Stefnir - 19.03.1904, Page 1
Verð á 44 örkum er
kr. 2,50, erlcndis 3 kr.
Uorgist fyrir 1. ágúst. —
Uppsögu ógild, nema hún
sje komin ti! útg. 1. scpt.
og uppsegjandi sje alveg
skuldlaus við blaðið.
Auglýsin-ar eru tekn-
ar eptir samkomulagi við
útgefanda. — Smáauglýs-
ingar borgist fyrirfram.
Mikill afsláttur á stærri
auglýsingum, og ef sami
maður auglýsir opt.
XI. árgangur. Akureyri, 19. marz 1904. 43. blað.
Vöxtur Akureyrar
afkoma bæjarmanna.
[Niðurl.j
Vjcr höfum hjer að framan bent á, að mátt-
viðirnir undir atvinnu og afkomu bæjarrr.anna
væri verslun og (jilskipaútvegur í sambandi við
hana, og að bráðnauðsyníegt væri, að samtök
væru gjörð í |)á átt. að vinnufólkið, sem á
sumrum er á þilskipunum og bvr hjer í bæn-
um, geti fengið nokkra atvinnu á vetrum, þeg-
ar bátfiski bregst eins og verið befir í vetur,
og viröist oss (»að standa næst verslunarstjett-
inni og útgjörðarmönnunum að gangast fyrir
þessu með aðblynning bæjaríjelagsstjórnarinn-
ar. Vjer böfum og getið þess, að verslun
þessa bæjar hafi mikið brevzt, á 20 árum, en
eigi að síður þvrfti hún að brevtast mikið
enn, og yrði að taka framförum, til [æss að
verslunarstjettin hjer geti borið böfuð og herð-
ar yfir allar verslanir í nágrenninu. Akur-
eyrar verslunarstjettin þarf að vera svo vold-
ug og bafa svo gott skipulag, að bún dragi
til sín öll beilbrigð viðskipti kringum Eyja-
fjörð og austur að Skjálfanda. J>ví verður eigi
neifað, að verslunarstjettin á Akureyri befir
yfirleitt verið reglusötn, sparsöm og starfsðm
á síðari árum, enda hefir bún auðgast og
eflst til stórra ntuna eins og áður er tckið
frara; en bana bafa tilfinnanlega vantað sam-
tök og fjelagsskap og næga framtakssemi til
þess að reka verslun með landsins afurðir út
ó við. En þetta getur Jagast sinátt og smátt
og sjást ýms merki til þess, að kaupmenu
eru að draga sig saman, og eru farnir að
bafa bug á meiri samvinnu og tjelagsskap.
Gætu Akureyrar kaupmenn komið sjer saman
um að kaupa í Qelagi allar algengustu versl-
unarvörur, sem þeir versla með, komið sjer
saman um að láta flytja þær í Qelagi, og
komið sjer saman um að skipta með sjer söl-
unni, svo allir befðu eigi sömu vörurnar á
boðstólum. I öðru lagi ef kaupmenn væru
í meiri -Qelagsskap með sölu á innlendum
vörum, og gjörðu sjer meira far um að greiða
fyrir bcnni mundi það verða þeim og lands-
mönnum til bagsmuna. Kn þótt vaxandi Qe-
lagsskapur og framsýni Akureyrar kaupnmnna
ætti að geta gjört þá að einu stórveldi fjórð-
ungsins og orðið Akureyri til framfara og
þrif'a, vorður þ<5 bæjarQelagsstjórnin að bera
þessa kraptstjett bæjarins sjerstaklega fyrir
brjósti, bún verður að ljelta fyrir allri skipa-
afgreiöslu og öllum flutningum um bæinn,
byggja bafnarbús svo fljótt sem kringumstæð-
urnar leyfa o. fl. o. fl.
Vjer liölum áður sagt, að sá vísir til iðn-
aðar, sem væri á Norðurlandi, væri á Akur-
eyri, cn iðnaðurinn í bæuum ætti og mætii
aukast til stórra muna, en það eins og fleira
mun þurfa árin fyrir sjer. ['að rnundi óef-
að verða iðnaðinum í bænum til eflingar,
væru tollar lagðir á ýmsar erlendar iðnaðar-
vörur, sem h'ægt er að vinna bjer, svo sem
ýmsa smíðisgripi, vefnaðarvöru, fatnað, sápu,
unninn trjávið o. s. frv. Að vísu eru kaup-
menn eða hafa verið á móti verndartolli, en
vonandi er, þegar þeir taka það mál fil
rækilegrar yfirvegunar, að þeir sjái, að meira
er vert unr það fyrir land og þjóð, að iðnað-
urinn aukist, í landinu og fólkið geti haft at-
vinnu af honum, beldur en það þótt verslun
þeirra kunni eittbvað að minnka með erlenda
iðnaðarvöru, enda er alllíklegt, að þeir geti
bætt sjer þann skaða með því að verða þátt-
takendnr í innlendum iðnaðarstofnunum og
tekið að sjer vershin með intilendar iðnaðarvör-
ur. I'cgar kanpstaðurinn l'ær sjerstakan þing-
mann er vonandi að bann verði einn af for-
göngumönnunutn fyrir því á þingi, að tollar
verði Iiigður á erlenda iðnaðarvöru. ['á má
og neftia það skilyrði fyrir iðnaðavframfórum
í bænum að fá ódýrt vinnuafl. Akureyri er
að því leyti beturjsett en í Ifeykjavík, að nyrzt
í bæmnn rennur á með töluverðu vatnsniagni.
