Stefnir - 19.03.1904, Page 3
S T E F JS I R.
171
pundið afgulli kostar. Næsta haust er búið
að semja uni sölu á nokkru af pessum
kartöplum fyrir 594 kr. pundið. Af annari
kartöplutegund' sein nefnd er Nordstjerne-
kartöplur og sein einnig hefur reynst vel
til að verjast kartöplusýkinni iiefir enskt
verslunarhús lofað 150 þúsund pundum
næsta haust til þýskalands" fyrir 18 au.
pundið. (Hvað gjöra Islendiugar til pess
að fá sjer gott kartöpluútsæði.)
Svarnð fyrirspurnum.
Síðan »NorðurIand« kom út síðast hafa
margir spurt mig að því, hvort jeg vissi til
að bænaskjal með undirskriptum hafi verið
sent til sfjórnarinnar um að herra sýslumanni
L. H. Bjarnasyni yrði veitt sýslumanns og
bæjarfógetaembættiö hjer, og hverju jeg
ætlaði að svara »Norðurlandi«. Jeg hefi svarað
fyrirspurnum við hvern einstakann, og þeir
hafa allir sagt að þeir tryðu mjer. Enefþað
eru fleiri kunningjar mínir í Eyjaíirði og í Ak-
ureyrarbæ, sem er forvitni á að vita, hvað
jeg hefi að segja um þetta, þá vil jeg að gefnu
tilefni skýra frá því í sem fæstum orðum, og
sem er: að jeg veit eigi til að nokkurt bæna-
skjal hafi farið til ráðherrans um aö sýslan
verði veitt hr. L. H. Bjarnasyni, eða að nein-
um undirskriptum liafi verið safnað undir slíkt
skjal. Jeg hefi og spurt 8 menn á Akureyri,
sem jeg hugsaði að helzt mundu vita um, ef
slíkt skjal hefði verið sent, eða á það safnað
undirskriftum, og liafa þeir allir.sagt mjer að
þeir vissu ekki t.il þess, hins sama hefi jeg spurt
menn úr öllum hreppum sýslunnar nema 2
þeim nyrztu og háfa þeir allir svarað því sama.
Jeg skal þó geta þess að jeg hafði lieyrt
einhvern orðasveim um það að allmargir menn
úr heimastjórnarflokknum hafi átt að biðja
stjórnina um Lárus, en jeg liefi verið og er
cnn sannfæröur um að þetta væri uppspuni
einn, sem í einhverjum tilgangi hefði verið
breiddur út„
Enn fremur skal jeg lýsa yfir því, að mig
furðar það mjög, hefði jeg eigi orðið var við
hefði slíkt bænaskjal verið sent, eða á það
safnað undirskriptum. Jeg veit eigi Jivort
þessi yfirlýsing nægir sumum af útgefendum
»Norðurlands«, enda eigi t.il þeirra stýluð; en
jeg veit hún nægir almenningi á Akureyri og
> Eyjafjarðarsýslu, að því leyti að upp-
lýsa, hvað jeg veit um þetta mál.
IJótt »Norðurland« sjemeðglósur út af því,
net* eigi um það, sem jeg þykist vera
sannfærður um að enginn flugufótur sje fvrir,
get jeg ekki verið að svara því í þetta sinn,
það lægi beinast við að biðja ráðherrann um
vottorð um að bænaskjalið hefði eigi kom-
ið, og lofa blaðinn að spegla sig í sínum eig-
in ósannindum, en blaðið býst þá ef til vill
við að verða búið að ná tilgangi sínum með
ósannindunum, og liann kann að vera því
svo mikils virði, að liann helgi meðalið.
(Útg. Stcfnis.)
Afneitun »pjóðv i 1 jans«.
„þjóðviljinn,, leiðir hest sinn frá pví að
gizka á, hver sá Stefán Stefánsson sje, sem
riínði urn flutning Hvanneyrarskólans til
Reykjavíkur. þetta pykir „Norðurlandi,,
undarlegt sem von er. „Stefnir,, var svo ó-
varkár að hrósa Stefáni kennara strax fyrir
greinina, en Bessastaðabóndinn læst nú ekki
pekka manninn. Hvað hefir kennarinn nú til
uiinið verður manni á að spyrja, og fer að
hugsa sig um. Jú, parna kom pað, hann
var svo óvarkár að mæla fyrir ininni H.
H. sein ráðherra, pað mun bónda liafa pótt
óparfi, og læst nú ekki pekkja manninn
fyfir tiltækið.
