Stefnir - 03.10.1903, Page 1
Verð á 44 örkum er
kr. 2,50, erlendis 3 kr.
Borgist fyrir 1. ágúst. —•
Uppsögn ógild, nema hún
sje komin til útg. 1. sopt.
og uppsegjandi sje alveg
skuldiaus við blaðið.
Mtefnir
Auglýsingar eru tckn-
ar eptir samkomulagi við
útgefanda. — Smáauglýs-
ingar borgist fyrirfram.
Mikill afsláttur á stærri
auglýsingum, og ef sam
maður auglýsir opt.
Aknreyri, 3. október 1903.
27. blað.
XI. árgangur.
Jardeplatollurinn og
Margari netoll uri n n
(NiOurl.)
Margarinetollimim hefir fyr en nú verið
hreyft á fiingi, o" verið felidur einsogísum-
ar, en að þessu sinni var synjunin að þessum
tolli og verður það framvegis óskiljanleg. þing-
mönnum í sumar lilaut að verða það ljóst, að
fjármálastefna þingsins hafði sveigt inn á þá
liraut, að óhjákvæmilegt mundi vera að auka
tekjur landssjóðs til muna hið allra bráðasta.
peim hlaut að vera jiað Jjóst, að allur al-
menningur og þeir sjálfir á þingmálafundum
liöfðu látið þá skoðun uppi, að heppilegra
mundi að auka tekjurnar með óbeinum skött-
um (þ. e. tollum) heldur en með beinum skött-
um. En ef alpýöa og þingmenn eru sammála
um, að þörf sje á að auka tekjur landssjóðs,
og það eigi að gjöra með þvf, að hækka ög
fjölga tollum, virðist eigi annað eptir en að
koma sjer saman um, hvað tolla skuli; og er
þá vissulega korninn tími til, og þótt, fyr hefði
verið, að ræða það mál grandgæfilega, og
reyna til þess að komast að fastri niðurstöðu
um það, á hvaða vörutegund helzt beri að
leggja toll.
Jeg levfi mjer að halda þvf fram, og |>yk-
ist geta fært fyrir því fullgildar ástæður, að
næst og jafnhliða inniluttri munaðarvöru beri
að leggja toll á þær vörur, sem liægt er að
framleiða í landinu án vfirgnæfandi erviðleika.
Undir þann vöruflokk tel jeg; hey, kartöplur,
rófur, margarine, ost,, niðursuðuvörur, síld, fisk,
kjöt, gosdrykki, sápu, ýmsan ullarvarningo. fl.
Jeg hefi nú áður í grein þessari farið nokkr-
um orðum um kartöplutollinn, og ekal þvi að
þessu sinni eigi fjölyrða meira um hann, en
nokkur meðmæli með margarinetollinum hugs.a
jeg að eigí væri óþarfi að bera fram.
f»að virðist svo, sem kaupmenn skipa-
útgjörðarmenn og læknar hafi gengið í banda-
lag til þess að verjast því að tollur verði
lagður á margarine, þeir fyr töldu bcrja því
við, að smjör og feitmeti sjc eigi að fá í land-
inu handa sjómönnum, en þeir hafi eigi sam-
vizku til þess, að láta þá eta þurt, tollur á
margarininu verði því einuugis til þess, að í-
þyngja sjómönnunum, og annaðhvort neyða
þá til þess að eta þurt, eða kaupa margarinið
með 10 aura tolli allt að 15 aurum dýrara
en nú. En læknarnir bæði á þingmálafund-
urn og þingi róma mjög beilnæmi margarins-
ins, og koma þess utan með sömu mótbárurn-
ar og kaupmenn. Eigi dettur þessum berrum
í hug að benda á nokkurt ráð til þess að
auka tekjur landssjóðs eða til þess að hlynna
dð framleiðslu í landinu, þótt þeir berjist með
linúum og linefum móti margarinstollinum og
fleiri tollum, seni að einhverju leytigætu aukið
landstekjurnar. f>essir herrar vilja þó eigi
síður eti aðrir að landssjóður eyði fje til ýmsra
fyrirtækja, sem þeim virðast, þarfleg og nauð-
synleg. Landssjóður á t. d. að verja ærnu fje
til þess að lialda uppi strandferðum, og láta
strandferðabáiana skrölta hálftóma allt sum-
arið umbverfis landið, mest til þess að greiða
fyrir kaupmönnum og sjómönnum; og lækn-
um þarf að fjölga, bæði fyrir fólkið og j>á
sjálfa, og sjúkrabús og sjúkraskýli þarf að
styrkja að mun. En liver borgar brúsann?
