Stefnir


Stefnir - 03.10.1903, Page 3

Stefnir - 03.10.1903, Page 3
S T E F N 111. 107 lega hefi lagt stund á. Jeg hefi veitt nána eptirtekt hverju einkennilegu andlit seniy^ð- ur f'yrir mjer. j>að er fyrir mje^Síri^og grasafræðingnum, sem hitt.ir. fágæta plöntu, jeg hugsa um þetta andlit í næði gef því sitt einkenni í minnisbök minni, og set það upp í andlitasafni huga míns. En lijer fannst ekkert andlit, sem verð- skuldaði 'að koma á safnið. Jeg snjeri mjer jjví frá þeim, og festi augun á. hinni fráfar- andi strörul Ameríku, og hlýjar tilíinningar vöknuðu í brjósti mínu til fóstrunnar, sem jeg nú var að yfirgefa að minnsta kosti í hráð. Stór hrúga af ferðaskrínum og töskum ln ann- ars vegar á þilfarinu út við horðstokkinn, og heið þess að verða borinn undir þiljur; hin mikla tilhneiging mín til einverunnar kom mjer til |iess að leita mjer að fvlgsni milli horðstokksjns og þessa farangurs, og settist jeg þar á kaðalhönk og sökkti mjer niður í í draumóra mína. En jeg varð brátt vakinn af þeim afhljóð- skrafi apfan við mig. »Rjer er dgætur stað- um, var sagt; »settu |>ig hjerna niður, svo við getum talað saman um |ietta í næði«. Jeg gægðist gegnum rifu milli tveggja stórra kúforta, og sá að hinir tveir farþegjar, sem hlupu út á skipið um leið og það var að fara, stóðu hinu megin við f'arangurinn, og vissu þeir auðsjáanlega ekki vitund af mjer. 8á. sem talað hafði, var hár maður en hold lítill' með hrúnt skegg og hvítur í andliti, en fjelagi lians var lágur maðjir sællegnr. með andlit, sem har vott um glaðværð og viljaþrek. Hann reykti vindií og har stóra ferðamanna- kápu á vinstri handjegg. peir skimuðu sfðan í kringum sig til þess að sannfærast um að þeir væru einir. npetfa er ágætur staður«, sagði fiái maðurinn, og settust. jæir háðrr.á kúfort og' snjeru að injer hakinu, og gegn vilia mínum hlaut jeg að vera á ltleri að sam- ræðum þeirra. nNú, Möllem, byrjaði hái maðurinn, »svo langt erum við þá koranir.« .»Já«, samsinnti sá lági, sem jeg nú beyrði að lijet Möller. »[inrna fengum við hann slysa- laust. fram með okkur«. »Já, eu við vorum nærri orðnir of seinir«. »Já það vorunt við Flannipgan«. iipað hefði orðið Ijóta sagan, hefðura við ekki náð í skipið«. »í>á ltefði ÖlTokkar ráðágjörðoltið uná koll«. »Já alveg eyðilagstn, sagði sá lági og hljes frá sjer nokkntm þykkum reykjar8trókum«. »Jeg hefi gripinn hjerna«. " . iiLátln mig sjá hann«. »En er nú víst að enginn sjái til okkar?« »Alveg vísf, þeir eru anir kotmtir niðtir.< 'ijá, en við getum aldrei verið of varasamtr, þar 'sem jafnmikið er í liúfin, sagði Möller unt leið og liann fletti sundur kápunni, sem liann har á liandleggnttm, og kom þá til sýnis dökkleitur lilutur, sem liann setti'á þilfarið, og við sjón lians stökk jeg óttasleginn, upp en til allrar hamingju voru þeir fjelagar svo soknir ofan í athugatiir sfitar, að þeir tóku ekki eptir mjer, ltefðu þeir einungis litið við, mundu þeir háfa hiotið að hafa tekið eptir ntínu krífhvíta andliti, sem mændi á þá angistarfullum aug- um yfir farangurinn. Frá því somlal þeirra hafði bvrjað, var jeg snortinn af angistarfullri hræðslu, og hún hfaut að aukast, við að virða fvrir mjer |tentt- an afltjnpaða hlut. [>etta var líl.ilI tenings- ntyndaður kassi, gjörður al' dökkleitu trje með Játúnsböndum. Jeg ímyndá rnjer, að hann ltafi verið nálregt