Stefnir - 03.10.1903, Síða 2
106
S T E F \ I í» .
garinið, sem næstum öllum ísienzkum sjó-
mönnum er meinilla við.
Að þverskallastjj meðan unt er við að
tolla margarine, en vera á liina hliðiiía að
verðlauna útfiutt smjör, má vægast segja um
að sje úrelt stefna og einfeldnisleg.
Ef til vill væri rjett, að landstjórnin styddi
að því, að vel verkað smjör' væri búið til í
landinu, en að verðlauna frekar það smjör,
sem útflutt er, nær engri átt; með því að
að þingið heldur áfram þessari fásinnu, og
kaupmenn liins vegar ota margarininu að fólki,
lítur næstum svo út, sem þessi tvö stór-
veldi ltafi gjört samtök um að revna að
fyrirbvggja það, aðjaiþýða á íslandi fái goft
íslenzkt smjör til átu, en hvorki kemur þó
þingmönnum nje kaupmönnum sjálfum til
hugar að eta maskinubræðinginn útlenda frem-
ur en öðrum, sem eiga kost á betra, santa er
að segja um lækna' þá, sem lát.a Itafa sig til
að básúna ásæti lians.
Fyrir næsta þing ætti alþýða ntanna að
taka sig saman ttm, að skora á þingið að leggja
10 aura toll á hvort margarine pund, og í
jieim samtökum æt.t.u sjómetinirnir og þúrra-
búðarmennirnir aö taka þátt, engu síður lteld-
ur öllu frémur en sveitamennirnir, því út yfir
]tá gengur það mest, að þeir eru gjörðir út
með masldnnbræðing t verið og út á sjóinn,
í stað ' þess að láta þá ltafa meira af st.að-
góðunt sveitamat.
lvæmu fr'am almennar áskoranir til þings-
in's urn þet.ta efni, mundu margir af méðmæí-
endum bræðingsins linast, ög toliurinn ná
frant að ganga.
15.
Af alþingi.
Undir jiingslTf, sjálf bar Hermann Jónas-
son fram í neðri deild tillögu um þegnskyldu-
vinntt á íslandi, er vænta má, að margt verði
ræf.t urn og misjafnir dómar felldir rrm. Hún
var samþykkt með litlum atkvteðamun í n. d.
vegna þess. að henni var breytt svo, að hún
hlaut að verða óútrædd í þinginu. Annars
hefði hún vafalaust verið felld. En till. er svo-
iátandi:
Al|iingi ályktar að skora á landsfjórnina,
að 'semja og leggja fvrir næst.a alþing frumv.
t.il laga um þegnskylduvinnu á íslandi, er
bindi í sjer eptirfylgjandi ákvæði:
l.Að allir verkfærir karlm'enn, sem eru á ís-
landt og’hafa 'rjtjf.f innfsödtlra rnanna, skuli
á tímabilinu frá jfví þeir eru 18— 2r! ára,
inna þegnskylduvinnu af bendi á því sumri
or þeir æskja eptir og liafa gefið t.ilkvnning
urri fyrir fyrsta febrúar næst á undan, En
Iiafi einhver eigi innt jiegnskylduvinnuna
af hendi, þegar hann er 22 ára, |iá verði
liann frá þeim tíma og til 2.j ára aldurs
að mæfa til viniiunnar nær sem liann er
til jiess kvaddur, en megi þó set.ja gildan
maim í sinn stað, ef knýjandi ástæður
banna lronmn að vinna sjálfur af sjor þegn-
skylduvinntina.
2. A ð þegnskylduvinnan sje í því falin, að
hver einstaku-r maður vinni alls 7 vikur á
einu eða tvei.mur ^umrum, eptir jiví sem
hann óskar, og að vinnan sje endurgjalds-
laus að öðru en því, að hver fái kr. 0,75,
sjer til fæöis yfir hvern dag sem hann er
bnndinn við nefnda vinitu.
