Dagskrá - 06.07.1896, Page 4
12
Skipakomur.
Eimskipið „Cimbria“ kom hingað 3. þ. m. Sðtti heilagfiski í
íshúsið. — nEgil“ hvalaveiðaskip, eign hr. Stixruds á Tálknafirði,
kom þann 4., og með því sýslumaður Páll Einarsson, þeir feðgar
Markús Snæbjörnsson og Jón Markússon, kaupmenn á Geirseyri o. fl.
Heimdallur kom frá norðurlandinu sama dag.
3i=« R JÚ tjöld (15—20 manna) til Bölu fyrir 12. þ. m. —
Gjafverð. — RitBtjóri vísar á.
Tvö þilskip ('Kutter’), 70 og 27,20 smálestir að
stærð, ágætlega vönduð, vel útbúin og hentug til fiski-
veiða, eru til sölu. Þau geta afhenst þegar í sumar.
Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmála-
jlutningsmanns Gísla Isleifssonar í Iieykjavík.
Vindlar og vín
frá
Kjær & Sommerfeldt
hjá
Steingrími Johnsen.
Meö g-ufusliipinii Jelö
fjekk undirskifaður neftóbak, ágætar tegundir, hjer áður óþekktar. — Hreitimjöl (flórmjöi), miklu betra en
venjulegu. Hrísgrjón ágæt, Bankabygg sem ekki þarf að mala. Rúsínur, soda, sápu allskonar. — Sveskj-
ur, rúgmjöl, hveiti í brauð, kartöflumjöl, klofnar baunir, liaframjöl. — Högginn hvítasykur og í toppum.
INT^jar Dirgöir af vefnaöarvörum.
Fötin ódýru og sterku. Buchwaldstauin úr ull og silki.
Leður og skinn fyrir skósmiði og söðlasmiði.
Neftóbakið nýja ættu allir að kaupa, sem brúka neftóbak, það er lyktargott og sterkt, þarf því minna af
því en vanalega.
Björn Kristjánsson.
© Ný úr! Óvanalega ódýr!
ÍFRVAL af nýjum úrum, sel jeg nú til júlímánaðarloka með svo lágu verði, að ekki eru dæmi til hjer á
landi. Úrunum fylgir þó hin sama ábyrgð sem þau væru seld með venjulegu verði.
Yenjulegt verð á þessum úrum er frá 16—34 kr. Niðursett verð, hinn ákveðna tíma, er frá 12—29 kr.
GrULL UR og annarskonar, sem að iðn minni lýtur, geta menn fengið pantað, ef það þá ekki er fyrir hendi,
fyrir sanngjarnt verð.
Pjetur Hjaltesteð, úrsmiður.
Laugaveg, Reykjavík.
Stofnað á Eng'landi LÍÍSlí 1)} rgÖiM'lj61 iiiiÍÖ „StiU’“. Kom til Iforðurlanda
1843. 1863.
Hina miklu útbreiðslu fjelagsins má sjá á eptirfylgjandi skrá yfir eignir þess frá því það var stofnað.
1848. Kr. 619,183.43. 1868. Kr. 13,603,835.86
1853. — 2,198,483.87. 1873. — 20,789,930.04.
1858. — 4,984,821.48. 1878. — 29,009,705.68.
1863. — 10,110,528.24. 1883. — 39,097,371.82.
1863. Kr. 50,748,970.00.
1893. — 64,233,115.00.
Út á ábyrgðir hefur fjelagið borgað 90 milliónir króna, og úthlutað meðal ábyrgðareigenda 35 milliónum króna
sem uppbót (bonus). Af þessu má sjá hve ágæt, öll stjórnun fjelagsins hefur verið, enda er ekkert lífsábyrgðar-
fjelag undir betra eptirliti en „Star“, þar sem er verslunarráðaneyti breska ríkisins.
Síðastliðið ár hafa mun fleiri tryggt líf sitt hjá „Star“ en nokkru öðru lífsábyrgðarfjelagi í Danmörku og
Noregi.
Skrifstofa Dagskrár, Vesturgötu 5 (Glasgow). Ábyrgðaraaður: Einar Benediktsson, cand. juris. — Fjelagsprentsmiðjan.