því teningsf'et að stærð. Hann minnti mig á skamhyssukassa, einnngis var Itann lítið eitt Itærri : en utan á lionum var lítiö verkfæri, setn éinkum valít eptirtekt mína, og minnt ntig aptur á skamhyssuna. A loki kassatts virtist mjer vera lítil afhleypi- vjel, og við hana var fest upp n.ndin snúra, rjett við vjéfina var lítið ferhyvnt op ■& kass- attum. Hái maðurinn — Flanningan, kallaðj fjelagT hans hattn, lagði augað að opinu og liorfði ofan í kassann með mestn varasemi. nAllt lítur ágætlega út«, mælti hann því næst eptir litla stund, i'Já, jeg varaðist líka ,eins og jeg gat að hrista hann», sagði hinn. iiSlíkur vandaflutningur verður líka að sæta góðri meðferð. Eigum við ekki að hella ofur- litlu ofan í hann, þú skilur, Möller«. Lági maðttrinn leitaði í vasa síntim, og dróg því næst upp ofurlítihn bóggul, hantt opnaði Itann, og liellti úr honttm nokkrum livítum kornum í lóa sinn, og helti þeim síð- an ofan um opið á kassanum, og beyrðist þá niðri í kassanum a eptir, eins og lágfc klingj- andi kokhljóð, og þeir fjelagar brostu þá mjög ánægðir. iif>að gengur ekkert að«,sagði Flanningan. »f>að er í eins góðu lági eins og bezta sigurverku, svaraði liinn. »Hys! nú kemur einltver! Við skttlum fara með hann ofan í kompuna okkar. f>að færi failega ef einltver næði í ltann og færi að liandleika liann, svo Itann ef til vill hlypi af«. njæja, það kæmi þá rattnar nokkurn veg- inn í sama stað niður, hver það væri, sem lilevti af«, sagði Möller. »Sá fettgi fallega fvrir hjartað, sem óafvit- andi hlevpti af«, sagði langi maðurinn og hló dátt. nlnnrjettingin er ekki sem verst vonajegii. »Nei«, sagði Möller, »og þú hetír sjálfur fundið þetta npp, er ekki svo?« ii.Jú, bæði afhlevparann og hleypilokið hefi jeg sjálfttr eptir vms heilabrot httgsað upp«. "Við hefðtint átt að tak'a einkaleyfi fyrir þessari innrjettingu. f>eir fjelagar lilógu aptur kuldahlátur og tóku síðan kassann og vöfðu hann innan í kápu Möllers. »Kom þú nú, svo leggjum við hann í bedd- an okkar, við hrúkttm ltann hvort sem er ekki fyr en í kvöld«, sagði Flanningan. Fjelagi hans kinkaði kolli til samþykkis, og leiddust þeir síðan eptir þilfárintt og hurfu ofan stigann með ltinn dularfulla litla kassa. [>að síðasta, sem jeg Iteyrði til þessara manna, var, að Flanningan áminnti Möller í hálfum hljóðum um að bera kassann gætilega, og slá honum eigi við borðstokkinn. Hversu lengi jeg sat, á kaðalhönkinni veit jeg ekki. Hræðslan út af.samtali því, sem jeg hafði heyrt. jókst enn mejr við hin lamandi álirif sjóveikinnar. Atlandshafsins digru og þungu bylgjur vortt farnar að verka hæði á skipið og farþegjana. Jeg-var orðinn ákaf- lega niðurdreginn og eyðilagður, og rankaði eigi við rnjer fyr en stýrimaður segir í glað- legttin róm: i'Jeg mætti of til vill hiðja herrann að flytja sig lítið eitt, því allt þetta dót á að fara uttdir þiljur«, Hans d.jatfa framkoma og hið hraustlega rauða andlit, virtist mjer því nær Vera móðg- andi fyrir mig í því ástandi, sem jeg þá var í. Hefði jeg verið sterkur og hugaður mað- ur, ntá vel vera, aðjeg hefði rekið manninum löðrung, en þvt var nú ekki að heilsa, og varð jeg því að lát.a mjer nægja, að senda þessum glaða sjómanni svipsúrt tiilit. I>ví næst reikttði jeg vfir að hinum borð- stokknum. f>örfin til einverunnar var knýj- íinili, svo jeg í næði gæti