Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 14.11.1896, Blaðsíða 4

Dagskrá - 14.11.1896, Blaðsíða 4
124 mcðfæddum hvötum til alls hins verra cn loks fyrir undarlegt atvik hafði snúist á rjetta leið — og gengið í hcrinn. A þenn- an hátt getur hann lýst lífinu fyrir framan og innan ræðustól- mn, skýrt og greinilega, án þess menn finni að vikið sje að þeim. Þessi maður er talinn mælskastur allra fyrirliðanna, og hann fær optast hljóð meðal áheyrcnda sinna. En í þctta sinn fær hann ekki að Ijúka við söguna um syndarann. — Merkið cr gefið og fyrsta skeytið flýgur, utan frá hurð, alla leið inn yfir bekkina og fcllur niður mitt á mcðal lærifeðranna fyrir framan bekkinn. Viðureign þeirra útvöldu og hins herleidda fólks úr höfuð- staðnum var hörð og löng. Þykkjuþungir trúendur í báðum flokkum lögðu sitt fram til sóknar og varnar, og veitti ýmsum betur. Um tírna virtist svo sem hinir herleiddu mundu vinna sigur fyrir krapt holdsins. Kn að lokum fór þó svo, að þcir unnu sem áttu að vinna, og samkomustaður hinna friðsömu hermanna, sem berjast góðri baráttu, stendur enn oþinn öllum sem vilja heyra söguna um syndarann — sem fór í hcrinn. Hórður. C. C, ÐREWSEN, Eiektropletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K, frambýður borðbúnað í lögun cins og danskur silfurborðbún- aður vcnjulcga cr, úr bezta nýsilfri mcð fádæma traustri silfur- húð og mcð þcssu afarlága vcrði: ódýrir fóst hjá Hirni Kristjánssyni. Hrísgrjón, kartöflumjöl, hvciti í brauð. Exportkafíi, sykur, Normal- kaffi, reykt kjöt, te ágætt, smjör, sykur og ýmiskonar vefnaðarvara fæst hjá Birni Kristjánssyni. Segiskip, gufuskip, gufuvjelar, steinolíuvjelar kaupi jeg fyrir þá sem þess æskja. Reykjavík n/n 1896. Björn Kristjánsson. NEFTOBAKIÐ skorna, ýmsar tegundir, sem viðurkennt er að vera hið bezta fæst lijá Birni Kristjánssyni. Arsfundur »hins íslenzka kvennfélags« verður haldinn í Goodtempl- arahúsinu laugardaginn 14. þ. m. kl. 8. e. h. Allir með- ’/z kóróna og turnar I CCD í 11 CCDjni CCD IV CCD Matskeiðarcða gafflar tylftkr. 12 iS l8 21 25 Meðalstórar matskeiðar cða gafflar Dessertskciðar og dessert- IO 13 IÓ 18 22 gafflar 9 12 14 IÓ 18 Teskeiðar stórar 6 7 8,5° IO 12 do smáar — 5 6 7,5° 9 II Súpuskeiðar stórar stykkid 5 6 7 8 9 do minni Full ábyrgð er tekin á því 3,5° 4,5° 5,So 6,5° 7,5° að við daglega brúkun í , prívathúsum endist » » 10 ár 15 ár 20 ár Á einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hver stafur A minnst 6 st. — — — — 3 aura Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn- lögssonar Cort Adelcrsgade 4 Kjöbcnhavn K, scm hcfur sölu- umboð vort fyrir Island. — Verðlisti mcð myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra þcssa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist- jánssyni i Reykjavík. limir beðnir að koma. Með ,Laura‘ 20. nóv. koma í Aðalstrætí nr. 7 ágætar danskar karfójlur, á- samt mörgu fleira. Þeir sem vilja fá sjer góðar kartöflur, gjöra því bezt í að panta þær í tíma. Reykjavík '3/n 1896. B. H. Bjarnason. Orgei nýtt mjög vandað er til sölu fyrir hálfvirði. llitstj. vísar á. Afbragds jörð til ábúðar nálægt Reykjavík. Ritstj. vísar á. Til skálda og kvæðavina. Buchwaldstauin ágætu úr hreinni ull og u!l og silki eru nýkomin, aldrei meiri byrgðir en nú. Jeg hef ótal nreðmæli, sem sanna að þessi tau eru þau bestll og Ódýrustu tau, sem koma hingað til landsins. Björn Kristjánsson. Greindur 0g kvikur unglingur getur fengið atvinnu strax. Ritstj. vísar á, Lesendur Dagskrár eru vinsamlega beðnir aJ veita athygli áskonin uni aJ senda frumkvcJnar, óprentaJar sfóktir og kvœJi inn til ritstjórnar þessa blaJs, (sbr. Dagskrá ip. scpt.) til útgáfu í einu safni jafnskjótt og nœgilegt efni er fyrir hendi. — Utanáskrift: »Dagskrá í — Reykjavíkv.. Afgreiðslustofa Dagskrár í prcntsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.