Grettir - 25.08.1894, Blaðsíða 2

Grettir - 25.08.1894, Blaðsíða 2
62 hlífast ekki við að nota pá ög ólánþeífra til að vekja óeirðir og sundurlyndi raanna á milli og koma öllu í bál og brand til að trana sér fram. Menn pessa, — eg get nefnt nöfnin,— grunar víst sízt af öllu, til hvers peir og tjón peirra er haft. Vissu peir pað, pá mundu peir skjótlega fara aðra leiðípessu máli og fleiruin, pví að alltaf lifir pó eitt- hvað ep'tir af kyninu í peim, pótt nú um stundarsakir sýnist sem peir purfi óhlut- vanda utanhéraðsflækinga, sem hingað eru komnir fyrir náð veitingarvaldsins, til pess að vera fjárhaldsmenn peirra í andlegum og líkamlegum skilningi, er ráðstafa peim sem ómyndugum og tala fyrir munn peirra í öllum efnum. Eg fyrir mitt leyti hefi alltaf haft pá trú, að jafnvel pótt vér ís- i firðingar hefðum geltna aðkomuhunda til pess að reka úr túnum vorum, pá mund- um vér skjótt grípa fyrir kverkar kvikind- um peim, ef pau færu að gelta að sjálf- um oss eða vildu sjálf gjörast húsbændur hér, og peirri trú held eg öskertri fyrst um sinn. Eitt er víst pessu rollumáli viðvíkjandi og pað er, að hefðu peir, sem fyrir tjóní hafa orðið, snúið sér sjálfir til meðborgara sinna, hvalveiðamannanna, pá væri máli peirra öðruvísi komið en nú er. Allir pekkja hvalveiðamenn svo að dreng- skap og hjálpsemi, að enginn efi er á, að jafnvel pótt pað eigi sé sannað, sem er ósannandi, að hvalveiðamenn séu orsök í, að skepnur séu skapaðar með peim eigin* legleika, að pær jeta bæði korn og hval- kjöt o. fl. sér til skaða, ef eigi er haft eptirlit ineð peim, pá mundu peir manna fyrstir hafa rétt öfluga hjálparhönd hverj- um peim meðbræðra sinna, er fyrir tjóni hafa orðið. En engum, sem pekkir til, mun heldur blandast hugur um, að hval- veiðamenn, eins og aðrír, reyna að bera hönd fyrir höfuð sér, ef ráðizt er á pá með rangsleitni og yfirgangi, einkum ef rangsleitnin ekki á rót sína að rekja tíl héraðsbúa sjálfra, heldur til sníkjudýra peirra, er ólán héraðs pessa hefir sent hingað og sem reyna að afla sér álits og festa aðsetur sitt hér með pví við ölltæki- færí að æsa menn upp og telja peim trú um, að peir taki málstað almennings gegn mótpróa, sem sníkjudýrin annaðtveggja sjálf hafa búið til, eða sem að eíns er til í rugluðum heila peirra sjáifra, pessara snýkjudýra, sem undantekningarlaust skemma hvern málsstað, sem í peirra klær kemur. Yæri máli pessi pannig komið, að sann- að væri, að skepnudauði við Isafjarðar- djúp stafaði af hvaláti skepnanná; væri par næst sannað, að hvalveiðamenn, en |>að gleður oss að geta bent yður á, að vér höfum komizt að alveg sömu nið- urstöðu og vorir mikilsvirtu kollegar í Danmark og að nú vantar ekkert, nema máske fáein vottorð trúaðra, heiðvirðra manna, sem lesa saurblöð á sunnudögum, og munu vottorðin fást billeg nú í pessu blessaða meinsærisgóðæri, og væri gaman að sjá, hvort ping og pjóð porir að efast um óskeikanlegleik pess, sem vér og hann Skúli og J>jóðviljinn og öll vor margföldu dásamlegu apparöt sanna og sýna með nægum rökum að sé óefandi fyrir aðra en guðleysingja og villutrúarmenn. — Og nú segjum vér allir: „Allar bráðapestairollur hafa drepizt úr hvaláti og hvalveiðamenn skulu borga, og hver sem ekki truir pessu og hlýðir, hann fær bannfæringar-búllu hina meiri úr Djúppáfanum". p. t. á almenningsheillaferð í jpjóðvilja- erindum Ketill Kind arhaus p. t. æðsta leyniráð tvenningarinnar, autoriserað J>jóðviljadýralæknisráð