Dagskrá - 11.11.1897, Page 3
327
■drap liögg á hurðina og kallaði: >Signý!
ó, Signý! Þú veist ekki hversu bagt jeg á,
hversu jeg er óhamingjusöm«. Enn þá var
þögn, hún hlustaði lengi, og ekkert heyrðist.
Þegar menn fá ekkert svar, þá liggur þeim
næstum við að halda að enginn sje, sem
heyrt geti, þótt þeir viti hið gagnstæða upp
á sina tíu fingur, og þegar dimmt er, verða
menn jafnframt hræddir. »Signý! Signý!
ef þú ert inni, þá miskunnaðu mjer! — svar-
aðu mjer, Siguý! Signý!« Ekkert heyrðist.
Þaö fór hrollur um Petru, hún skalf eins og
hrísla; en eldhússdyrnar lukust upp, þar sást
Ijósbjarmi og heyrðist ljett fótatak. Nú fór
Petra að reyna að hugsa upp ráð til þess að
komast inn til Signýar, en henni hugkvæmd-
ist ekkert framkvæmanlegt.
Framh.
Siómannatombólan,
j
Allir, sem góðfúElega vílja gefa
til tombólu þeirrar, er halda skal á
laugardaginn og sunnudaginn er
kemur, til ágóða fyrir styrktarsjóð
sjómau.ixafj©lagsins
— eru beðnir svo vel gjöra, að snúa
sjer til einhverra af þeim, sem íijer
eru slcrífaðir undir. — Menn gjöri
svo vel, að afhenda gjafirnar við
fyrstu hentugleika, til þess að ljetta
fyrir undirbdningi tombólunnar.
Allt sem gefið er, verður þegið
með þaltklæti, og er vonast eptir
að sem flestir góðir menn styrki
fyrirtæki Jsetta.
Tombólan verður síðar auglýst
með götu-uppslögum.
Guðmundur Kr. Ólafsson.
Jón Steinarsson. Kristinn Guðmunds-
son. Kristján E. Fjeldsted
Otti N. Þorláksson. Steingrímur
Steingrímsson. Tómas Jónsson.
Valdemar Bjarnason.
Þorbergur Eiríksson.
Ti! sölu hjá undirskrifuðum,
Urkeðjup.
Væntanlegt með ,Laura‘ byrgðir af aiískonar
Klukkum
Og
©ssijÖE?, Rúgmjöl, Hafra-
mjöl, ÍCartöflumjöl, Harðíisk:-
ur, Fið'iir, Eldavjelar fyrir steinol-
iu, Borðviður, Panelpappi,
Þaksaumur fæst hjá
Birni Kristjánssyni.
Reykjavík, 8. okt. 1897.
Pjetur Hjaltested.
m.'u.imtóiitak: og i*jól frá
W. F. Schrams Eftf.
Fæst hjá kaupmönnunum.
Vetraryfipfrakkap ágætir á
kr. 16,50, 21 kr. og 23. Vetpapjakk-
as? á 11 kr. 13.50. 15.50 og 18 kr. Altil-
búin vinnuföt á 13 kr. 40 til 15 kr. Tau
af öllum tegundum fæst hjá
Birni Kristjánssyni.
Ný bókbandsverkstofa
í Pósthússtræti N. 15.
Jeg undirskrifaður tek að mjer bækurtil
bands og heptingar; allt fljótt og vel af
hendi leyst, og svo ódýrt, sem unnt er. Góð-
ir viðskiptamenn óskast.
Sigurður Sigurðsson.
j
Stærstu og ódýrustu foyrgðir í K.höfn af járn-
steypum sem eru hentugap á íslandi.
Sjerstaklega má mæla með hitunarofnum með „magasin“-gerð með eld-
unarhólfi og hristirist eða án þess, á 14 kp. og þar yfir, sem fást í 100
stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5 eldholum
á 18 Itr. og þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og frítt-
standandi án þess þær sjeu múraðar. Skipaeldstór handa fiskiskipum, hitun-
arofnar í skip og „kabyssur", múrlausar með eldunarholi og magasín-gerð.
Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og bestu gerð. Ofn-
pípur úr smíðisjárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr
járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fótur, balar,
emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepott-
ar, diskar, boilar o. fl.
Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta
mig vita nafn sitt og heimili