Stefnir - 03.10.1903, Síða 4
108
S TE F N I R .
piind 9 aura,
— 9 '/* eyri,
- 10‘/, -
— 12 aura
— 12'/, evri,
Markaðsauglysing.
í haust mun jeg undirskrifaður kaupmaður taka upp í skuld-
ir og móti vörum eða eptir sjerstöku samkomulagi fje á fæti eptir
vigt og kjöt eins og hjer skal greina:
Sauði á fæti 70— 79
— - — 80— 89
— - — 90—100
— - — 100- 109
— - — 110-119
— 120 pd. og þar yfir 13 aura.
Veturgamlar og algeldar aer eptir samkomulagi.
Hrútar á fæti 70— 79 pund 8’/, eyrí,
— - — 80— 89 — 9 aura,
— - — 90—100 — 10 —
— - — 100 pd. og þar yfir 11 —
Ær - — 70— 80 pd. 7 aura,
— - — 80— 90 — 8 —
— - — 90—100 — 9 —
— - — 100 pd. og þar yfir 10 —
Dilka eptir samkomnlagi
Verð á kjöti við verslan mína gegn vörum er:
Skrokkar sem vigta 44 pd. ogþaryfir 19 aur»,
— — — 35-4-3 pnnd 17 —
— — — 30—35 — 15 —
— — — undir 30 pundnm 13 —
Mör hreinn og kaldur pundið 25 aura.
Gærur vel þurrar — 20 —
Haustull hvít þur — 45 —
Haustull mislit þur — 35 —
Tólg — 30 —
Oddeyri, 14. sept. 1903.
Árni Pjetursson.
Jlí*-’ Til athugnnar 'gjg
Allir peir, sem skulda verslan Sn. Jónssonar á Oddeyri, en engin eða ónóg skil
hafa sýnt í sumar, eru hjer með áminntir uin að liorga skuldirnar að fullu, fyrir útgöngu
þessa mánaðar, eða að minnsta kosti á því timabili að ná samningum um greiðslu á því,
sem þeim verður ómögulegt þá að borga.
feir, sem ekki sinna þessari áminning, mega búast Yið lögsókn út af vangreiöslunni.
J>rátt fyrir þessu áskilur verslunin sjer rjett til, í þessum mánuði. að krefjast
þeirra af skuldum þessum, sem hermi sýnist og á þann liátt, sem henni þykir við eiga.
Enn fremur eru það vinsamlegust tilmæli mín til allra þeirra, sem nú hafaá-
framhaldandi viðskipti við verslunina, en eru i skuldum við hana, að greiða þær að fullu
eða i öllu falli að mestu i næstk. haustkauptíð.
Akuroyri, 4. september 1903.
Jóhaimes Stef'áusson.
Til neytenda liins ekta Kina-lifs-elixirs.
Með því að jeg heii komist að raun
um, að margir eíast um, ad Kína-lífs-elix-
írinn sje eins góður og áður, skal hjer með
leitt athygli að þvi, að elixírinii er algjör-
le&a eins og hann hetir verið, ogselstsama
verði og fyr, sem sje 1 kr. 50 aur. hver
fiaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að
selja hann svona ódýrt. er sú, að allmiklar
hirgðir voru tluttar af honurn til íslands,
áður en tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega um
að gofa því gætur sjálfs sín vegna, að þeif
fái liinn ekta Kina-lífs-elixír með merkj-
unura á miðanum, Kinverja með glas í
hendi og firmanafnir.u Waldemar Petersen,
V P
Friderikshavn, og —^—í grænu lakki ofan
á stútnum. Fáist elixírinn ekki ,hjá þeim
kaupmunni, sem þjer verslið við. eða verði
krafist hærra verðs fyrir lianu en 1 krónu
50 aura, eruð þjer beðnir að skrifa mjer
uin það á skrifstofu mina á Nyvei 16,
Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
Prederikshavn.
TTtgefandi og prentari Björn Jónsson.
Hjer með skora jeg á þá, sem skulda
við verslan minu. og ekki hafa
horgað eða samið við mig um
borgun skiildanna, að borga mjer
eða seinja við mig fyrir 20. þ. m.
Jeg treysti þeiin, serngjegjhefi
lánað þegar þeim hefir legið á,
að þeir muni eptir þvi nú í haust-
kauptiðinni, og leggi nú inn til min slátur-
fje eða annud.
Sláturfje er tekið með háu verði og
góðum kjörum upp í skuldir og móti vörum.
Oddeyn 1. okt. 1903.
J.V. Havsteen.
Yerslan Sn. Jénssonar
fjekk með »Ceres« þ. 26. f. m.: Lampa og
lampaglös af mjög mörgum tegundum, silki-
bönd af mörgum litum, silkitau, líkkransa-
borða, hálstau karlmanna og margs konar
hnappa þar til.
Loðhúfur, skinnhúfur, silkiklúta, merki-
stafi, kvennslypsi og »Muffer«.
Skmnhandska livíta og mislita, legging-
arbönd, Zephyrgarn, java og margt Heira.
Gegn borgun útíhönd selur Yersl-
un Sn. Jónssonar allar vörur mjög
ódýrt. Komið og semjið um kaup á þeim.
Olíiifatnaður og sjóhattar
nýkomið í verslun Sn. Jónssonar á Oddeyri.
Auk hinna miklti birgða af
trjávid
sem verslun Sn. Jónssonar hcfir, er nú verið
að skipa í land nykomnum farmi af fjöl-
breyttum tegundum.
er kúttarinn »Erling« 38 tons að ensku máli,
sem liggur á Krossaoesbótinni. Menn snúi
sjer til kapteinsins, sem dvelur í skipinu.
^09" Að kveldi þ. 14. f. m. tapaði á leið
úr kaupstað og heim til mín ‘/4 sekkur rúg-
mjöl og 1 , sekkur bankabygg bundnum í
klyfjar með reipum, og voru stafirnir: S.S.H.
á höldunum, mott.uræflll var utan nm annan
pokann. Finnandi er heðinn að skila til und-
irskrifaðs gegn sanngjörnnm fundarlaunum.
Skútum, 17. sept. 1903.
H. Stefánsson.
GOSDRYKKJAVERKSMIÐJA
Eggerts EinarssoDar á Oddeyrl
in æ 1 i r in e b s í n u m DHYKKJUM.
Lágt verö. Fljót afgreiðsla.
Kvennpiskur hefir nýlega fundist á 0dd-
eyri skammt fyririnnan Glerá, nierktur: Y. M.
Eigandi vitji til prentsmiðju Stefnis.