Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 08.07.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 08.07.1897, Blaðsíða 4
Þegar Skjóni fór að eldast varð hann stirður og fótaveikur og lítt fær tii reiðar, þó píndi Jón hann á- fram með sporum harðstjórnar og ónærgætni. Loksins sá hann sjer þó ekki fært að hafa hann lengur fyrir reið- hest, því hann var orðinn svo hrösuil, seinn og mæðinn. »Jeg held það sje best að selja bölvaðan klárinn á mark- að«, sagði hann einhverju sinni við sjálfan sig þegar Skjóni datt með hann í grjóturð nokkurri og hruflaði sig á knjám og víðar. »Hann tollir svo aidrei á lappa- skröttunum hvort sem er, gott ef hann verður mjer ekki einhverntíma að bana«. (Frh.). Ágætur (klæðnings-pappi) fæst í verslun Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Fu.lld.Ist hefur gullprjólin á götum bæj- ♦ arins*. Undii'skriFíiður á von á timbur- farmi í íjessari eða næstuviku, ©• vel valið timfoujr, og af öllum teg- umlurn. (Þeim, scíb enu J>urfa á timfori að halda og vilja foafa góða vöru, vil jeg ráðleggja að foíða og líta á gæði þessa timfoups, áður en jþeir festa kaup annarsstaðar. Reykjavík 7. júlí 1897. Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Verslun B. H. Bjarnason í Reykjavík selur ódýrast: Allavega litan farfa, fernisolíu, terpentín- olíu, siccativ (þurkandi) copallakk, asfaltlakk, kítti, lím, gibs, hreinsað Benzín á 0,80 aura puná- ið o. fl. þess konar. Avalt eru fyrirliggjandi byrgðir af allskonar jurta- og nýlenduvörum, allskonar víni og öðru áfengi. Biðjið um: ,Minnisfolað ferða- manna‘. Góður varningur! Góð kjör! Stórt úrvai af úrum, úrkeðjum og „Kapselum“ og fleira er við kemur iðn minni. Enn fremur Singers-stál-saumavjelar og aðrar ódýrari með kössum og án þeirra. Iwaxveiða-állöld af ýmsum gerðum, svo sem: Stengur, hjól, hjólfæri, ,,for-snúrur“, önglar og flugur. Með hverju póstskipi koma nýjar birgðir í stað þeirra, er selst hafa, og þá opt um leið eitthvað NÝTT. Pantanir eru afgreiddar svo fljótt og vel sem kost- ur er á. Úrviðgepðir fljótt og vel af hendi leystar. Athugið að upptaltíir munir eru h vergi ódýrari. Pjetur Hjaltested. Hn L. Lövenskjöld Fcllum - Fellum pp. Skien, lætur kaupmönnum og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Biarnarson. munntóbak og rjó! frá W. F. Schpams Eftf. Fæst hjá kauprnönnunum. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.