Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 05.06.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 05.06.1897, Blaðsíða 4
34« Prófessor Lucien J. Blake, sem er kennari 1 rafmagns- efnafræði við Kansas háskóla, fullyrðir að hægt sje að gjöra blámenn hvíta með rafurmagni. Fullyrðir hann að rafurmagnið brenni það kolefni sem er 1 skinni negranna og orsakar hinn dökka lit þeirra. Prófessorinn telur það víst að allir negrar geti orðið hvítir. Það vantar nú einungis svertingja sem hefur hug til þess að láta gjöra þessa tilraun á sjer. Prófessor Crekore við Dortmouth skólann þykist hafa fundið npp Telegraf-verkfæri, sem hægt er að telegrafera með 3000 orð á mínútunni. Viktoría drottning á nú um 70 eptirkomendur. Þar af eru 7 synir og dætur, 33 barnabörn og 30 barna-barnaböm. Við afmælishátíð rikisstjórnar Viktoríu verða hinir 4 ættliðir viðstaddir: Drottningin 78 ára, prinsinn af Wales 55. hertog- inn af York 42 og prins Edward af York 3 ára gamall; Misprentað er í Dagskrá nr. 85, bls. 339 n. á n. dálki: 339>765> á að vera 39,765, og 34,000, á að vera c. 54,000. DFYWIÍ1 munntóbakogrjól frá fl L I 11 1 TJ W. F. Sehrams Eftf. Fæst hjá kaupmönnunnm. Grjótmaður Getur fengið gott akkorð strax. Ritstj. vísar á. P. W. Rumohr í Altona, Behnstrasse 16, selur áreiðanlegum kaupendum í stórkaupum alls konar kornvörur, kaffi, sykur og aðrar kryddvörur. Járnvórur alls konar, þar með talin verkfæri alls konar, þakjárn, járnteina i brýr, alls konar saum. Ennfremur trjávio vandaðan, baðlyf, fiskilínur, seglgarn, segldúk, öngla, kaðla, smjórlíki, steinolíu, fiskiskip, gufubáta, gufu- vjelar, steinolíuvjelar o. s. frv. Ennfremur selur hann sem umboðsmaður alls konar íslenskar vörur. Borgun í peningum er lögð til grundvallar fyrir vöruverðinu. Allar pantanir sendist til umboðsmanns þessa versl- unarhúss á Islandi: Björns Kristjánssonar í Reykjavík. Chaiselongue óskast til leigu. Ritstj. vísar á. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í versluninni. Fæst hjá kaupmönnnm á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Jeg undirskrifaður held tölu í leikhúsi hr. kaupmanns W. Ó. Breiðfjörðs. Málefnið verður: 1. Talað fám orðum um veraldarríkið. 2. Um kirkju Krists, hvernig hún nú er og hvernig hún á að vera. 3. Verða lesin upp nokkur kvæði kirkju og trú viðvíkjandi. Einkanlega óskast að guðfræðingar sæki fundinn. Fer fram frá kl. 7—8 í kvöld. Inngangur kostar 25 aura. Einar Jochumsson. Orgel Harmonium fást mjög vel vönduð og með góðu verði. Kaupendur snúi sjer til undirskrifaðra Brödrene Thorkildsen Aasen pr. Throndhjem Norge. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupljelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Tií heimalitunar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnd »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur Leiðarvísir á íslensku fylgir hverjum pakka, Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.