Dagskrá - 20.03.1897, Blaðsíða 2
Eins og jeg tók fram í vetur, þá er ekki að búast
\ið að þing vort geri nokkuð verulegt til eflingar þil-
skipa'útveginum, nema lögð verði fyrir það rökstudd á-
skorun um að sinna útvejú þessum eptir mætti og það
er líka lítill kostnaður fyrir oss sjómannastjettina að
láta í Ijósi vilja vorn, ef vjer á annað borð ætlumst til,
að landið greiði götu vora í því efni.
Jeg leyfi mjer því að skora á hið lieiðraða útgerð-
armannafjelag hjer í bænum, að leggja fyrir næsta þing
rökstudda áskorun um: I tyrsta lagi: Að hlynna svo að
stýrimannasKÓlanum að hann komist í rjett horf og að
skólinn fai að standa þar, sem hann getur fullnægt starfi
sínu. I öðru lagi: Að hann verði aukin að verklegri
kennsiu, samkvætnt tillögu minni, svo fljótt sem auðið
er. Og í þriðja lagi: Að það veiti lán til þilskipakaupa
og enn fremur styrk til þurfandi útgerðafjelaga, og vona
jeg að fllestir sem augun hafa opin, fyrir nokkrum
framförum, hljóti að failast á það, að jeg hafi rjett fyr-
ir mjer í því efni.
Jeg orðlengi þetta ekki meira að sinrii, en vona að
malefnið verði ekki látið softia útaf, af þeim sem hafa
mestu valdi og þekkingu að beita í því efni, svo sem
útgerðamenn vorir og þingntennirnir.
Ætlunarverk snjávarins.
[Eptir Schiller- Tietz).
Skáldin halda því vanalega fram í ijóðum sínum,
að þýðing snjávarins, sem á veturnar iiggur eins og
þykk ábreiða yfir fjöllum og dölurn, sje að eins sú að
að hy'ja af meðaumkvun inna blundandi móðurmoid fyrir
augutn vorum. Þeir skoða snjóinn sem líkhjúp jarðar-
innar. Akuryrkjumenn á Norðurlöndum hafa fyrir löngu
sjeð það af reynslunni að snjórinn heldur jörðunni heitri
og að frosna skorpan er því þynnri, sem snjórinn er
þykkri og að svæðinu er minni liætta búin á snjóvetr-
um en annars.
Snjórinn er mjög vondur hitaleiðari eins og t. d.
dúnsæng og lieldur því hitanum inni. Það gufar miklu
minna út úr snæviþaktri jörð en auðri. Snjórinn vernd-
ar þannig hitann innan í jörðunni en hann varnar einn-
ig sólarhitanum að komast að henni. Heita loptið kemst
ekki í gegn um snjóinn, og um leið og hann bráðnar,
sekkur vatnið niður í jöröina og kælir hana, með því
hitastig þess er o°.
Þessi kælandi áhrif snjósins eru eins þýðingarmikil
og hin fyrtöldu, því jurtirnar í jarðvegi, sem ýmist er
kaldur eða heitur sofa órólegum vetrarsvefni. Líffæra
myndunin í «frumlunni» byrjar þegar við i° hita, ogmörg
fræ byrja þegar ;tð skjóta frjóaungum við 1,5° hita.
Hin utign jurt rnundi þannig taka að þroskast við
lítinn hitavöxt, sem opt kemur á miðjum vetri; ef hit-
inn næði að komast niður í jörðina, og deyja svo á
næsta frostdegi. Hún sefur róleg undir snjónum og
engin veðurbreyting hefur áhrif a hana fyr en með vor-
inu, sem er hennar rjetti þroskatími.
