Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 04.09.1897, Síða 4

Dagskrá - 04.09.1897, Síða 4
22Ó »Nú hef jeg gjört skyldu mína; gjöri nú guð það sem hon- um þóknast«. Þegar þær höfðu borðað heima tvær einar, mælti Gunnlaug um leið og hún stóð upp: »Nú verðum við aptur að fara á fund hans — prestssonarins; þótt jeg ekki skilji glöggt hvað hann meinar, þá er tilgangurinn sjálfsagt góður. Við skulum koma«. Veguriun til kirkjunnar lá fyrir ofan bæinn; eptir honurn höfðu þær opt farið, en á götunni höfðu þær aldrei fyr gengið saman. Gunnlaug hafði varla komið út á götu síðan hún kom til þorpsins aptur. Nú beygði hún af niður á götuna; hún vildi ganga þvert í gegn um bæinn með dóttur sína, sem nú var komin í fullorðinna manna tölu. Staðfestingardagurinn er nokkurs konar hátíðisdagur í þorpinu; þá er allt á ferð og flugi, ann- aðhvort húsa á milli með hamingjuóskir eða úti á göt- unum til þess að sýna sig og sjá aðra. Það er numið staðar í öðru hvoru spori, heiisast og tekið höndum sam- an og skilað kveðjum. Fátæku börnin hafa fengið lánuð föt hjá hinum ríkari og þakka innilega fyrir lánið þegar þeim er skilað. (Framh.). Ameríkumaður einn, Pjetur Mc Nally ætlaði nýlega að synda yfir sundið frá Dover til Calais. Hann lagði af stað á sundið að morgni dags kl. ii1/*. Veður var bið besta, logn og dálítil þoka; bátur var samhliða honum. Kl. 8 um kveldið grillti í Calais í gegnum þokuna, en þá sást það á sundmanni að hann var farinn að þreytast; hann fjekk hvem krampadráttinn á fætur öðrum en ekki vildi hann gefast upp. Kl. 2"/2 um nóttina var hann alveg að fram kominn, og gat tæpast haldið sjer á floti, komst ekkert áfram og blóð gekk upp úr honum; var hann þá innbyrtur á móti vilja hans. Kl. 6 lenti báturinn í Calais. Á samkomu í Pjetursborg sem búist er við að Frið- þjófur Nansen sæki, ætla konur nokkrar að gefa honum afar- mikinn feld sem landabrjef yfir allan hnöttinn er saumað í úr silki. Ferðir Nansens sjást þar glöggt og eru þær saum- aðar gulli og silfri. Ennfremur er þar mynd af skipinu „Fram“ og neðan undir því stendur: „Friðþjófur Nansen, frá Rúss- neskum konum" og „guð hjálpar þeim sem hjálpar sjer sjálfur". Nálægt Varborg hefur nýlega rekið flösku með miða er þetta var áritað: „Kominn yfir norðurheimsskautið, erfið ferð, allar brjefdúfurnar dauðar af kulda, vonast eptir að kom- ast til Alaska, óstöðug veðrátta. ^/7 97. Sá sem hefur ritað þetta hefur þó ekki skrifað André neðan undir. Hjaimar Johansen sem var með Nansen á heimskauts- förinni hefur ritað bók um ferðina og verið boðnar 40,000 kr. í útgáfurjett að henni. Eciison er nú í óða önn að reyna að ná járni út úr fjalli einu með segulafli. 1 fjallinu er stóreflisnáma og æílast hann til að þetta verði miklu hægra en námugröftur. Macnús Magnússon B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu i ensku hjer í bænum í vetur. Þeir sem sinna vilja þessu sr.úi sjer til Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 17. Þaksaumur. Vetrarfrakkar. Karlniannaföt. Cheviot. Buchwalds-tauin ágætu, fást hjá BIRNi KRSTJÁNSSYNI. Nýjar byrgðir af V efnaðarvöi’iim, ailskonar, Manilla, Tjörnltaðii, Færum, Skófatnaði. BJÖRN KRISTJÁNSSON. Hr. L. Lövenskjöid Fellum — FelIuHl pr. Slcien, lætur kaupmönnum og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnasort, ísafirð. Sá sem vill taka að sjer að hlaða grunn undir hús nú þegar, er beðinn að snúa sjer til mín undirskrifaðs til að gjöra samning þar að lútandi. V. Eiríksson, (Laugavegi 17). Nemandi til trjesmiðs getur komist á góðan stað.* ósk:ar að fá Hierbepgí, (helst ásamt Iítlu s'/efnherbergi), tii leigis frá í, okt.* Ungur piltur, sem vill fullkomnast í snikkaraiðn og gjöra sveinsstykki, getur fengið vetrarvist.* Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prcutsmiðja Dagskrár. 1 m

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.