Stefnir - 30.05.1903, Blaðsíða 1
Verð á 44 örlcum er
kr. 2,50, crleudis 3 kr.
Horgist fvrir 1. ágúst. —
Uppsögti ógild, nema liúti
sje koraiu til útg. 1. sept.
og uppsegjandi sje alveg
skuldlaus við blaðið.
Auglýsingar eru tekn-
ar eptir samkomulagi við
útgefanda. -— Smáauglýs-
ingar borgist fyrirfram.
Mikill afsláttur á stærri
auglýsingum, og ef sami
maður auglýsir opt.
XI. árgangur.
Útlendar frjettfr.
Kaupmannahöfn, 30. aptil 1!X)Í3.
Rússar i Ma ndsch u rii nu.
Siðan síðasti ófnðurinn stóð yfir milli
Kínverja og stórveldanna út af boxaraupp-
hlaupinu. luifa Rússar stöðugt haft hetlið
mikið í Mandschuríinu og hrifsað undir sig
niest völd í pví landi. Kínverjar liafa, sem
voniegt er, unað því illa, en liafa orðið að
pola yfirgang Rússa. Nú fyrir skömmu
hafa Rússar fært sig upp á skaptið, og hata
látið stjórn Kína vita, að peir inyndu alls
ekki kalla lierlið sitt til baka úr Mand-
schuriiiui tieuia með því móti, að liúri skrif-
nði undir pá saiuninga er í raun og veru
heimihi Rússum öll ytirráð yfir Mandschur-
finu. Skilmálar þeir. er Rússar setja Kin-
verjum. eiu fvrst og frerust peir, að engin
höfu eða borg í Mandschuriinu rná taka á
tnóti útlendingum, engir aðrir útlendingar
en Rússar mega takast í landsins pjónustu.
Allai' tolltekjur hiiidsins skulu vera. uudir
stjórn rússnesk-kíuversks banka. Ennfreui-
nr stendur í skilmáluni Rússa, að stjórn
Mandschurísitis verði óbreytt,eu petta hljórn-
ar eins og hlóðugt báð, pvi pað að stjórn-
in verði óbreytt. pýðir að einsaðhún verði
rússnesk, þvi pað er hún i raun og veru
nú, par sem Rússar eitnr ráða lögmn og
lofuin í Mandschuríiuu sein stendur, og
beita hinm mestu grinnnd og hörku við íbúa
laudsins. Prins Chung neitaði aðgangaað
pessum skilmáluni seni vonlegt var, og hvöttu
hinir þarverandi konsúlar Englands Banda-
rikjanna og Japans hann eiunig til pess.
Eu hiu rússneska stjórii Ijet pá á sjer lievra
að hún myndi alls ekki kalla herlið sitt t'rá
Mandschuríinu heina. Japan og Bar.darík-
iu hafa nú mótuiíelt pessuri tiltekt Rúss-
lands mjög harðlega og hafa jafnvcl haft í
hótumun, en ekki er að sjá að Rússar kippi
sjer mikið upp við það, og er petta mál
óútkljáð, enn sem komið er.
Gyðingaofsóki.ir t Kisclienon t Rússaveldi.
Miklar Gfyðingaofsóknir hafa átt sjer
stað í Kischerten tyrir sköinmu. þær bvrj-
uðu á páskadagitin með því, að nokkrir
götustrákar undir forustu eldri inannn, tóku
að hrjóta rúður i húsum Gyðinga þar i
bænurn. Lögreglan skipti sjer ekkert uf
pessuin gauragangi, og af |ivi leiddi, að ó-
lætin urðu æ meiri og iueiri, og sniátt og
smátt komu fleiri fullorðnir menn i spilið,
er urðu að lokuiu 300 að tölu, og meðal
peirra voru ekki að eins margir iðnaðar-
menn og verslunarmeun, heldur og margir
embættismenn rikisins. Undir kvöld tóku
peir að ræna i'ús og búðir tíyðinganna, og
pað, sem ræningjariiir gátu ckki flutt á
Akureyri, 30, maí 1903..
j braut, brutu peir eða. eyðilögðu á annati
liátt. Seiiuui um kvöldið lirutust peir apt-
ur inn í liúsin, og drápu íniskunárlaust
mennina en nauðguðu konmn peirra. Börnin
voru slitin frá mæðrum sinum, dregin upp
á efsta lopt. í húsununi, og kastað gegnum
gluggann niður á steinlagðar göturnar.
Kokkrir fantarnir vættu vasaklúta sina í
blóði hinn dauðu og særðu, fes.tu pá á steng-
ur og fóru gegnum götur bæjarins með
pessa rauðu fána í bendinni; sumir peirra
skáru upp magann á líkunuiu, og rifu inn-
ýfiin út.
