Framsókn - 01.08.1898, Blaðsíða 1
Kemur út
1 á mánuði,
\ostar hjer á
landi 1 kr.,
utanlands
kr. 1,5 0.
Augl. 15 a. I.
háifu dýrari
ál.s. Gjaldd.
1. júlí hvert
ár. Uppsögn
skriú.f.l. okt.
IV. ÁR. || |
SEYÐISFIRÐI, ÁGÚST 1898.
j|j 8. TBL.
líokkur orð
um sýninguna í Bergen.
—o—
Eitt af pví ánægjulegasta, sem manni gefur að líta
-á sýningunni, eru kenusluáhöldin og munir peir sem :
unnir hafa verið. í hinum ýmsu skólum. Er par svo
-stórkostlega framför að sjá, í þá átt að nemendum er
gjört námið svo ljóst og auðvelt sem unnt er með hin-
um ýmsu áhöldum.— Eín námsgrein er sjerstaklega
mjög mikið stunduð í hinum norsku skólurn, og pað er
leikning einsog líka náttúruvísindakennsla hefur auk-
izt mjög, og þakka Norðmenn hinni auknu pekkingu í
pessum námsgreinum að miklu leyti framfarir og dugn-
að hinnar yngri kynslóðar í iðnaði.
En einna aðdáanlegast var að sjá muni pá er
nemendur frá blindra skólunnm höfðu gjört: pað var
rúmstæði, pvottaborð, og ýmsir fleiri munir, allt prýði-
lega útlítandi, og skyldi engum detta i hug, að peir
munir væru smíðaðir af blindum. svo vel gjörðir voru
peir. Hannyrðir stúlknanna voru að sí’nu leyti engu
síðri en smíðar drengjanna.
|>ar var sýnt blindra letrið: upphækkaðir stafir,
sem hinir blindu eru látnir læra að pekkja með pví
að preifa á peim með fingurgómunum, og geta peir
lært að lesa og skrifa. Er nú og í Erakklandi uppfund-
in ritvjel, sem bæði sjáandi og blindir menn geta not-
að við brjefaviðskipti sín í milli.
Er pað eitt af hinum sönnu stórvirkjum pessarar
aldar, hvernig mönnum hefur tekizt að bera birtu á
leið peirra sem hljóta að ganga í myrkri, með pví að
gjöra pá hæfa til margvíslegra starfa. pó sjónin sje
peim bönnuð.
Merkilegt listasafn.
—o—
fegar maður gengur út Vestri Boulevarden í
Khöfn, sem er einhver með peim skrautlegustu götum,
pá gefur á að líta fallegar b\rggingar til beggja handa,
en einhver sú skrautlegasta bygging par er hið svo
kallaða Glyptotliek, sem er af mörgum álitin einhver
sú fegursta bygging í Khöfn. Gflyptothekið er byggt á
ríkisins kostnað yfir listasafn, sem hefur verið eign eins
nianns sem heitir Carl Jacobsen, hann liefur lceypt
pau listaverk sem par finnast inni, og eru ekki svo fá
af peim, hvert fyrir sig, mörg púsund króna virði.
Hefur hann gefið Kaupmannahafnarbæ safnið. Lista-
verkin skipta hundruðum að tölu par á safninu, svo
pað er ekki fátæklingur sem hjer er um að ræða.
Hann er líka talinn einn með ríkustu mönnum í Kaup-
mannahöfn.
Jþetta listaverka safn er að mörgu leyti pað feg-
ursta listaverkasafn sem Hanmörk á, mestallt er psð
myndhöggvaraverk (líkneskjur) og nokkuð af málverk-
um; sumar líkneskjurnar eru höggnar út í hvítan mar-
mara, aðrar steyptar í gibs og kopar. f»að er ekki
allt eptir danska listamenn, heldur er pað mestallt
eptir franska og annara pjóða listamenn; en pað sem
par er útlent, er mestallt úrval af listaverkum.
Eyrst pegar inn er komið, verður fyrir manni
stór hvelfdur salur með mörgum marmarasúlum til
beggja handa sem halda uppi aðal hvelfingunni sem er
skrautleg mjög. Utast við innganginn liggja til beggja
handa salir með lopti eða hvelfingum, svo skrautleg-
um sem unnt er að hafa nú á dögum. í salnum eða
sölunum til hægri eru listaverk eptir franska lista-
menn, en t.il vinstri eptir danska og svo ítalska, pýska,
enska, norzka og sænska listamenn.
Fyrst ef gengið er inn til hægri kemur maður
inní sal sem kallaður er Dubois-salur, dregur hann
nafn af frönskum listamanni Paul Dubois, sem er tal-
inn einn með mestu listamönnum heimsins afpeimsem
nú eru lifandi; hann hefur myndað öll pau listaverk
sem eru par inni í pessum sal. Paul Dubois
var stúdent; honum leiddist að ganga lærða veginn, og
byrjaði 27 ára gamall á pví að læra að verða mynd-
höggvari, og pað lukkaðist líka. Nú er hann forstöðu-
maður fyrir listaskólanum í París. Hann er líka
málari.
Svo pegar lengra er gengið, verða fyrir manni
margar líkneskjur eptir annan franskan listamann
Bárrías að nafni, par er t. a. m. eiu grúppa (grúppa
kallast pað, ef að 3. 4. osv. frv. myndir standa sam-
an á einni plötu) sem er tekin úr sögu Rómverja, og
heitir: „Eiður Spartagosar“. J>að er framúrskarandi
fallegt listaverk, sem er myndað svoleiðis að Sparta-
gos stendur undir hendi síns deyjanda föðurs, sem er
negldur og bundinn á trje, og sver honum pað, að hann
skuli vera óvinur Rómverja alla sína lífstíð. J>essi mynd
er höggvin út í marmara, mikið yfir náttúrlega stærð.
Alt er fullt af listaverkum í kringum mann og
ekki er svo auðvelt að segja, hvurt miuni pyki falleg-
i ast. En margir munu samt fljótt taka eptir einni