gruflað yfir morð- láðum þeim, sem verið var að brugga rjett fyrir aiigunum á mjer. Einn af skipsbátunum sVeif þar í lausti lopti íyrir ofan höfuðið á mjer, kotn mjer því til lnigar að klifra uppáborð- stokkinn og ttpp í t,óma bátinn, og lagði mig síðan endilangan i hotn Itans, sá jeg þaðan eigi annað en upp í heiðan himininn og að öðru hverju í einn masturtoppinn, þegarskip- ið lypfc.i s'jer. Jeg var þar því aleinn og í næði með hugsýki mfna og grillttr. Jeg reyndi að rifja upp fyrir mjer orð þau sem höfð ltöfðu verið í ititttt óttaléga og dularfulla samtali, setn jog ltafði verið heyrn- arvottur að, gátu ]tau jiýt.t annað en þetta eina voðalega, sem allt af stóð mjer fvrir hug- skotssjónum? Heilhrigð skvnsem neyddi mig til þess að svara því neitandi. Jeg reyndi að gjöra mjer grei.n fyrir hinum ýmsu atriðum, I er inynduðu aðalþættina í þeirri viðbitrða festi, sem jeg óviljandi og af hendingu hafði orðið var við, og' reyndi til að finna á þeim þá blá- þræði, sem kollvarpað gætu tmyndun minni, en því var ekki að heilsa, allt var jafn snúið og kom vel heim við lmgboð mitt. Fyrstog fremst á hvejj'einkennileganfmáta þeir fjelag- ar komu út á skipið, og komust þannig hjá náinni eptirtekt farangurs sírts, jafnvel nafnið Flailflingan líktist eitthvað Fenianisme*, en nafnið Möller minnti bæði á morðingja og sósialista, allt hið dularfulla háttalag mann- anna, umtal þeirra um að fyrirætlanir þeirra hefðu eyðilagst, ef þeir hefðu eigi náð í skip- ið, hræðsla þeirra við að eptir þeim yrði tek- ið, og að síðustu en eigi sízt hið kíingjandi kokhljóð í litla kassanum, með afhleypivjel- inni. Gátu öll þessi atriði Jeitt til annara á- lyktana, en að þessir tveir fjelagar væru út- sendarar einhvers pólitískts fjelags, og að þeir væru fastráðnir í að offra sjálfir lífinu til þess að geta sprengt skipið með skipshöfn og far- þegjum í lopt upp. Hvítu kornin, sem helt var ofan í kassann, var að líkindum sprengi- el'ni, og klikk klakkið, sem jeg hafði héyrt niðri í kassanum, kom auðvifcað frá einhverri hugvitsamri galdravjel. En ltvað áttu þeir tjeiagar. við.að ætti að framfara »í kvöld«. Mundi |tað vera ákvörðun þeirra, að fullnægja sínu voðalega áformi undir eins fyrsta dag ferðarinnar. Hugsunin um allt þetta leiddi óttahrvlling mn mig allan, og rak á fiótta þrautir og pýnslir sjóveikinnar. *) Finierne voru nefnclir írskir uppreisnarmenn. sein höl'ðu aðselur í,Ameríku, og reyndu með morðráðum að losa írlancl við England. (pýð) » 1-"'^ Q -x- Hæiiiiegg kaupir undirritaður háu verði. Oddeyri. 11. sept. 1903. J. V. Havsteen. Gott sm.jör kitupir undirritaður. Odddeyri, 11. sept. 1903. J. V. Havsteen. íslenzk frímerki brúkuö kaupir hæsta ver&i konsúll J. V. llavsteen, Oddeyri. Fjármark þórunnar Jónsdóttur á Ak- ureyri er: Sýlt í stúf hægra biti framan, stýft vinstra hiti framan. Brennim.: J>ór Jd. Gullhringur með steini og stöfum ástein- inum fannst í Vaglaskógi í sumar. Eigandi vitji ltans til Benedikts Einarssonar í Skógtim í Fnjóskadal. The Edinburgh ltoperi & Sailclotli Co. Ltd. Glasgow. STOFNSETT 1750. Búa til fiskilinur, liákarlalínur, kaðla, netjagarn, seglgarn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fi. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Eæreyjar: V. Hjort & Co. Kobeuliavn K.

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.