Stefnir - 19.03.1904, Blaðsíða 4
172
S T E F N I R .
ft
-í
►>«
09
*—•
2.
5*
OD
B
oc
Q'
Herrar, Dönmr og
Daglega búum við mikið til af
Skóm og Stígvjelum
af öllura stærðum og vmsum skinnsortuin, svo höfum við töluveri af út-
lendum Morgiiiiskóin Touristaskóm flókaskóm og skírimr*
S* skóm iir silki
&
o<
QC
w
o-
Hvergi úr eins miklu að velja
Oddcyri. 13. mars 1904,
Guðl. Sigurðss, & V, Gunnlaugss,
•o
J
CB
u
fefj
53
53
s
Opköbere eller lever-
ingsdygtige Röbmænd
söges.
Et velfunderet Firma i Köbenhavn önsker
að træde i Forbindelse med Opköbere eller
Firmaer paa Island, der kann fremskaífe gode
Tilbud paa forskellige islanske Produkter.
Brev mrkt: C. K. med fuidstændige Oplys-
ninger bedes snarest tilsendt Reklame Burc-
auet, ftstergade 58 Köbenhavn.
læt ekki hjá líða að vekja at-
ghygli minna heiðruðu viðskipta
manna á því, að jeg sknldbind
mig ekki til að greiða innieign-
ir við verslanina í peningum en að eins í
livert einstakt skipti eptir samkomulagi við
verslunarstjóranr., í vörum og peningum. —
Carl Höepfner.
Aiiglýsiug.
Bösk, beilsugóð og hreinlát vinnukona lielzt
úr sveit, getur fengið vist á fámennu heim-
ili á Akureyri. Areiðanlegt kaup verður gold-
ið og allt í peningum.
Útgefandi Stefnis vísar á.
Hinum heiðruðu viðskiptavinum mínum
gjöri jeg hjer með kunnugt, að jeg
skuldbind mig ekki til að borga inni-
eignir við verslan mína í peningum,
heldur að eins i einstökum tilfellum, ef svo
umsemst við verslunarstjóra minn, að nokkru
leyti í vörum og að nokkru leyti í peningum.
Oudmanns Efteríl.
Skósmíðavcrkstofa
E. Einarssonar
Strandgötu No. 7 Oddeyri
hefir nægar birgðir af allskonar skófatnaði
svo sem: vönduðum sjóstigvjelum, ágætum
herra-skóm og fyrirtaks góðum dömuskóm.
Allar skó-viðgjörðir fljótt og vel afhendi
leystar.
Valíýr Brandsson.
Utgefandi og prentari Björn Jónston.
Njftt smjör og cgg
ksupir
Fjelagsbakaríið
fyrir peninga út í hönd.
01‘íjcir ^HÍuteíon.
Gcyser-övncn.
Ny Opfindelse, Patenterct Danmark 1903.
Nutidens bedste Stedsebrænder. Absolut
uden Konkurrence.
Over 10.000 i brug.
Enonn Bræmlselbesparelse.
Geyser-ovnen liar stor JKogeindretning.
Simpel og bekvæm Behandling. Fordrer
ringe Pasning. Reguleret Stueluften.
ðK&.Bedre Fodvarining eftsisterer iftke.
Bliver gratis udmuret með Kanalsten
Kan opstilles orerult færdig til Br«g paa
10 Minuter. Opvarmer senr stedtebrend-
ende 3 Yærelser for 35 Öre pr. Dögn.
Ovnene bliver under Garanti færdig mon-
teret paa egne Yærksteder. I Ovnen kan
brænde alslags Kul, Kokes, Brænde, Törv.
Ovnene forsendes færdig udmurede herfra,
íærdige til Opstilling.
Pris fra 25 Kr.
Kjöbmæml Kabat.
Eneudsalg i Danmark:
JENS HANSEN.
Vestergade 15. Kjöbenhavn.
iS^Brúnn hestur, 6 vetra, stór, fallegur
og fleyivakur er til söiu. Lvsthafeudur
semji við Björn Jakobsson í Glerárgötu 3.
Akureyri.
Yerslun
Konsuls Havstecns
hefir fengib geysimiklnr birgðir af margs
konar vöruin með síðustu ferð »Egils«
og »Kong Ingre«, svo miklar, að búð
hans verður ab staikka. Betur búna búð
og auðugri af allskonar vörum getur eigi
en krambúð konsúlsins á Ocldeyri.
Nú erum við búnir að búa til svo mikið
af sjóstígvjellini að hve.rgi hjer í bæ
er úr eins mikiu að velja þau eru víð
og stór úr fyrirfaksgóðu leðri komið
og skoðið og beriðgaiðin ogprisinn
saman við annarstaðar,
Guðl. Sigurðss. & Y. Gunnlaugss.
Ifúm löOO stykki brukuð isl, frimerkji
eru til sölu.
Iíitsfjóri vísar á.
Munið cptir
gosdrykkjaYerksmiðju E. Einarssonar,
Strandgötu 21. Oddeyri.
Auglysiug.
Undirritaðnr kaupir unga nautgripi frá 1.
mars og áfram í vor og sumar, þeir, sem vildu
selja, gjöri svo vel og koroi sem fyrst og semji við
Jóhann Vigfússon.
fæst daglega í Fjclngsbakarilnn á
Oddeyri, Stramigötu No. 31.
Inngangur í búðina frá götunni að sunnan.
Sclcyjarhákarliun,
sá er nú góður,
sagður í kuldannm ágætis fóður,
ofan í breunvin ýmsir hann prísa
aðrir sem viðbiti mest bonum lýsa,
þarf ekki Irekara þar af að raupa,
þvt bæði prestar og læknar hann kaupa,
og tnla’ um við alþýðu að ágæt sje varan
og að Sehving megi ekki spar’ann.
En Schving hann svarar nú skorturinn hættir,
þvi skipið er komið með tuttugu vættir.
Gott eintak af kvæðum Bjarna Thoraren-
sens, Kristján Jónssonar og Hannesar Hal'-
steins verður kcypt. — Ritstjóri vísar á.