Framsókn - 01.08.1898, Page 2
Nít. 8
FRAMSÓKN.
30
mynd (grúppu) sem stendur par fyrir gafli herbergis-
ins og opt mun pá menn, er par hafa verið inni, reka
minni til peirrar líkneskju pegar peir heyra talað um
Glyptotheket, pað er víst líka eitthvert pað fallegasta
listaverk sem er á öllu safninu, af myndhöggvaraverkum.
Hugmyndin í verkinu er tekin frA stríðinu milli Frakka
og fjóðverja seinast. f>að er bóndastúlka frá Elsass,
sem gripur með annari hendinni í sinn deyjanda
unnusta, sem hefur fengið kúlu í hjartað frá óvinunum í
en hinni hendinni tekur hún byssu a.f honum og býst
til að verja sig mót óvinur.um. Hugmynd myndarinn-
ar er sú, að gefast aldrei upp, pví pó karlmennirnir
falli. skal kvennfólkið berjast. Sá, sem liefur myndað
petta verk, er einnig franskur, og heitir Mercie.
Ótal mörg fleiri listaverk væri hægt að nefna ef
tími og pláss leyfði.
Nú snúum vjer til baka, göngum eptir frönsku
sölunum, og inní byggingarnar hinumegin. I fyrstu
tveimur sölunum er allt dönsk listaverk helzt eptir tvo
menn, nefnil. prófessor Bissen og prófessor Jerichau
og fleiri; og svo gengur maður niður tröppur
niðurí aðra sali; sitt hvoru megin standa 2 mj'ndastytt-
ur eptir Albert -Thorvaldsen, en niðri í salnum eru
mörg mjög falleg listaverk einkanlega eptir hinn norska
myndhöggvara Stefán Sinding t. a. m. eitt verk: nvenn-
maður sem er hertekin og færð í fjötur með bund-
nar hendurnar á bakið og liggur á hnjánum ogbeygir
sig niður að barni sínu sem liggur upp við hnje henn-
ar og gefur pví brjóstið. Sú mynd erúthöggvin i mar-
mara í fullri stærð, og er pað eitthvað pað fegursta
listaverk sem hefur verið til búið i Danmörku, fyrir
pað fjekk Sinding hæstu verðlaun (Grand prix) á sýn-
ingunni í París, og svo eru nokkrar aðrar myndir, sem
eru hver annari fallegri. Svo sjást par önnur listaverk
eptir pýska, enska, sænska og ítalska listamenn. Uppi á
loptinu eru málverk ýmsra pjóða listamanna, einkum
Frakka (t. a. m. Millet).
Sökum pess að ekki er liægt að minnast á nema
pann minnsta part af pví sem parna er að sjá, verður
hjer nú staðar numið. pví ef maður ætlaði sjer að
skrifa um pað allt, pyrfti stóra bók, pað er bara til
pess að gefa mönnum hugmynd um pað, hvað maður
getur sjeð á listasöfnum í Khöfn. En pað er víst að
sá, sem á annað borð er náttúraður fyrir listaverk
og hefur sjeð petta hið umtala.ða safn, hann mun seint
gleyma pvi sem fyrir augun bar útá Nýja Carlsbergs
Glyptotheki. X.
-———------------
Jrír suniiudagar í viku.
—:o:—
„Harðhjartaði, einpykki, geðvondi pursinn pinn!“
sagði jeg einn dag í hjarta mínu um frænda minn, og
kreppti ósjálfrátt hnefann um leið.
þegar jeg opnaði dyrnar á herberginu, sat sá
gamli par með rauðvínsgla3 á borðinu fyrir framan sig,
Jeg lokaði dyrunum og gekk til hans með svo
glaðlegu brosi, sem mjer var unnt, og sagði:
„Kæri frændi, pjer hafið ætíð breytt svo göfug-
lega og mannúðlega við mig, og ætíð við sjerhvert
tækifæri sýnt mjer svo mikinn velvilja, aðjegersann-
færður um, að pað er ekki alvara yðar að neita sam-
pykkis yðar viðvíkjandi sameiningu okkar Katrínar
frændkonu minnar. Jeg veit pað er einungis gaman;
hvað pjer getið pó stundum verið fertinn og gaman-
samur, kæri föðurbróðir!“
Hann hló einsog jeg, og tautaði:
„Kænn haus, sem situr á honum“.
„fað vissi jeg, frændi! Jeg pekki pig vel. Og
nú pegar petta allt er komið í lag, viltu pá ekki,.
frændi, sýna okkur Katrínu pá eptirlátssemi og vel-
gjörning, að gefa okkur gott ráð viðvíkjandi tímanum,.
í stuttu máli, segja, hvenær brúðkaupið á að standa?“
„Hvenær bróðkaupið á að standa? Má pað ekki
vera komið undir hendingu? Eptir eitt ár — eða tíu?
Yiltu endilega fá fullkomna vissu?“
„Já, frændi, svo fullkomna sem unnt er“.
„Jæja pá, Bobert, drengur minn, pú ert kænn,
piltur, en pú skalt pó fá vilja pinn í petta sinn“.
„Kæri frændi!“
Svo auðsveipan og tilleiðanlegan hafði jeg aldrei
pekkt hann, og jeg vonaði hins bezta.
Frændi ræskti sig og sagði:
„Yertu nú hægur — láttu mig hugsa um pað i
næði. — fú skalt fá Katrínu og pessar hundrað pús-
und krónur í heimanmund — látum okkur sjá hvenær?
Jæja, pú skalt giptast Katrínu, pá er prír sunnu-
dagar koma fyrir í einni viku. — Á hvað ertu aú
glápa? Jeg segi að pú skulir fá Katrínu og hundrað-
púsund krónurnar mínar með, pá viku sem prír
sunnudagar koma fyrir í. Er pað ekki nógu greini-
legt? |>ú pekkir mig, og veizt, að jeg er maður, sem
efni heit mín. J>ú færð hana ekki fyr, jafnvel pö pað
ætti að vera mitt síðasta orð, og jeg gæti fielsað líf
mitt með pví nð taka pað aptur. Farðu nú“.
Ó, hvernig hafði eg látið viðmót hans blekkja
mig?
Jeg liorfði bið.jandi til hans. en hann tæmdi glas.
sitt og benti á dyrnar.
Jeg paut örvæntingarfullur út.
Frændi minn var ágætismaður, en hann hafði pó-
einstaka ókosti; hann var mjög duttlungasamur.
Hann var lAgur maður vexti, höfuðsmár, kringlu-
leitur og rauðnefjaður. Enda pó hann. hefði bezta
hjarta, hafði hann pó með duttlungum sínum, ertni og;
einpykkni bakað sjer pað, að hann var almennt álit-
inn geðvondur. Einsog margir fleiri ágætismenn, hafði
hann sjerlegt gaman af að erta og gjöra mönnum
gramt 1 geði, sem í raun og veru opt leit út fyrir að-
vera af vonzku, jafnvel pó hann væri alls ekki vondwv