Landssjóður að mestu, en sömu mennirnir,
sem snarpast ganga fram í því að reita fje
úr landssjóði bæði til þarfa og óþarfa, berjast
og aptur ótrauðast gegn því, að tekjur lands-
ins geti aukist að sama skapi og útgjöldin
vaxa. En mórallinn í þeirri pólitík, fyrst að
reyna að gleypa viðlagasjóðinn, og því næst
nota upp lánstraust landsinj, áður en farið
er nokkuð að bugsa um að auka tekjur þess,
er að minnsta kosti nokkuð flekkóttur. Ein-
hver kann að segja, að ekki eigi við að ræða
um tekjuballa og lántökur í sambandi við
margarinetollinn, en sömu mennirnir, sem
stofna til þess, að óumflýjanlegt er fvrir land-
ið annað, en að fara í skuldir, en á h.inn bóg-
inn liafa fellt tollfrumvarp síra Eggerts, liefðu
þó gott af að liugsa nánar um það, en þeir
virðast bafa gjört, hvað verið er aö gjöra
með því að setja þjóðljelagið í skuld. Austri
kom mcð samlíkingu um það í vetur. að eins
og rjettast væri af einstaklingnum að nota
alltsitt lánstraust til etlingar atvinnuvegi sínum
eins væri rjett af þjóðfjelaginu að nota láns-
traust sitt til framfara. Um þetta skal jeg
eigi þrátta út af fyrir sig, en |>ó er sá mun-
urinn hjer á, að lántaka einstaklingsins bept-
ir eigi nema eignir hans og fjárafia, en lán-
taka þjóðfjelaga er opt lögð á eptirkomandi
kynslóðir; ein kynslóð getur því farið heimsku-
lega að ráði sínu, og tekið lán, og eytt því
að meira eða minna leyti í óþarfa, og skilað
svo næstu kynslóðum skuldunum til ábyrgðar
og borgunar. [>etta getur eiustaklingurinn ekki.
[><ítt eigi sje rjett að finna að því, þótt ráö-
andi tnetm í landi hjer bleypi þjóðinni í ein-
hverja skuld, til þess að korna á vissum og
óyggjandi framfarafyrirtækjum, [iá mun þó
eigi vanþörf á að brýna það fyrir ráðsmönn-
um þjóðarinnar, að drengilegast og bezt til
afspurnar mun vera, að hver tími berisigsem
mest sjálfur, að menn sýni það, að þeir sjeu
framfaramenn, eigi einasta með því að ausa
út fje til virkilegra og ímyndaðra framfara,
lieldur og um leið með því að leggja á sig
skafta og kvaðir til þess að borga sem mest
upp í kostnaðinn. Vjer höfum og viljum hafa
strandferðir, til þess að geta brugðið oss til
gagns og gamans hafna á rnilli, vjer viljum
liafa góð skip og dýr farþegjarúm; um þetta
er ekki að fást. En væri rjett að lileypa
landinu í skuld til þess að geta veitt sjer
þetta. og láta svo barna- eða barnabarna-börn
síðan borga kaupstaðarferðir afa síns eða lang-
afa. Vjer viljum bafa alþýðuskóla gagnfræða-
skóla og marga fleiri skóla. og Guðmund
Finnbogason til þess að koma lagi á alþýðu-
mennt.unina og hafa stjórn á henni, og allt
þetta er til þess að mennta börnin okkar, og
munu fáir á móti þessu mæla. En eigum vjer
að lileypa landinu í skuld fyrir aö mennta
krakkana okkar meira en það, sem skólahús
og skólaeignir standa fyrir? Mjer finnst ekki
þegar börnin vaxa taka þau við skuldum
(ijóðfjelagsins, sje þá töluvert af skuldum lyr-
ir menntun þeirra,, er sama og ætlast sje til
að þau borgi menntun sína sjálf, og ef næsta
kynslóð hlevpir skuldinni áfram. fer að reka
að því, að eptirkomendurnir verða að borga
menntun afa og ömmu sinnar. Jeg skal eigi
hafa móti því, að betra sje fyrir barn að það
sje menntað, þótt fereldrið borgi eigi mennt-
unina, og gæti komið því svo fyrir, að barnið
vrði að borga hana sjálft, en hitt dylst mjer
þó eigi að göfugra er og rjettlátara að foreldr-
arnir borgi menntun barna sinna, að minnsta
kosti þegar þau hafa efni á því.
Jeg hefi leyft mjer að fara þennan útúr-
dúr til þess að reyna að vekja eptirtekt á því,
að eigi er vanþörf á að hugsa alvarlega um
að auka tekjur landssjóðsins. um leið og ver-
ið er að fara með síðustu krónur viðlaga-
sjóðsins.
Svo jeg snúi mjer aptur að margarine-
töllinum og ástæðum þeim. sem færðar hafa
verið gegn honum, skal jeg fyrst niinnast á
heilnæmið. Formælendur tollsins liafa aldrei
haldið því fram, að margarine væri óliolt, en
hinu hafa þeir haldið fram, að laiidið heföi
nægilegt. af eins lostætu og kjarngóðu feitmeti.
sem þyldi geymslu eins vel og jiessi maskinu-
hræðingur, sem læktiarnir prísa svo mjög, en
allri alþýðu þykir svo bragðvondur, að hann
er ekki et.inn nema af sjómönnum og þurra-
búðarfólki út úr neyð. og einungis af því fólki
sem vanist hefir á aö láta kaupmenn sjá sjer
fyrir öllum matarbirgðum, en sem aptur vilja
eigi láta fólkið fá aðrar vörur en þær, sem
þeir geta liaft að minnsta kosti 10—20°/0
hagnað á. — Að nægilegt, feitmeti sje eigi
framleitt í landinu handa landsfólkinu nær
engri átt,. fslendingar framleiða meir en þeir
geta torgað af tólg og feitu siuiðnkjöti, og lík-
lega hjer uni hil eins mikið smjör og þeir
þurfa, en þótt fallist sje á að smjörið vanti
stundum, mundn sjómenn og þurrabúðarfólk
taka til þakka með að fá fremur tóig. kætu,
feitar kjötpilsur og hangikjöt, heldur en mar-