Lengi befir fratnfaravini þessa bæjar dreymt
nm, aðá þessi mundi seint, eðasnemma verða
tekin í þjónustu menningarinnar og böfð til
að framleiöa vinnuatt í bænum, en hvernig
að því ætti að far að nota afl árinnar befir
lítið verið hugsað um, nema þegar tóvjelarn-
ar voru settar upp; en á síðustu árum hafa
komið upp fieiri en ein tillaga um þetta,
fyrst sú að taka nokkuö af ánni úr farvegi
rjett fyrir ofan fossinn og leiðahana ofan með
gilbarminum að snnnan og bleypa lienni ofan
í gilið nokkuð fyrir neðan fossinn, þar sem
bægt væri með háu falli að láta liana Irani-
leiða mikið atl. I'essi tillaga hefir lítið verið
rannsöknð, enda kemuv bún i bága við aðra
stórfeldari tillögu, sem komið liefir fram, sem
cr að setja stýflu í árgilið upp undir bálsij og
blevpa ánni ofan Eyrarlnndsmýrar og móa, að
líkindnm í fleiri livíslum, og fram af brekk-
imum á Akureyri; kæmist, þessi bugmynd í
framkvæmd á næstu árntugum, mætti efalaust
fá nægilegt vatnsafl til að reka meiii iðnað í
bænum en liugsanlegt er að komist bjer á á
næsta mannsaldri, einniitt fyrir ána og að
mðgulegleikarnir munu á að bagnýta sjer afi
hennar, er vonandi að Akureyri verði ein að-
aliðnaðarstöð landsins í framtíðinni.
I'ótt jarðrækt og gripnrækt verði fremur
taldir sem aukaatvinnuvegir en aðalatvinnu-
vegir bæjarbúa gæti bann þó tekið allmikl-
ura framförum.
Líklega verður sauðfjánæktin bæjarbúum
minnst arðberandi, enda er bún ýnisum er-
viðleikum buudin, og er eigi ólíktegt að j
bænsnarækt í stórum stýl í nánd við bæinn
borgnði sig betur. En nautgriparækt gæti
aukist til stórra muna bæjarbúum lil þrifa.
Nú er í ráði að koma upp samlagsQósi í
bænum, og er ætlast til að öll meðferð á kúm
verði þar í betra lagi en almennt gerist, og
kynbætur og úrvals nautgriparækt geti kom-
ið þar til greina. MjÓlkin er orðin of dýr á
Akureyri (15 aura) og J>að nær engri átt, að
með Qelagsskap og meiri fyrirbyggju megi
ekki koma verði bennar aptur ofan í 12 aura,
og í bænum eða í nánd við hann ætti að vera
liægt að framleiða alla þá mjólk, sem bjer er
þörf á, jafn ódýrt ogí sveitum í kring. Mjólk-
ursala þyrfti og að komast á í fleiri stöðum
í bænum eins og í Heykjavík, og væri bún
eigi síður tiauðsynleg og Jiarttog en brauðsala
og kaffisala. Jarðræktin á Akureyri þvrpti
og ætti að aukast til stórra muna. Tollur
þarf að koma á kartöplurnar til þess að hlynna
að ræktun þeirra og rófur og næpur þyrfti að
fara að rækta í stórum stýl til gripafóðurs.
Bæjarstjórnin hefir nú sem fyrri sýnt viðleitni
til þess að lilynna að jarðræktinni með því,
að gefa bæjarbúmn kost á að fá land á erfða-
festu fyrir alls 4 krónu árlegt gjald á dagsl.,
ef bún svo leggur akfæra vegi í núnd viðerfða-
festulöndin, eru þetta góð hlunnindi, sem ætti
að livetja bæjarmenn til jarðræktar.
Vjer höfum nú farjð nokkrum orðum um
Ifkur að því, að Akureyrarbær eigi að geta
þrifist og haldiö þeirri fbúatölu, sem hann
hefir, og auk þess ef sjávarútvegur og iðnaö-
ur blómgaðist,, mundi bæritin þurfa töluvert
fleira fólk en bann liefir nú. Vjer liöfum helzt
"rrett, um þá bjargræðisvegina, sem eru undir-
staða undir að bærinn geti haldist við eða
vaxi og um framtíðarhorfur þeirra, því að það
er með Akureyri eins og bvert annað þorp,
bæ eða borg, að bún verður að liafa sína
bjargræðisvegi til að geta staðist. Sumir
balda, að þegar margt fólk sje komið saman
á einn stað, þá geti hver lifað á öðrum og
engin undirstaða þurfi, en þetta er tómur
misskilningur í flestum tilfellum, þótt þetta
líti svo út stöku sinnum um stundarsakir.
En þegar borg eða bær befir örpgt framleiðslu-
st.arf að byggja á tilveru fólksins, getur opt
margvíslegur menningargróður myndast í því
mannQelagi, sem í fljótu bragði ekki virðist
eiga neitt skylt við framleiðslustörfin. [>egar
fólkið fyrst cr búið að hafk í sig og á, og
getur auk þess baft einhvern afgang, fer það
að geta bugsað um að útvega sjer eitthvað
til fegurðar og lífsþæginda, og að get'a sig
við listuin og íþróttum eða bjálpað öðrum
til þess, þá fyrst verður fyrir alvöru farið að
bugsa um moiri hýbýlaprýöi og meiri andleg
störf, þá fyrst fara að geta mvndast auðsöfn,