Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 31.10.1896, Síða 4

Dagskrá - 31.10.1896, Síða 4
1x6 því harðara sem skotið er og því lengra sem stautnum er skotið frarn þvl hættara er við að hann kippist úr rjcttu rniði. — Sá heppni leggst enn upp fyrir auðgerðri kúlu og telur tvo til á »forhlaupi«. — Rauða kúlan liggur uppi við hægri horn- fikkann en svo nálægt bckkjarbrúninni öðru megin að þv£ nær virðist ómögulegt að »gjöra« hana. Þar á móti mætti vcl tak- ast að koma hinni niður í gatið mcð því að xfara í gegn um hana«. Hinn hvíti knötturinn liggur fyrir innan spilamerkin, og ekki auðgert að hitta hann af þeim rauða. Ef spilarinn gæti farið í gegn um hann væri leiknum lok- ið. Hann getur töluborðinu auga, veltir hvítu kúlunni nokkr- um sinnum fram og aptur á merkjalínunni mcð stautleggnum og ræður af að reyna við þann rauða. Hann hallar sjer fram, stígur gleitt á gólfið eins og á að vera og miðar vand- lega. Það sjest að honum er ekki sama um þetta skot. En hann heldur stautnum fast að hliðinni og það er ckki rjett; því manni hættir ætíð við að hrcifast þegar stauturinn er rek- inn á knöttinn. Skotið tekst ekki. Rauða kúlan rennur ekki frá bekknum og verður fyrir þeirri hvttu. Knettirnir slást sarnan á horn- gatsbrúninni og önnur stendur hálf út af. — Það cr nú eng- inn vandi að sjá hvernig fara rnuni. — Sá sem lægri töluna hefur á nú auðspilað, enda er leiknum lokið cptir þrjú skot. Þjónninn lítur enn upp á vísinn. Klukkan er lítið yfir sjö, og það má teljast vel spilað að ljúka við hundrað á svo stuttum tíma. — Spilararnir ganga til sæta sinna og aðrir koma að borðinu í þeirra stað. Ný hnattstaða og ný veðmál vekja nú athygli gestanna og nýir spilarar eiga enn að sækja leiks- lok undir sinn eigin fimleik í spilinu, — eða heppni og hcnd- ing. Hördur. Hverabreytingarnar. Kunnugur maður segir svo frá um breytingar á Geysi og nærliggjandi hverum: »Geysir« gýs nú 3—4sinnumádag, ánþessaðsápa sje borin í hann. »Blesi« sem áður var sljettur oglygn, ólgar nú og sýður líkt og »Strokkur« gjörði áður. A sama hátt ólgar »nýr hver*, sem myndast hefur skammt fyrir ofan »Blesa«. Áður fyr sauð og ólgaði vatnið í »Strokk« og þá voru hjer um bil 3 álnir niður að vatn- inu í honum; nú er hann því nær fullur á barma, sljett- ur og lygn og vatnið tæplega sjóðandi heitt. Milli »nýja hversins« og »Blesa« hefur myndast dálítil jarðsprunga og rennur sjóðandi vatn út úrmiðjum hólnurn, sem »nýji hverinn« er í, milli hans og »Blesa« í dálitlum læk niður að »Strokk«. Látin er 21. þ. m. frii Magðalena Waage (versl- unarm. Sigurðar Waage) merk kona, vel látin og vel að sjer. Hún var kennslukona við kvennaskólann hjer í Reykjavík. C. C. DREW8EN. Elektropletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K, frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbúr. aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádærna traustri silfur- húð og mcð þessu afarlága verði: '/z kóróna og titrnar I CCl) lí CCD III ccdIiv ccd Matskeiðareða gafflar tylftkr. 12 15 18 21 25 Mcðalstórar matskeiöar eöa gafflar — — — — Dessertskeiðar og dessert- IO x3 16 18 22 gafflar 0 12 14 16 18 Teskeiðar stórar 6 7 8,50 10 12 do smáar 5 6 7,5° 9 II Súpuskeiöar stórar stykkið 5 6 7 8 9 do minni 3,5° 4,5° 5iS° 6,50 7,5° Full ábyrgð cr tekin á því að við daglega brúkun i prívathúsum cndist — » » 10 ár 15 ár 20 ár Á einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hver stafur Á minnst 6 st. — — — — 3 aura — — Hlutirnir cru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta cinnig snúið sjcr til hcrra stórkaupmanns Jakobs Gunn- lögssonar Cort Adelcrsgade 4 Kjöbenhavn K, sem hefur sólu- umlwd vort fyrir Island. — Verdlisti með myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist- | jánssyni 1 Reykjavík. HJÁ MJER undirskrifuðum hefur verið í óskilum vetur gamall sauður gulhyrndur, mark: standfjöður framan h, stýft v., brennimark E. 5 S, hægra og R. 3 vinstra. — Rjettur eigandi getur vitjað andvirðis sauðsins að frá- dregnum kostnaði til undirskrifaðs. Syðrihömrum í Ásahreppi 25. okt. 1896. Tómas Sigfússon. Jörð íil göíu. I einni af beztu sveitum Húnavatnssýslu cr til sölu ágætisjörð mjög ódýr. Jörðinni fylgir nýbýli vel hýst Öll eignin metin nær 40 hndr. — Tún um 100 hesta, engjar um 1000 hesta, í meðalári. — Nýbýlið gefur af sjer 30—40 hesta af töðu og 3—400 hesta af útheyi. Lysthafendur snúi sjer brjeflega eða munnlega til ritstj. þessa blaðs. Jeg undirskrifuð tek að mjer allskonar fata- satttn eins og að undanförnu, einkum á karlmannsfatn- aði. Sömuleiðis tek jeg stúlknr til kennslu. Austurstræti Nr. 5. Gr.ðríðitr Gunnarsdóttir. Fjárkaupaskip Z. & Vídalíns fór hjeðan 26. þ. m. mð 7—-8 þús. fjár. Bremnæs kom hingað 27. þ. m. og fór í fyrra- dag aptur til Eskitjarðar. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmjðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.