3. A ð Iregnskylduvinnan sje framkvæmd með
jarðrækt, skógrækt og vegavinnu í þeirri
sýslu, sem hver og einn liefir heimilisfang
þegar liann er skráður til þegnskylduvinn-
unnar.
4. A ð þeir, sem vinnunni stjórna, geti kennt
liana vel, og stjórni eptir föstum og ákveðn-
um regíum, líkt og á sjer stað við heræf-
ingar í Danmörku.
(Eptir pjóðólfi.)
Meðal þeirra þingsályktunartillaga, sem
samþykktar voru á alþingi í sumar, var ein
um innlendt brunahótafjelag svo hljóðandi:
»Neðri deild alþingis ályktar að skora á
landsstjórniöa að leggja fyrir allar sveitar-
stjórnir þá spurningu, hvort sveitarfjelagið eit.t
sjer, eða í sambandi við eitt eða fieiri nátæg
sveitafjelög, mundi vilja stofna hjá sjer inn-
byröis brunahófafjelög undir sinni eigin stjórn,
en með væntanlegri endurábvrgð að einliverju
levt.i í sameiginlegu brunabótafjelagi, er væri
landsstofnun.il
Vjer Íeyfum oss sjerstaklega að vekja ept-
irtekt lesenda vorra d þessari þingsályktunar-
tillögu. Líklegt er að stjórnin féggi eigi und-
ir liöfuð að leggja jiossa spurningu fyrir sveifa-
st jórnirnar, og enda þót.t' svo yrði, geta sveit.a-
stjórnirnar látið uppi vilja sinn um þetta efni
á næsta alþingi. Umræður og fundahöld um
stofnun innlendrar brunaáhyrgðar liafa að örðti
liverju veriö hjer í Evjafirði yfir tuttugu ár,
Ög nú síðast í fyrra vetur, og norðlenzkir
þingmenn hafa optar en einu sinni flut.t það
inn á þing. og 1001 samþvkkti þingið lög
um bruriaábyrgð, en sem eigi liafa verið sam-
|iykkt. FingsályKtunartilIagan í sumarbendir
til, að þingmenn vilji svöígja inti á nýja braut
í fvrirkomulági innlendfar brnnaábvrgðar, þá
braut, sem vjer teljum langt, um lieppliegri
að fara. í ritgjörð í Stefni um þetta efni í
fvrra, var það skýrt tekið fram, að heppiiegra
mundi, að sem fiest.ar hjeraðastjórnir hefðu a
bendi stjórn brunamálefna hjeraðs síns, en
stjórn brunamáléfnanna í Kvík., verði að eins
yiirstjórn eða eptirlitsstjórn yfir starfi lijeraðs-
stjórnanna bjer að lútandi. Vjer verðum og
að telja það lieppilegast og æskilcgast. nð
brunaábyrgðin sje sem mest lijá lijeraðsmönn-
um sjálfum, enda trvggingin |iá meiri fvrir
að gott eptirlit verði baft með að verjast
brunum, og að trvggingargjaldið verði hæfi-
iega liatt sett. í Stefni linfa verið færðar
líkur að því, að bæjarfjelagi Akureyrar mundi
eigi of vaxiö að takast á hendur ’/ó — 'U af
brunaábyrgð allra húsa í hænum, og með inn-
byrðis ábyrgð allra búseigenda, myndi bæjar-
fjeiagið geta tekið að sjer meir en liclming
briinaábvrgðar á fasteignum og lausafje. Og
þótt landsbrunabótaljekig yrði slofnað, sem
liefði skrifst.ofa í Keykjavík, væri mnnur, iivað
starf jiess yrði ijettara og kostnaðarminna, of
|iað ætti einungis að ábyrgjast nokkurn hluta
af eignum iandsmanna fyrir sveitastjórnirnar.
Veðrátta. Síðustu daga f. m. brá aptur
í norðaustan rigningu. Eiga margir úti all-
mikið liey óþurt.
