekjur hans eru l°/0 af
óskiptu verði sauðfjárs þess, sem út er flutt
og „sknl bæta úr honuin tjón það, sem
verða kann á Ijenu á fiutningnum til útlanda.
að því leyti, sem það tjón neimit' meiru
en 4°/0 af „netto“ verði suuðl'járins“. Sök-
um óhappa við útílutningimi, lie.fir Abyrgð-
arsjóðurinn minnkað inikið á síðustu 3 árutri.
12. Tekjur „Kostnaðarreiknings" (pass.
10. e.) eru aðallega þessar:
a. 5% af aðtluttum vöru'ra,
b. 1'70 af útfluttum vörum,
c. brotafvllingur og
d. rentumismunur.
Rentumismunurinn kemur aðallega frarn
við það, að reikningsbaldari leggur rentu
á vöruna (þ. e. hina útleudu) frá þeim degi,
að hún er reikningsfærð af uiuboðsmanni;
en uniboðsmaður ekki fyr en 3 mánuði
eptir að inn er keypt.
Af jafnaðarreiknings-ágripinu hjer að
framan og skýringum þeim, sem fýl'gja, n.unu
reikningsglöggir fnenn ljóslega geta sjeð hið
efnalega ástand fjelags vors. Hinuni til
frekari skýringar skal það sjerstaklega tek-
ið fram, að í síðnstliðnum junúarmán. átti
fjelagið lijá utanfjelagsinönnum og í óseld-
utn Söludeildarvörum, óseldum innlendum
vörum og peningum, rúmlega fyrir öllura
skuldum sínura út á við (að viðbættri inn-
stæðu Sparisjóðs K. {>. og skuld húsreikn-
itigs), og það onda þótt all ríflega sje ætl-
að fyrir vanliöldum á skuldum og afföllum
á Söludeildarvörum. En að auki átti það
hús sín öll og rnatvörubirgðir á sumar fram.
þessi niðurstaða er að vísu ekki sjerlega
glæsileg, en góð má hún þó sannarlega
lieita samanborið við það almenua ástand
að allur þorri bænda og annara viðskipta
manna f'östu verslananna er þeim ýmist
skuldugui' — stundum stórskuldugur — við
áramótin, cða berst við að vera að eins
skuldlaus, en þarf í hvorutveggja tilfellinu
að taka megin liluta nauðsynja sinna fram
á sninar til láns út á óframleidda vöru.
Sigurjón Friðjónsson
endurskoðandi reikninganna).
Smá-athugasemdir um landsmál.
Eptir Stefán Bergsson á þverá.
Ábúðarlögin.
Aður i lögunum er tal.ið uin, nð leigu'
liði skuli ábyrgjast öll hús fyrir fvrningti,
og er það að sjálfsögðu eðlilegt og ijjett,
en aptur í þessari grein, er honum gjört
að skyldu, að ábyrgjast þau fyrir ölluni
slysum af hvers konar völdmn sem þau svo
eru. þvi þó landeiganda sje að nafuinutil
gert að skyldu, að leggja til alla viði og
smíði, þá er það í sömu grein :vð nokkru
leyti apturkallað, þar sem leiguhða ber að
greiða fullt álag eptir mati úttektarmanna,
eða með öðrum orðnm, þá er leiguliði skyld-
ur til að hafa húsin í f'ullgildu lagi, eða
svara þeirii álagsupphæð, seiu þarftil þess,
að gjöra húsin npp í fullgildu lagi. Nú
er vanalega lagt ofanálag bæði á viði
og veggi. Við þvi ofanálagi öllu áeigandi
að taka til uppbyggingar viðunum, en leigu-
liði skal leggja fram höfuðstól úr sínum
vasa til uppbyggingar tófta og þaka. þetta
ákvæði laganna, að landeigandi skuli leggja
til viði og smiði, virðist mjer þvi veraþýð-
ingarlítið, og veit eiginlega ökki, hvað lög-
gjafarnir hafa meint með þvi. ‘ Hins vegar
getur verið spursmál um, livort ekki væri
rjett, að leiguliðar hefðu ábyrgð alla á jarð-
arhúsum fyrir eldsvoða, en fyrir öðrum ó-
fyrirsjáanleguin óhöppum eða slysum af
náttúrunnar völduin álít jeg óeðlilegt, að
þeir hefðu ábyrgð.
Ekki er nú hjer með búið, því i 17.
gr. er lögð ábyrgð á herðar leiguliðanna
að bálfu leyti, ef landið skemiuist af nátt-
úrunnnr völdum. þeir hat'a því að því er
rajer sýnist, eptir þessuin lögum raest alla
ábyrgð á húsunum, en hálfa á ílandi jarð-
anna. og er hjer að mínu áliti iujög inikið
hallað rjetti leiguliðanna gagnvart eigand-
anum, etula munu þeir fáir hat'a tekið þátt
í lagasiníði þessu.
20. gr. þessara laga hefir fyrir nokkru
siðan orðið að uinræðuefni manna, er því
talsvert búið uin hana að tala. Samt vif
jeg bæta þar við fáum orðtim. — Sam-
kvæmt þessari grein laganna getur maður
sagt, að leiguliðuin sje sjálfrátt, að gjöra
jarðabætur svo raildar, sem þeir hafa vilja
og kraft til, því þar sje þeira heimilað
endurgjald fyrir verk sín, og liefir það við
dálítil rök að styðjast. En þó ber fvrst
að gæta þess, að htgaákvæði þetta er svo
ilókið og vafningasamt, að ervitt er við það
að fást, einkuin fyrir efnalitla, sem vinna
meira af vilja en mætti, því þó þeir bvrji
á einhvem jarðabót, mega þeir kannske