Daginn eptir pessa blóðsúthellingu fóru
nokkrir tíyðingar til landsstjórans og l'áðu
liann ásjár, en hann kvaðst ekki hafa neina
lieiniild til pess, að beita valdi gagnvart
glæiiainönnuiu þessum, fyr en hanri fengi
boð nm pað frá st. Pjetursborg, svo skrill-
inn fjekk að ræna og drepa eptir vild á
annari í páskum. Loks seint um kvöldið
sama dag kom pó skiputi frá Pjetursborg,
að liætt skyldi óeyrðunum, og jafnskjótt sem
laudstjórinn kuiingjörði pað, duttu pær nið-
ur, en fantarnir höfðu sig á brott. Mikið
af berliði var í borgiuni. svo að landstjór-
anura befði verið auðvelt að bæla niður
ofsóknina, et' hann hetði viljað. Fjártjón
pað. er tíyðitigar hafa nú orðið fyrir í of-
sókn þessari. nemur að luinnsta kosti 8
miljónum niarka, og fjölmargir peirra voru
drepnir og særðir.
Danskt síldarvoiðafjelag við strendur Islands.
Hjer í Daumörku hetir verið stofnað
síldarveiðafjelag, er nefnist „Danmörk".
fjefag petta ætlar sjer að veiða við strend-
ur norður og austur fslands. Um fjelag
petta er grein i blaðinu »Politiken“ og par
stondur meðal annars:
í stjórn hinsdanska sildarveiðafjelags við
ísland eru ö inaiius nl: Fisker H. J. Ol-
sen. Tömremester O. W. Olsen. Værk-
mester H. P. Olsen, Köbmand Otto We-
gener og Ingeniör Hovvitz. pað, sem nýtt
er við fyrirtæki petta, er, að fjelagið ætl-
ar að reyna að veiða síldina út á opnu hafi,
en áður hefir hún að eins verið veidd inn
á fjörðum íslauds. jNorðmetm reyndu pó
í fyrra sumar að veiða sildma með reknót-
um, og sú tilraun þeirra heppnaðist svo
vel, að afurðiu varð um 15 — 20 pús. kr. á
þrem vikum. H. J. Olsen, sem er mjög
reyndur og duglegur veiðiraaður, dvaldi við
Eyjafjörð í fyrra sumar og kviinti sjer
sildarveiði par, og mun pvi fjelagið taka
til starfa strax í sutnar. f>að hefir nú
keypt enskan kúttura, sem er sjer í lagi
ætlaður td fiskiveiða. Kúttaranum fylgja
5 smærri b:\tar, 100 rekuætur 20 faðrna
18. blað.
langar og svo amerisk hringnót 200 faðma
löng. Fjelagið hefir keypt lóð við Eyja-
fjörð, og þaðan ganga gufuskip vikulega til
Danmerkur en opt á viku hverri til Noregs.
það væri óskandi segir „Politiken“, að
fiskiveiðafjelagið ,,Danmörk“ liefði heppnina
með sjer. f>að er meMram stofnað til pess
að keppa við Norðmenn, sem um langan
tiina liafa stundað síldarveiðar við strend-
ur íslands af hinu mesta kappi. I sumar
verður einnig gufuskipið „Thor“ uppi við
strendur íslands að raunsaka skilyrðin fyr-
ir tískiveiðunum.
Astandið á Balkanskaganum er hið
hræðilegastu um þessar mundir. Albanens-
ar hafa gert hvaðanæfa uppreisn og all-
miklar orustur hafa orðið inilli þeirra og
herliðs Tyrkja, og mörg hundruð manna
hafa fallið og fjöldi húsa og bæja eyðilagst.
í borginni Saloniki er voðalegt ástand.
Stjórnleysingjar þar í borginni sprengdu
bankann par í lopt upp með dynmiti, og
særðust við pað fjölda margir menn. Mörg
fleiri hús par í borginni eyðilögðust og við
sprengingu pessa. Margir liafa verið tekn*
til fanga, sem grunaðir um, að hafa verið
í vitorði um sprengingar pessar. Margir
stjórnleysingjar hafa og varið sig og kast-
að tundurvjelum á hermenn pá, er áttu að
taka pá fasta, og hefir þannig farist fjöldi
fólks. |>egar lögregluliðið umkringdi hús
eins helzta uppreisnarmannsins, pá fór hann
upp á pak hússins, og kastaði þaðan tund-
urvjelum í allar áttir á lögregluliðið, og að
pví búnn skaut Iiann sig í brjóstið og hróp-
aði um leið: „Svona deyja Bulgarar". Aust-
urrisk herskip hafa verið send til Saloniki
til að skerast í leikinn ef þurfa pykir, og
tyrkneska stjórnin hefir sent pangað tvær
herdeildir í viðbót. En verst er að ekk-
ert er hægt að treysta hinum tyrknesku
heiinönnuni, vegna pess að stjórnin getur
ekki liorgað peim út mála sinn. þeirganga
og margir yfir í flokk uppreisnarniatitianna.
Astandið í Konstantinopel sjálfri er og
mjög ískvggilegt nú. Sterkur hervörður er
haldinn kringum allar opinberar byggingar.
Stjórnin er alveg ráðalaus _og peningalaus.
Öll verslun og viðskipti hafa nálega stanz-
að i boreinni, og allir bíða með óró og
spenningi eptir pví, sem koma kann.
Englendingar liafa beðið mikinn ósig-
ur fyrir villtnm mönnum í Soliiuoilandinu
i Afríku. f bardaga, sem Englendingar
háðu við pá fyrir skömmu, misstu peir um
200 manns, og marga yfirmenn hersins.
Annars ganga paðan ýmsar sögur miður
áreiðanlegar utn hlóðsúthellingar á háðar
Idiðar.