Framsókn - 01.08.1898, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.08.1898, Blaðsíða 4
m. 8 PEAMSOKN 32 ‘Sögur, þýddar og frumsámdár, ritgjörðir og ráðaþætt- •ir. Sjerstaklega viljum vjer benda á mjög fróðlega ritgjörð sem blaðið flytur; „Konur í þjónustu ríkisins“, og sömuleiðis skemmtilega ferðasögu eptir Miss Jessie Ackermann, sem ferðaðist hjer um Island fyrir prem árum síðan. Yjer vonum að hin unga „Freyja“, sem ber svo há- •göfugt nafn, beri í skauti sínu guðstrii, menntun og siðgæði, og þrí segjum vjer hana innilega velkomna Æustur um haf. Prófessor Goos nafnkunnur lögfræðingur og stjórn- Tnálagarpur i Danmörku, mælti fyrir skál kvennfólksins á dansleik sem Odd-Fellowfjelagarnir hjeldu á 20. af- mæli sinu, kvöldið eptir að peir fyrri part dagsins ihöfðu með hátiðlegri athöfn aflient ráðgjafa íslands ;gjafabrjefið fyrir holdsveikisspítalanum, pessari rausnar- iegu gjöf peirra. |>að er nú ekki venjulegt að geta um almennar skálaræður opinberlega, en Framsókn getur pó ekki stillt sig um að geta pessarar ræðu prófessor Goos, af pvi að hún endaði á peirri „rúsínu“, að pröfessorinn óskaði að kvennfólkið fengi fullkominn ntkvæðisrjett í öllum málum, og ljet hann í ljósi von sína um að pvi yrði framgengt á næsta mannsaldri. Bt-fir prófessor Goos sjaldan verið talinn of frjálslynd- ur, og pó petta sje talað á gleðisamkomu, eru orðin ekki alvörulaus; pau sýna að pessi sanngirniskrafa kvenna á formælendur jafnvel á ólíklegustu stöðum. Kæra Framsökn! Jeg lxef nú verið góðvina pín •síðan pú hófst göngu pína, og fallið pú mjög rel í geð. i'Strax fyrsta ár pitt langaði mig til að senda pjer lín- >ur, en jeg var feimin við pig, og enn meir dró pað úr mjer kjark að jeg pekkti margar stúlkur ogkonur >sem eru mjer miklu færari að skrifa í blað, en pær pögðu allar, svo mjer fannst petta mundi vera fjarska- legur vandi, en eptir pví sem jeg kynntist pjer betur fann jeg að pú ert svo alpjóðleg og hugljúf að enginn J>arf að óttast að tala við pig. J>að, sem jeg ætlaði að skrifa pjer í petta sinn, er svo lítil saga af sjálfri mjer. Jeg er gipt fyrir tveimur árum síðan, og okkur hjónunum pykir mjög vænt hvoru um annað, og pegar jeg fyrir ári •síðan tók við ofurlitlu búi til umsjónar, fannst mjer pað bara gaman að hafa dálítið að hugsa um. Maður minn er mjög reglusamur og ámálgaði pví opt við mig ýrnis- legt sem að pví laut, og jeg hafði allan vilja á pví að gjöra að skapi hans og lika að halda öllu i rjettu horfi. En er par við bættist ungbarn, er tók svo mikið upp af hugsun minni, fannst mjer petta verða of pungbært. . Jeg hafði áður lesið mikið, en nú fannst mjer jeg ekki komast til neins pvílíks, mjer fannst allt mitt andlega Jíf vera að dofna og par af leiðandi varð jeg auttlunga- söm og í alla staði óhæf til að vei’a gleði manns míns og leiðtogi peirra er jeg átti yfir að segja, samt sem áð- ur pótti mjer petta mjög leitt, og tók mjer pví pá föstu reglu að lesa ætíð eitthvuð daglega, jeg greip hvað sem fyrir hendi var, stnndum einungis 5—10 mín- útur, stundum lítið eitt lengur, eu árangurinn varð sá að jeg náði aptur glaðlyndi mínu, án pess að forsóma nokkuð af pví sem mjer var nauðsynlegt að gjöra, og síðan liefur ekkert truflað ánægjulega sambúð okkar hjónanna. Gæti pessi litla saga orðið einhverri ungri konu til gagns, sem fynndist vond umskipti á fiinni á- hyggjulausu vinnukonustöðu og húsmóðurstöður.ni, pá pættist jeg hafa varið vel peirri stund er jeg hef skrifað petta á. G. Sá kunni að meta konurnar. Frú A. (les í blaði): „J»að stendur hjer i blað- inu, að íi Formosa geti menn keypt sjer konu fyrir einn gullpening!“ Herra A. (alvörugefinn): „Fyrir einn gullgening. — Og pað er ekkert ofmikið fyrir góða konu(!!)“ Til kaupenda Framsóknar. Um leið og vjer pökkum peim kaupendum Fram- sóknar sem hafa borgað blaðið skilvíslega, biðjumvjer vinsamlegast pá, sem eiga óborgaðan penna árgang og eldri árganga, að borga okkur andvirði peirra sem allra fyrst. Utgef. í sláttarlokin verður haldin á Vopnaflrði tombóla og bazar til ágóða fyrir væntanlegt lítið sjúkraskýli þar á staðnum. Gott fólk, sem fyndi kellun hjásjertil að rjetta þessu fyrirtæki hjálparhönd, getur sent gjafir sínar annaðhvort til læknisins á Vopnafirði eða til skrifstofu þessa blaðs. Allt þakklátlega þegið. „JÍÝJA ÖLDIN“ Ritstjóri: Jön Olafsson. Hún flytur ýtarlegri og fróðlegri útl. frjettir en önn- ur íslenzk blöð, og er full af fróðleik og sí-skemmtileg. Arg. kostar 3 kr. 50 au.; ársfjórðungurinn 90 au. Keynið hana einn ársfjórðung. Aðal-útsölumaður: Sigurður Kristjánsson bóksali, Reykjavík. Útgefendur: Sigríður porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiöja porsteins J. Ct. Skaptasonar.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.