Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 17.07.1897, Side 4

Dagskrá - 17.07.1897, Side 4
iwr Bravó! -*■ A. »Mig langar til að ríða eitthvað í sumarþang- að, sem jeg hef ekki komið áður, það er ekkert gaman aðveraað skjökkta hjerna um nærsveitirnar; jeg er orð- inn leiður á því!« B. »Við skulum koma upp í Borgarnes með Reykjavíkinni og ríða svo fram í Surtshelli, þangað hef jeg aldrei komið, en það kvað vera ákaf- lega skemmtilegt*. A. »Já, það er óskaráð, en hvar fáum við hesta? Jeg þekki engan þar upp frá, og jeg vil hafa góðan hest, en ekki eins og móbykkjurnar hjerna«. B. »Það eru óvíða skemmtilegri hestar á landinu en í Borgarfirðinum og jeg þekki mann, sem getur út- vegað þá mjög ódýra«. ' h. A. »Bravo! Við skulum undir eins koma ti! hans og panta hjá honum hesta og fara svo næst til Borg- arness með Reykjavíkinni, það er svo inndælt að ferð- ast með henni*. B. »Maðurinn er uppi f Borgarfirði, hann heitir Jóhann Björnsson í Bakkakoti, það er ekki annað en skrifa honum«. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Fineste SkandinaYisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í versluninni. Fæst hjá kaupmönnnm á íslandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Tvö eða þrjú hterbergi, í miðjum|bæn- um, ásamt eldhúsi og dálitlu geymsluplássi, óskast til leigu fyrir I. október. Ritstj. vísar á. Lífsábyrgðarfjelagið STAR. Umboðsmenn fjelagsins eru: Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnafirði. Verslunarmaður Roh Jóhannsson, Seyðisfirði. Verslunarmaður Arnór Jóhannsson, Eskifirði. Verslunarmaður Grimur Laxdal, Húsavík. Amtskrifari Júlíus Sigurðsson, Akureyri. Sjera Arni Björnsson, Sauðárkróki. Sjera Bjarni Þorsteinsson, Siglufirði. Bókhaldari Theodór Olafsson, Borðeyri. Sýslumaður Skúli Thoroddsen, ísafirði. Sjera Kristinn Daníelsson, Söndum í Dýrafirði. Kaupmaður Pjetur Thorsteinsson, Bíldudal. Kaupmaður Bogi Sigurðsson, Skarðstöð. Bóksali Gfsli Jónsson, Hjarðarholti f Dalasýslu. Verslunarmaður Ingólfur Jónsson, Stykkishólmi. Kaupmaður Ásgeir Eyþórsson, Straumfirði. Kaupmaður Snæbjörn Þorvaldsson, Akranesi. Verslunarmaður P. J. Petersen, Keflavík. Sjera Bjarni Pálsson, Steinsnesi í Húnavatnssýslu. Verslunarmaður Halldór Árnason, Skógarströnd. Olafía Jóhannsdóttir, Reykjavík. Skrifstofa fjelagsins er á Skóla- vörðustíg nr. 11, opin hvern rúm- helgan dag. Orgel Harmonium fást mjög vel vönduð og með góðu verði. Kaupeadur snúi sjer til undirskrifaðra Brödrene Thorkildsen Aasen pr. Throndhjem Norge. Abyrgðarmaðitr: Einar Benedlktsson. Prcntsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.