Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 11.11.1897, Síða 4

Dagskrá - 11.11.1897, Síða 4
328 Verslun B. H. Bjarnason selur meðal annars sjerlega ódýrar neð- anritaðar vörur: Kaffi, exportkaffi, kandíssykur, hvítsyk- ur, púðursykur, sáldursykur, grjón heil og hálf, bankabygg, semolíugrjón, klofn- ar baunir, kartöflumjel, bygggrjón, »extra« flourmjel, danskar kartöflur, sagógrjón, danskan ost á 0,28 aura ‘8, allskonar kaffibrauð og tekex o. m. fl. Eins og mönnum mun þegar vera orð- ið kunnugt, þá hefur verslunin svo margbreyttar vörur, að menn á þeim eina stað munu geta fengið það, sem hver einn þarfnast fyrir. Með »Laura-< 20 þ. m. kemur í viðbót til jólanna mikið af margbreytt- um vörum er síðar munu verða auglýstar Síldarnet. Undirskrifaður tekur að sjer fyrir lœgsta verð að gjöra við og ríða síldarnet. Vegamótum 5. okt. 1897' Einar Eyjólfsson. Gratuilationskort falleg og mjög Ódýr, fást í Þingholtsstræti nr. 11. Ennfremur smámyndir fyrir börn á 3 og 5 aura. Inngangur um nyrðri dyrnar. Guðrún St. Jónsdóttir. CS 33 X * Cð X C •H o V# 0 fi u m 'a u «3 & r- s u :0 æ g UndLÍrrÍtiað tekur að sjer allskonar Prjón, og leysir það svo fljótt af hendi sem unnt er. Reykjavík 3/rl—97 Uilja M.ristjá2isd.óttir. (Hús Gunnars Björnssonar við Laugaveg). Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth & Co. Munntóbak, fæst ódýrast hjá Birni Kristjánssyni. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Sikien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Lesari! Ef þú í æskunni hefur verið óvarkár í að gæta heilsunnar og ekki hlýðnast sem best náttúrulögmálinu, svo að þig nú vantar lífsaji og þú eldist fljótt, taktu þá daglega inn 30—40 dropa í einu af hinum styrkjandi og uppyngjandi elixír »Sybilles Livsvœkkert. og lífsaflið og veliíðan sú, er þú hafðir áður, mun koma aptur. Þegar hugurinn bilar, minnið sljófgast, sjónin pver og hinn daglegi starji gjórisl erf- iður í stað þess að veita ánœgjit, þá gjörið þjer góðverk gagnvart sjálfum yður og ætt- ingjum yðar, með því að brúka þennan í sannleika undursamlega elixír daglega. Sje meltingin í ólagi þá hafa menn ekki not af matnum, og lík- aminn verður þá blóðlítill, taugaveiklaður og magnlítill. Hversu margir eru það ekki, sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af því þá vantar styrkjandi og lífgandi meltingarmeðal. Lesari, ef pjer er annt um heilsu og líf, máttu ekki vera skeytingarlaus um heilsuna og kasta frá þjer öllu, sem veitir ánægju í lífinu. Herra lœknir Melchior í Kaupmanna- höfn skrifar meðal annars: Það er sjaldgæft, að nokkur samsetning svari til nafns síns eins vel og þessi elixír, pvi hann er vissulega lífsvekjari, sem veitir manni matarlyst, lífgar lífsöfl þau, sem eru hægfara og ljettir meltinguna. Hann ætti aldrei að ,<anta á nokkru heimili. Menn ættu ætíð að hafa glas af »Syb- illes Livsvækker* við hendina, og mun það vel gefast. Á ísafirði -------- - Skagastr.------- - Eyjafirði —• - Húsavík —• — -Raufarhöfn— — - Seyðisfirði----- - Reyðarfirði------ - Eskifirði--------- nSybilles Livsvœkker<í, er búinn til í „Frederiksberg chemiske Fabr- ikker“ undir umsjón professor Heskiers. » Sybilles Livsvœkker« sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöð- um á 1 kr. 50 aura glasið: I Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni — — — — Gunn. Einarssyni Skúla Thoroddsen F. H. Berndsen Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni Sigv. Þorsteinss. J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni C. Wathne S. Stefánssyni Gránufjelaginu Fr. Wathne Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir Island og Færeyjar, hefur stórkaupmaður Jakob Gnnnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjóbenhavn K. — Herra P. Nielsen, Majbölgaard, skrifar meðal annars: Jeg hefi fengið bæði frá Dan- mörku og Þýskalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ó- maksins