Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 17.07.1897, Side 3

Dagskrá - 17.07.1897, Side 3
heimsborfarinnarf nefndan; hann er frægrir orðinn af frásögum skáldsagnahöfundanna, er hafa ritað ógrynni bóka um dularfulja og hraeðilega viðburði í hinum af- skekktu, þröngbýlu öreigastrætum Lundúna. — En ný- lega er komin. út mjög einkennileg frasaga frá »veðleikj- urm austurborgaranna — er þeir halda úti á götum og torgum. í einum leiknum keppast menn t. a. m. iim hver geti jetið ,mest af þurru brauði á sem styttstum tíma — í öcjrum. keppast menn um að gleýpa sjóðheit- an grjónajafning. Mæður sem aka börnum slnum á vögn- um eptir götununi' halda daglega kappakstur, og léggja verðlaun við handa þeirri sem fljótust er. —- Algengpr leikur er það eitt áð afskræma andlit sitt að leikarasið, og er dómari fenginn tíl að skera úr hverjum takist best. —- Einn leikurinn er það að bera sem flestar körfrrr (fiskikörfur) á höfðinu — og er þá tekið tillit til þess hvort hlutaðeigandi 'hreifir sig betur eða ver rrteð körf urnar. — Höfundur ritgjörðarinnar hefur sjeð einn bera 17 körfur í einu á þennan hátt, hverja upp af annari. -— Einhvér Íiinn einkennilegasti af kappleíkjunum er þó »hraðmálaleikurinn«. í honum er keppst um að tala sem flest atkvæði á sem styttstum tíma. Er hraðritinn við hendina til þess að telja atkvæðin — og há laun fyrir þann, sem vinnur. í þessum kappleik hafa konur unnið flest verðlaun. Færeyingar hafa rætt nýlega á fundi nokkrum í Þórshöfn um tillögu þá sem í vetur var prentuð í blaðinu »Dimma1ætting« — (Færeyiskir skípstjórar á íslenskum skipum) og voru fundarmenn á því, að það gæti orðið til hins mesta hagnaðar fyrir unga skipstjóra þarlenðá að hafa sainrjetti við íslendinga í innan lands- siglingum-hjer við land. — Ritstjórn »Dimmalættings« tók einnig vel í málið í vetur og er vonandi að uppástunga þessi komi til -r»Kúi sD.r. Kistan. (í’ýtt.). (Niðurl.) A"'"" Tið hjeldum uppi árum eitt augnablik, horfðum á staðinn þar sem hann fór niður í sjóinn, og mæltum Ætófi piðffrá vörum. Loksins rauf jeg þögnina og sagði: »Tókuð þjer eptir því, skipstjóri, hve fljótt hann sökk?, var það ekki undarlegt! jeg var þó ekki orðinn alveg vonláus þegar jeg sá að hann reírði sig við kist- una«. »Þau sukku eins og blý«, mælti skipstjórinn, »það er eðlilegt, en þeim skýtur upp aptur þegar allt saltið 'Ci'--H|>j>ley.st-5. »Saltið!« sagði jeg. — »Þej!« ..majlti skipstjórinn og benti á systur Wyatts. »Það er skynsamlegra að tala um þetta síðar«. tO ______________________________________________ • -*■ :• -*■ * * Við urðum að þola ýmsa eríiðleika og var opt skammt milli lífs og dauða, en a!lt fór vel- og' fjiSrum dögum síðar stigum við á land á ströndina beint trmóti eyjunni Roanoke, og vorum við þá nær dauða en lífi. Þar vorum við vikutíma, og komumst svo .til New-Jorþ. Hjer um bil mánuði síðar en skipið. fórst, mættí Jeg Hardy skipstjóra á Broadway.* Við áttum taí’uffl óhamingju Wyatts, og jeg komst loksins að ránri um j það að hann liefði keypt sjer far fyrir sjálfan sig, konu sína, tvær systur sínar og eina herbergisþernu. Það var alveg satt, sem sagt var að frú Wyatt var allra elskuverðasta kona. Að morgni hins 14. júníyarð hún skyndilpga piiyg veik, og aðkvöldisamadagsvar hún dáin. Vesalings ekkjj- 1 illinn v.ar alveg utan við sig af sorg og söknuði, én j vegna ýmsra kringumstæða var það ótnogulegt' fyrir J íiann að fresta ferðinni, hann rjeð það af áð færá'Heftgíiáf' móður sinni hinar jarðnesku leyfar koriu sinnár 1 I fáftn j víssi samt vel hverjar afleiðingar það hefði ■ ef far-þeg- . ámir vissu rif því að líkið væri a skipiriu; það hefðu sjálfsagt 9/io hlutar þeirra hætt við að fara. Til • J^ss uð koma honum úr þessum vandræðum leyfði skipstjór- inn að smyrjn líkið, láta það svo í kistu og fylla hana með salti. m Hann sá um að dauði frú Wyatts væri eklli riéfíií- ur á 'nafn, en sökum þess að farþegarnir víásri áð keyþít hafði verið farbrjef fýrir hána, var það naúðsynlégt að einhver’ önnur Ijetist vera hún á leiðinni, og .það Vaif herbergisþernan fús að gjöra, en hún vildi6 hafa j kkjéa j»nn, sem frú Wyatt var ætlaður og vera þar. á nótt- unni. Til alira hamingju þekkti hfina eaiginn af far- þegunum. Jeg hafði vaðið reyk í öllum tilgátum' míniihi' ’l langan tíma var mjer ómogulegt að Sofria átt iþe'ss íið dreyma stöðugt hið sama andlit frammi fýrir mjér 'óg kuldahlátur vinar míns hljómár enn í eýrum rhjérö - *Það er helsta gatan ( New-Jork. ------ -----------------------------L Besta útlent tímarif p . y . cr Islendingar eiga kost á að fa ódýrt til kaúps er KRINGSJAy ” gefin út af Olaf Norli, Kristjariík. Tímaritið kemur út 2svar í mánuði, 80 blaðsíður hvert hefti. Kostar, hvern ársfjórðung, 2 kr. sent tii íslands. Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum um alis konar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti um heim.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.