Dagskrá - 24.07.1897, Blaðsíða 4
Nýkomið með Laura
úrval af hönskum
fyrir
dömur og herra,
úr
hjartarskinni, vaskskinni, silki og bómull,
af
öllum litum.
Hvergi í bænum eru
meiri byrgðir
til bess að að velja úr af
hálslfni, manchetskyrtum, flibbum, krögum etc.
og öllu öðru sem lýtur að
karlmannabúnaði
heldur en hjá mjer undirskrifuðum.
Aðalstræti 16.
M. Anderseii.
Besta útlent tímarit
er íslendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er
KRINGSJÁ,
gefin út af Olaf Norli, Kristjania.
Tímaritið kemur út 2svar í mánuði, 80 blaðsíður hvert
hefti. Kostar, hvern ársfjórðung, 2 kr.
sent til íslands.
Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum
um alls konar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti
um heim.
Hr. L. Lövenskjöld
Fellum — Fellum pr. Sltien, lætur kaupmönnum
og kauptjelögum í tje allskonar timbur, eirinig tekur nefnt
fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.—
Semja má við umboðsmann hans.
Pjetur Bjarnason, ísafirði.
Lífsábyrgðarfjelagið
Umboðsmenn fjelagsins eru:
Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnafirði.
Verslunarmaður Rolt Jóhannsson, Seyðisfirði.
Verslunarmaður Arnór Jóhannsson, Eskifirði.
Verslunarmaður Grimur Laxdal, Húsavík.
Amtskrifari júlíus Sigurðsson, Akureyri.
Sjera Arni Björnsson, Sauðárkróki.
Sjera Bjarni Þorsteinssoo, Siglufirði.
Bókhaldari Theodór Olafsson, Borðeyri.
Sýslumaður Skúli Thoroddsen, Isafirði.
Sjera Kristinn Daníelsson, Söndum í Dýrafirði.
Kaupmaður Pjetur Thorsteinsson, Bíldudal.
Kaupmaður Bogi Sigurðsson, Skarðstöð.
Bóksali Gísli Jónsson, Hjarðarholti í Dalasýslu.
Verslunarmaður Ingólfur Jónsson, Stykkishólmi.
Kaupmaður Asgeir Eyþórsson, Straumfirði.
Kaupmaður Snæbjörn Þorvaldsson, Akranesi.
Verslunarmaður P. J. Petersen, Keflavík.
Sjera Bjarni Pálsson, Steinsnesi í Húnavatnssýslu.
Verslunarmaður Halldór Arnason, Skógarströnd.
Olafía Jóhannsdóttir, Reykjavík.
Skrifstofa fjelagsins er á Skóla-
vörðustíg nr. 1 1, opin hvern rúm-
helgan dag.
af tveggja vetragömlu
geldneyti, spikfeitu, fæst í
10, Kirkjustræti 10.
H. J. Bartels.
Týiit svarí permask.apt með penna
í hulstri og letri á skaptínu. Finnandi skili
á afgreiðslustofu þessa biaðs, gegn fund-
arlaunum.
Ábyrgöarmaður: Einar Benediktsson.
Prentsmiðja Dagskrár.