Sauðfje í Eyjufirði or í haust fremur
-rýrt almennt eins og i fyrra. Einkuin er
kvartað um að það sie mörlitið og uliarlit-
ið. Bændum þóttu kaupmenn bjóða litið
fyrir fje á fæti og kjöt fvrstu dagu slátur-
tíðariunar, en furðanlega sækja sig er áleið.
„Ceres'1 kom 26. í. m. Emíar fregnir
komu með lienni niii stofnun lilutafjelags-
bankans í Reykjavik, og er liann talinn úr
sögunní í bráð. íslenzkir kaupmenn liöfðu
selt nokktið af saltkjöti fyrirfram á 4) kr.
tunnuna, en það boð var þá liætt að fást.
Ciaesen kaupinaður af Sauðárkrók var með
„Cei'Ps11, Hingað kom með skipinu skóla-
stýra Ingibjörg Torfadóttir.
Kartöpluuppskera V.irð viðast með rýrara
móti ;i Akureyn í liaust, þó víða betri en
á liortðist, t. ti. 7 tuimur sumstaðar af
100 □ föðmtim.
Sildarlaust innan til á Eyjafirði, og eru
því dautir dagar fvrir kastiiótnmeiin.
Kaupfjelag þingeyinga befir selt Akur-
eyrarinömium nokkur lnmdroð fpir i liaust
eitts og það leggnr sig á bloðvelli eptir
lieasta yerðlagi kaupmanna. Htendnr Sören
Jónsson fyrir þeirri .söln„ og hykir gjöra
það samvizkusamIega. og með lipai ð. f>eif,
sein kaiipa að liiMium, fá sjálfir að l.áta
slatra. beiiúa bjá sjer en fá vorkið borgað.
þetta starí kanptjelagsins or> i fullu sam-
ræmi við eina af aðallmgsjómim þess, að
sigla fram lijá milliliðum.
Litli kassinn.
Saga cjitir A. Coiian Dovle.
[.Froniii aJrl .j
»»Sleppið )andfestiim«. sngði skipstjori, ttm
leið og hann tjet lokið :í gigurverki sínu smella
aptur, og stakk |ivi í vasann. í þriðja siirn
beyiðist skerandi pípublástur í giifulúðrinnm,
og írændur og vinir farþegjanna þutu í land.
En nrn leiö og önnur landf'estin losnaði, óg
byrja átti að draga Jandgöngubrúna upp á
aðalbrvggjtina heyrðust hróp nr landi. ogtveir
menn koniu á harða spretti fram skipsbrúna.
þeir bentn og vingsnðu bandleggjunum eins
og vitstola menn og vildu auðsjáanleg stöðva
skipið.
»Flýtið ykkur. flýtið ykkur«, æpti hóp-
urinn á bryggjunni. »Blðið við«,_ kallað skip-
sljórinn; »frain með vkknr nú, og síðan upp
með biúna, og um leið var síðari landfest,-
inni sleppt. en gufovjelin vatt skipinu á auga-
bragði á svig frá skipabrúnni. Fylgdi þessu
óðslegt vasaklúta veif, en á þessu varð |ió
snöggur endi, því lirð liraðskréiða' skip þeið
rtkki boðanna en skreið tignarlega út af
böfninni.
IIin fvrirþpgaða fjórtán daga sjóferð var
|iannig byrjuð. Farþegjarnir þyrptust ofan í
herbergi 'þa'u', er þeim vorú ætluð, en jnn í
drykkjusalnum lieyi ðnst tappasmellirnir við og
við, sem báru vit.ni um. að nokkrir einstak-
lingar reyndu með aðstoð vfnguðsins að mýkja
og deyfa sársanka aðskilnaðarins. ,)eg renrli
aiigunum eptir þilfurinu fil |»ess að gjöra
bráðabyrgðar athuganir á samferðamönnum
mínum. En fólkið var eins og vanalega gjör-
ist við þess konar tækifæri, osí ekki kom jeg
auga á eitt eptirtéktavert andlit. Jeg segi
þe'tta af nokkurri þekkingu, því áhdlita. athng-
anir manna er eitt af því, sera jég sjerstak-