Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 09.07.1896, Side 4

Dagskrá - 09.07.1896, Side 4
16 Skipakomur. „Botnia“ kom þann 5. þ. m. norðan og vestan um land, með um 40 útlenda ferðamenn og nokkra innlenda farþega: Benedikt Sveinsson sýslumann, Björn Ólafsson augnalæknir o. fl. — Eimskipið „Nora“ til kaupmanns J. Yídalíns kom og fór aptur i gær.__________________________________ Útlendar frjettir í næsta blaði. Brimabótiiábyrgí). Vátryggingarfjelagið „Commeráal Union“ í Lundúnum tekur í eldsvoðaábyrgð hús og bæi, svo og vörubyrgðir, innanstokksmuni og yflr höfuð allskonar lausafjármuni fyrir lœgsta iðgjald, sem tekið er hjer á landi. Aðalumboðsmaður fjelagsins á íslandi er: Sighvatur Bjarnason, bankabókari. Umboðsmaður á ísafirði: Þorvaldur læknir Jónsson. --- - Akureyri: Stephán Stephensen umboðsmaður. ----------- Seyðisflrði: Lárus Tómasson kennari. Tvö þilskij) (‘Kutter’), 70 og 27,20 smálestir að stærð, ágætlega vönduð, vel útbúin og lientug til fiski- veiða, eru til sölu. Þau geta affienst þegar í sumar. Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmála- jlutningsmanns Gisla Isleifssonar í Eeykjavík. Ábyrgð t'yrir slysum. Ábyrgðarfjelagið „Railway Passengers Assurance Co.“ tekur menn í ábyrgð fyrir alls konar slysum bœði á sjó og landi fyrir mj'óg lágt iðgjald. Aðalumboðsmaður fjelagsins á íslandi er : Sighvatur Bjarnason, bankabókari. Umboðsmaður á ísafirði: Þorvaldur læknir Jónsson. ------------ Akureyri: Stephán Stephánsson umboðsmaður. ------------ Seyðisflrði: Lárus Tómasson kennari. H=»RJÚ tjöld (15—20 manna) til sölu fyrir 12. þ. m. — Gjafverð. — Bitstjðri vísar á. Hvalur er útvegaður. Rengi . . pundið fyrir 4 aura Sporðar .-------------— 2 — Undanflátta-------— l1/,— Ómakslaun lítil. Umbúðir ðdýrar. Listhafendnr snúi sjer til K. Torfasonar Flateyri. 3 o ae CÖ T3 • — 11 a s ■2 S"3 05 '*> a « aÍ5 g.S 3 m þí, aí oj <D <D -f-3 •3 0=0 s - a Œ tá .s a s p. S 3 « áS 3 'ú Ph > œ O Dagskrá. Heiðraðir útsölumenn og áskrifendur Dagskrár, era góðfúslega beðnir að athuga ástæður þær til breyt- inga, á hinni upphaflegu tilhögun á útgáfu blaðsins þetta ár, sem teknar eru fram í „Ávarpi til áskrifenda“ 1. tbl. Áskrifendalistar þeir er Jiggja fyrir, eru lagðir til grundvallar við útsendingu blaðsins, sbr. ofanprentaða grein í 1. tölubl. Fyrsta útsending verður að bindast við hinar fyrstu póstferðir og skipaferðir kringum land í júlímánuði. — í nærsveitirnar er blaðið sent með ferðum er falla, eptir að 4 fyrstu tölubl. eru komin út. Síðan með hverri fyrstu ferð. Dagskrá kemur minnst í 104 örkum þetta ár, 0g kostar aðeins 3 kr. Dagskrá kemur optast út, gengur út í stærstu upplagi og er ódýrust ailra blaða á íslandi. Dagskrá er besta auglýsingablað landsins. HS^T’ Þeir sem ekki kynnu að hafa fengið boðsbrjef í hendur í Reykjavík eða nærsveitum, en vilja gjör- ast kaupendur að Dagskrá, eru góðfúslega beðnir að snúa sjer til afgreiðslustofu blaðsins, Reykjavík, Yestur- götu 5 (Glasgow). Stærð kvers eiastsks tölublaðs miðast við málmegin blaðsins en ekki stærð pappírsins. Af þessu leiðir að kaupendur Dagskrár geta fengið mikið meira innihald fyrir mikið minna verð en hjá nokkru öðru blaði. Sjerstök leturstærð verður höfð á blaðinu, þegar það byrjar að koma út í sinni eigin prentsmiðju. Meö gufasls.ipimi Jelö fjekk msdirskifaður neftóbab, ágætar tegundir, hjer áður óþekktar. — Hveitimjöl (flórmjöl), miklu betra en venjulegu. Hrísgrjón ágæt, Bankabygg sem ekki þarf að mala. Rúsínur, soda, sápu allskonar. — Sveskj- ur, rúgmjöl, kvciti í brauð, kartöfiumjöl, klofnar baunir, haframjöl. — Högginn hvítasykur og í toppum. IMýdar toirgöir af vefnaöarvörum. Fötin ódýru og sterku. Buchwaldstauin úr ull og silki. Leður 0g skinn fyrir skósmiði og söðlasmiði. Neftóbakið nýja ættu allir að kaupa, sem brúka neftóbak, það er lyktargott og sterkt, þarf því minna af því en vanalega. Bj01*11 K l'íst jiíllSSOll. Skrifstofa Dagskrár, Vesturgötu 5 (Glaegow). Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson, cand. juris. — Fjelagsprentsmiðjan.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.