m. m. fl. J>að er annnars mjög leitt. að jafn- greinda, drenglynda og góðsanm menn og flestir peirra eru, er halda sig hafa misst skepnur sínar úr hvaláti, skuli til viðbót- ar við tjón sitt henda pað ólan, að lenda í klóm óeirðarseggja héraðs pessa, sem skjátlast; eg er ekki vanpakklátur. En pér skiljið auðvitað ekki, hvað eg meina’1. „Nei“, sval'aði eg og firrtist við, „pað segi eg satt, pað skil eg ekki“. J>að lá nú við sjálft, að okkur færi að verða sundurorða. |>að er ekki hægt að segja, hvernig farið hefði; en í pessu vet- fangi kom faðir minn og móður aptur, svo að nú var engin pörf fyrir okkur lengur að vera að tala saman. Faðir minu var hjá okkur pangað til um kvöldið, og við borðuðum 511 saman. Eg varð að sitja hjá Bobby og bita fyrir liann matinn, pvi að hann gat pað eigi sjálfur. Seinna um kvöldið, pegar sólin var gengin til viðar og kvöldroðinn með sinni margbreytilegu geisladýrð varhorfinn af himninum, pegar næturblómin ilmuðu í garðinnm og skuggarnir færðust yfir fold- Úna á hinni tunglbjörtu sumarnótt, sté faðir minn aptur upp í póstvagninn og ók á brautu í næturkyrðinni, hulinn hinum fölvu skuggum og rökkurdimmunni; en Bobby hallaðist upp að dyrunum oghorfði á eptir honum með höndina í fatli og dapurlegt bros á vörura sínum. „Að pessu sinfli stöndum við pó eigi eptir sem einmana einstæðingar“, mælti móðir mín, og sneri sér brosandi og pó raeð tárin í augunum að unga manninum. „En pað mundi pó helzt að pínu skapi, að svo væri; er eigi svo, Bobby ?“ „|>ér munduð eigi trúa mér, pó að eg kvæði nei við pessari spurningu, —eða livað haldið pér ?“, spurði hann meðpessusama hæga brosi. „Heyrirðu, hve kurteis hann er við okk- ur, Föbe?“ ,,J>ér getið pó eigi ætlazt til pess, að eg sé með fagurgala og kurteisisorð, peg- ar eins stendur á eins og nú“, svaraði hann byrstur“. J>að er pó fráleitt ósk yðar, að eg gleðjist af pví að sjá, að eng- ar horfur eru á fyrir mér, að eg verði með“. En einmitt pessi mikli ákafi og ópreyja í Bobby Gerard að komast aptur i herinn virtist benda á, að lítil líkindi væri til, að hann fyrst um sinn yrði svo hress, að hann sæi ósk sína rætast. Daginn eptir fékk hann hitasótt. Á priðja degi elnaði honum sóttin, á fjórða degi versnaði hon- um enn meir, og, í stuttu máli, liðu tvær eða prjár vikur, pangað til hann var fær i um að stíga upp í póstyagn og aka aptur til Plymouth. J>ennan tíma stunduðum við mæðgurnar hann og hjúkruðum hon- um sem bezt við gátum; við bjuggum til handa honum kælandi drykki úr jurtum og villiblómum, sem nú á dögum pykir skömm til koma að nota og menn jafn- vel eigi pekkja. Eg ætla eigi að styggja yður, elskan mín, en pað held eg að mér sé óhætt að segja, að ungu stúlkurnar í pá daga hafi eigi veríð eins teprulegar, en aptur á móti í sannleika siðsamari, heið- virðari og haft hreinni og óspilltari til- finningar en stúlkur nú á timum. Eg man, að eg einu sinni las „Humphry“ Clinker“* hátt fyrir hann fóður minn, og við hlógum bæði dátt að hinni skoplegu fyndni peirrar skáldsögu; hann bróðir yðar gleymdi hérna frakkneskri bók á dögunum; og voru í henni mörg tvíræð orðatiltæki og klúrar setningar, að vísu undir rós; en pað segi eg yður satt, að í mína ungu daga mundi eg eigi hafa skilið vitund í peim. Yður mundi víst pykja pað mjög ótilhlýðilegt að vera hjá ókunnugum ung- ummanni inni í svefnherbergi hans, hvort *) Skáldsaga eptir Smollett.

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.