UndÍrskriftuiTl uudir beiðni til ráðherra
um að Jóhannesi sýslumanni og bæarfógeta
verði veitt Eyjafjarðarsýsla hefir gengið
eptir vonum að safna í Akureyrarbæ, pó
eru par margir sem engu síður mundu kjósa
að Steitigrími Jónssyni eða Páli Eiarssyni
yrði jjveitt embættið hjer, suinir eru pvi
óg hlynntir, að L. H. Bjarnason iengi
sýsluna. í Öngulstuðahreppi hafa margir
skrifað undir fyrnefnda áskorun, en fáir í
Saurbæjarhrepp i og tæpur helfiugur kjós-
enda í Hrafnagilshreppi. í Glæsibæjar og
Skriðuhreppuin hefir málið fengið daufar
undirtektir en í Arnarneshrepp er sagt að
undirskriltasöfnunin gangi vel. I Svarfaðar-
dal er mælt að rnálið fái daufar uudirtektir.
Haldið er að Siglfirðingar muni fremur
óska að fá Pál Einarsson sökum hinna
niiklu vinsælda föður lians, en petla er
einungis getgáta.
„Kong lnge;‘ eða Ingi konungur, sem hann
almennt mun verða kallaður, eða bara kong-
urinn, kom hingað 15. p. m. Með skipinu
kom frá Kaupmannahöfu konsúll J. V.
Havsteen, kaupmaður þorv. Duviðsson og
verslunarmaður Hallgríinur bróðir hans,
nokkrir farpegjar komu og frá Austfjörðum.
Ingi konungur pykir gott skip í sjó að
leggja og gengur fullar 10 mílur í vöku,
gott fyrstafarpegjarúm er fyrir 24 farpegja,
og á öðru farrými rúoi fyrir álika marga.
Skipið er stærra en »Mjölnir“ (450 lestir)-
Farpegjar láta hið bezta af skipstjóranum
(Ankersen) og vfir höfuð (allri skipshölninni.
Skip petta er gjört út af hinu nýstofn-
aða gufuskipafjelagi „Thore“, og er stór-
kuupmaður Tnor E. Tulinius höfuðmaður
í pví fjelagi. Á Tulinius pukkir skyldar
fyrir hina framkvæmdarmiklu skipaútgjörð
hingað til landsins í meir en 10 ár, og sem
aukist hefir ár frá ári.
Á Húsavík er nú mest talað um, að .lón
i Múla er pangað kominn með uinboð
fyrir ríka Englendinga að semja um að taka
brennisteinsnámurnar á Teistareykjum á
leigu af Grenjaðarstaðapresti, pví námurn-
ar liggja undir prestsetrið. En áformað er
að i suraar verði lögð pangað jrnbraut, og
búist við, að við pað verk vinní unt 300 mauna.
Svo er og búist við að brautinni verði síð-
ar lialdið áfram fram i Reykjahlíðaðnámur,
pví par er langt um meira af brennisteini
en á Teistareykjum. Búist er er við, að
hús verði byggt í sumar fyrir petta námu-
fjelag við námurnar og á Húsavík.
Veðrátta. Töluverðan snjó hefir settniður
næstliðna viku. Allmikið frost hefir og verið
annað slagið og er nú höfnin öll lögð.
Sýslufundur EyjaQarðarsýslu hefir staðið
þessa viku hjer í bænum. Fulltrúar Ólafs-
fjarðar og Siglufjarðar hreppa voru ekki
mættir. Erjettir af fundinum koma í næsta
blaði.
Verðlag á Akureyri gegn peningum.
Rúgur pundið 8 aura.
Rúgmjöl — 9 —
Bankabygg — 11 */„ —■
Hálfgrjón — 12 —
Hveiti No 2. — 10 —
Kaffi — 55 —
Hvítisykur — 24 —
Steinsykur — 30 —
Munntóbak — 2,20 —
Brennivín potturinn 95 —
Sumar pessar vörur mun vera hægt að
fá ódýrar sje mikið keypt af peim í einu.
*■ * * ******c03*«*t^>»j,t
Y erslu,N
Sn. Jónssonar
hefir fengib nægar birgbir af allskonar
fjölbreyttuin vöruin, sem seljast með mjög
lágu verði einkum gegn borgun út í hönd.
Allar íslenzkar vörur teknar með hæsta
verði. Komið til að sjá vörurnar og spyrjið
um verðið áður en þið bindið verslun
ykkar annarstaðar.
í trjáviðardeild verslunar konsúls
J. V. Havsteens fæst allskonar
trjáviðlir unninn og óunninn, svo sem:
— Gólfborð — Panel — Loptsborð —
Málsborð — Borð — 34 + 4' 2’ Skífur
— o. fl.
Ennfr. — Listar ýmiskonar — og
tvíplægðu Húsplankaruir góðu — Trje
allskonar, árar o. m. fl. —
sem taka blaðið »Hauk«
hjá undirtituðum, og eiga
eptir að - borga yfirstand-
andi V. árgang, cru vin-
amlegast beðnir að gjöra það sem fyrst.
Virðingarfyllst.
11 11om“. Pioíursson.
Vinnukona óskast á góðan sveitabæ sem
að vetrinum getur tekið að sjer að vera
ráðskona en þarf að ganga til heyskapar að
sumrinu. Golt kaup er boðið'