Vanalega er álitið að þykkt snjólag sje vetrarsæð-
inu örugg vörn gegn öllum hættum. Það er ekki alls-
kostar rjett, því jurtin rotnar og deyr ef snjórinn fellur
á mjög rakan jarðveg og liggur lengi. Ef efsta
lag snjósins verður að harðri skorpu af umskiptum hita
og kulda, er hætt við að jurtin kafni ef snjórinn liggur
lengi. Snjórinn er einungis gagnlegur fyrir sæðið er
hann fellur á frosna jörð. Vetrarsæðið þolir annars
undir vissum skilyrðum 18—20° frost án skaða.
Snjórinn stendur einnig í öðru tilliti í sambandivið
jarðveginn. Eptir rannsóknum Pfaffs sígur ekki meira
en 7—18 pct. af allri úrkomu á sumrin niður i jörðina,
en að minnsta kosti 75 pct. á veturna. Sukum kuldans
á veturna dragast moldarkornin saman og auða rúmið
á milli þeirra stækkar, vatnid á því liægra með að síga
niðttr og kemst því leysingarvatnið lengra niður en regn-
vatnið. Jarðvegurinn þornar því á snjóljettum vetrum
og stuðlar snjórinn þannig til að auka og viðhaldaraka
jarðarinnar. snjórinn hefur einnig aiimikil áhrif á liita
loptsins. Hann kæiir það, þar eð mjög mikið hitatnagn
eyðist til að bræða haírn. Tíl að bræða eitt kílógram
af snjó þarf eins mikinn hita eins og til að hita 80 kg.
vatns um eina gráðu og hitinn, sem þarf til að breyta
einu kilogram vatns í gufu, getur aukið hita 540 kg.
vatns um eina gráðu. Þar eð snævi þakinn jarðvegur hefur
ætíð sama hitastig, hvernigsem hann aðöðru leyti er,
stuðlar snjórinn einnig til að jafna loptsiagið; eptir reikn-
ingi Assmanns þurfti 960 billíonir kaloria til að bræða
snjóinn, sem fjell á Þýskalandi frá 19—22. desember
1886 og var 240,000 millionir cm3.—Kaloria er sá hiti,
sem eykur hita eins kg. vatns um eina gráðu. A hin-
um umrædda tíma mundi hitamagn þetta vera jafnt 172
millíónum hestafla. Þegar menn hugsa sjer hve geysi-
stórt svæði snjórinn hylur á vetrum, þá geta menn ef
til vill rennt grun í hve ntikinn þátt hann á i að milda
loptslagið í hjeruðum þessum.
Þó menn haldi að andrúmsloptið sjc hreint, þá er
það samt, svo hátt sem augað ej’gir, fullt af ótölulegutn
rykkornum, sem menn sj.t glöggast í sólargeislanum.
Miquel fann í París 1893 6040 lifandi bakteriur í
hverjum kubikmeter af lopti auk alls ryks.
Snjórinn er einkar vel fallinn til að eyða þessu ryki.
Snjófliksutnar draga það með sjer til jarðar og þar verð-
ur það eptir og dregst saman er snjórinn bráðnar og af
því rnyndast svart forarlag er þekur alia jörðina. I þessu
ryki eru efni úr jurta- steina- og dýraríkinu og þar að
auki mörg efni, sem htn stööugt skapandi og eyðileggj-
andi náttúra sjálf flytur þangað. Próf. Ralzal fann í
slíku ryki þara, sveppi, trjábörk, trjákvoðu, við, blaðieifar
af ýmsum jurturn, jurtahár, blómdupt, fræ, dýrahár, parta
af skorkvrkindum o. s. frv. Þessi blanda af 26 pct org-
aniskum efnum og 74 pct óorganiskum rotnar og leys- -
ist upp og sígur niður í jörðina með leysingavatninu. Af
þessu kemur að tnoldarlagið, sem allar jurtir og dýr lifa
af, þykknar. Snjórintl býr þannig til gróðrarmold og
bændurnir í Bayern hafa rjett að mæla, er þeirsegja að
snjórinn bcri á jörðina.
Snjórinn ber ekki einungis á sljetturnar, þar setn