vert að panta og enn síður gefa út peninga fyrir þau. Síðan las jeg í águst- mánuði í blaði nokkru um »Sybilles Livs- vækker« og þar sem jeg hafði heyrt og les- ið um þennan undursamlega elixír, fjekkjeg mjer tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mjer brást hann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum frískaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þjer sem þarfn- ist þess, óska jeg að mættu eignast þennan undursamlega elixír, eins og jeg. Þakkarávarp frá einum af þeim ótal mörgu, sem Sybillu elixírinn hefur frelsað og gjört unga á ný. Undirskrifaður sem í mörg ár hef haft slœma meltingu og sár á pörmunum og yfir það heila tekið var svo veiklaður, sem nokk- ur maður gat verið, hef reynt mörg meðul árangurslaust, en með því að brúka »Sybill- es Livsvækkerc, fami jeg linun eptir fáa daga og er nú alveg heilbrigður. Jeg vil þess vegna ekki láta dragast, að tjá ykkur þakkir mínar, og bið yður að auglýsa þetta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálp- ar aðnjótandi af þessum ágæta elixír. Östre Teglgaard veð Viborg. J. Ölesen. Huggun hins sjúka. Voltakross herra professor Heskiers hef- ur á stuttum tíma læknað til fulls gigtveika menn, sem syo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa far- ið á fætur styrkir og heilbrigðir. Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað hjálpar, og sem í mörg ár ekki heyrðu hvað við þá var tal- að, hafa fengið heyrnina aptur, svo þeir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og börn, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og æty ingja sína hafa þjáðst af þvagláti í rúmiðy hafa losast við þennan leiða kvilla. Brjóstpyngsli, fa hanækast við að bera Voltakross profess- or Heskiers, jafnvel á þeim, sem opt hjeldu að þeir væru dauðanum nær. Höfuðverkur og tannpína, sem er opt óþolandi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross professor Heskiers hreinsar blóðið, stillir krampa og veitir hinum veikl- aða heilbrigðan og kraustan líkama. Þeir sem annars eiga bágt með að sofa, og byltasjer órólega á ýmsar hliðar í rúmi sínu- þeir sofa vært með Voltakross professor Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverls:. Vottorð: Af guðs náð hefur mjer loks hlotn- ast að fá blessunarríkt meðal. Það er Voltakrossinn, sem þegar er jeg hafði brúk- að hann í tæpan klukkutíma fyllti mig inni- legri gleði. Jeg var frelsuð, hugguð og heil- brigð. Jeg hefi þolað miklar kvalir og þján- ingar í hinum þrálátu veikindum mínum og (inn skyldu mína til að láta yður í ijósi hjart- anlegustu þakkir mínar. Segeel veð Eytra 19. águst 1893 Frú Therese Krelzscmhar. Innfluensa og gigt Undirskrifaður sem í mörg ár hefi þjáðst ar magnleysi í öllum líkamanum, sem var af- leiðing af influensa og gigt, — já, jeg var svo veikur að jeg gat ekki gengið —• er eptir að hafa borið Voltakrossinn orðinn svo hraustur og kraptagóður, að jeg get geng- ði margar rnilur. Lyngdal 12. júní 1895 Ole Olsen bakari. Professor Heskiers ekta Voltakross er á. öskjunum stimplaður: »Kejserlig kgl. Pat- ent«, og með hinu skrásetta vörumerki: gull- kross á bláum feldi, að öðrum kosti er það ónýt eptirlíking. Voltakross professor Heskiers kostar 1 kr.. 50 aura hver og fæst á eptirfylgjandi stöð- um: 1 Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni -----— — — Gunn. Einarssyni — Skúla. Thoroddsen Gránufjelaginu. — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinssyni — J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni — — Gránufjelaginu Reiðarfirði— — —• Fr. Wathne • Eskifirði — — — Fr. Möller. Á ísafirði — - Eyjafirði — • Húsavík - ■ Raufarhöfn- • Seyðisfirðí - Einkaútsölu fyrir Island og Fœreyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenavn K. Prentvilla á bls. 326 2. ddlki 8. 1. a. n. aldrei le» aldregi. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.