Dagskrá - 04.12.1896, Blaðsíða 4
vegginn og þó ekki seitli út meira en einn teningsþumlungur
vatns, getur vísirinn á þrýstimælinum þegar til kynna, að vatn-
ið hafi lækkað. Kemur þetta rafsegulhringivjel á hreifingu,
sem vekur hvert mannsbarn í fangælsinu. Að strjúka úr slik-
um klefa hlýtur því að vera allsendis ómögulegt.
Ung hjón. Á Indlandi giptist fólk afar ungt, sumpart
vegna bráðþroska og sumpart af því, að börnin eru gipt af
foreldrunum á barnsaldri. Þar eru sagðir 100,000 drengir og
027,000 stúlkur gipt fyrir innan 14 ára aldur, og meðal þeirra
8,600 drengir og 24,000 stúlkur yngri en 4 ára.
Laura lagði af stað hjeðan árla á fimmtudags-
morguninn. Með henni tóku sjer far Olafur Thorlacius
kand. med. & chír., og verslunarmaður Guðrn. O. Guð-
mundsson frá Eyrarbakka.
Eimskipa-utgerð
hinnar íslensku landsstjórnar.
Fyrsta ferð eimskipsins »Vesta« á árinu 1897 verð-
ur þannig: Frá Kauprnannahöfn 1. mars, frá Leith 5.
rnars, frá Fáskrúðsfirði 8. mars, frá Eskifirði 8. mars,
frá Norðfirði 9. mars, frá Seyðisfirði 11. mars, frá
Vopnafirði 12. mars, frá Húsavík 13. mars, frá Akur-
eyri og Oddeyri 16. mars, frá Siglufirði 16. mars, frá
Sauðárkrók 17. mars, frá Skagastrónd 18. mars, frá
Blönduósi 19. mars, frá Isafirði 22. mars, frá Dýrafirði
23. mars, frá Bíldudal 23. rnars, frá Stykkishólmi 24.
mars, í Reykjavík 28. mars. Frá Reykjavík 31. mars,
frá Vestmannaeyjum 31. mars, frá Leith 4. apríl, í
Kaup^nannakófn 8. apríl.
Vtð ferð þessa gilda hinar sömu athugasemdir
og eru á ferðaáætlun þessa árs.
Ferðaáætlun fyrir allar ferðirnar verður gefin út
síðar.
Ð. Thomsen
farstjóri.
Klukkur (Regulatorar) og U F I
miklia úr að velja lágt verð!
Verð á klukkunt 20 kr. 30 kr. 35 kr. 50 kr.
Gullúr, silfurúr, nikkelúr,
stálúr.
Verð irá 17 kr. til IOO kr.
Urkeðjur rnjög ódýrar
Hjaltesteð,
úrsmiður.
Höfuðböð. Höfuðböð.
Með »Laura síðast fjekk jeg miklar birgðir af hin-
unt velþekktu höfuðböðum, sent varðveita allra lyfja best
hársvörðinn, verja aliri flösu, og kosta aðeins 25 aura.
M'igníis Vigfússofi.
(Baðvörður)
148
egl slii p, gufusikíp, gufuvjelar,
steinolíuvjelar kaupi jeg fyrir þá, sem
þess æskja.
Reykjavík u/ii 1896.
Björn ICrlstjánsson.
c;c;drewsen7
Elektropletverksmiöja
34 Östergade 34 Kjöbenhavn K.
frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbún
aður venjulega er, úr bczta nýsilfri með fádæma traustri silfur-
húð og með þessu afarlága verði:
V-2 kóróna og turnar
I CCD 11 ccnjui CCD IV CCD
Matskeiðareða gafflar tylftkr. 12 15 l8 21 25
Meðalstórar matskeiðar eða gafflar — — — — 10 J3 IÓ 18 22
Dessertskeiðar og dessert- gafflar Teskeiðar stórar 0 12 14 IÓ 18
6 7 8,5° J.O 12
do smáar 5 6 7,5° 9 II
Súpuskeiðar stórar stykkid 5 6 7 8 9
do minni 3,5° 4.5° 5.5° 6,50 7.5°
Full ábyrgð er tekin á því að við daglega brúkun í , prívathúsum endist 10 ár ifv ár 20 ár
yý einstök stykki fást nöfn grafin f> rrir 15 aura hver stafur
A minnst 6 st. — — — — 3 aura — — Hlutirnir eru sendir strax 0g borgunin er komin. Menn
geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn-
lögssonar Cort Adelersgade 4 Kiöbenhavn K, sem hefur sölu-
umboð vort fyrir Island. -- Verd/isti með myndum fæst ókeyþis
hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist-
jánssyni í Reykjavík.
Ti! skálda og kvæðavina.
Lesendur Dagskrár eru vinsamlega bcðnir að veita
athygli áskorun utn að senda frumkveðnar, óprentaðar
st'ókur og kvœði. inn til ritstjömar þessa blaðs, (sbr.
Dagskrá /./. sept.) til útgáfu i einu safni jafnskjótt og
nœgiíegt efni er fyrir hendi. — Utanáskrift: »Dagskrá«
— Reykjavik'í.
Mesin evu beönir svo vel gjöra, að senda
inn vísnr eða ikvæði j>au er Jteir kynnu að
vilja fá tekin upp i safnið nú með næsta
pósíi, jþar eð áformað er að byrja á útgáfunni
um eSa eptir nýár.
Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir
vestan Glasgovv). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá,
Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson.
Prentsmiðja Dagskrár.