Aflstöðin - 07.12.1907, Side 6
6
AFLSTÖÐIN.
íslenzkir
kjósendur!
Mikið er í húfi við kosningar þessar.
Aflstöðin er í voða ! Það veltur á því,
hvort þér eig-ið að fá ljós og hi.ta marg-
falt lægra verði e.i nú er kostur, verk-
smiðjur og atvinnu í bæinn eða ekki!
Látið ekki blekkingar auðmannanna
villa yður! Veitið þeim gróðalindum,
sem nú falla í vasa einokunarmanna
eins og McKenzie & Mann í bæjarsjóð
og þolið engan frest á því. Það getið
þér með því eina móti að fjölmenna til
kosninga og kjósa aflstöðvar-vini, menn-
ina, sem reynzt hafa trúir kosningarheit-
untim frá 1906.
Molar.
Lög eru það í Winnipeg bæ, að bæjar-
fulltrúar og embættismenn bæjarins megi
enga eign e^a meðeígn eiga í samningum
við bæinn um vinnu tié vöruútvegun
bænum til handa. Þó hefir Ashdown
Hardware Co. selt bænurn vörur upp á
$19,000 t'rá 1. jan. til 1. nóv. þ. á. Hjá
hverjum haldið þið, piltar, að eldsvoða-
ábj'rgð bæjaritis yrfi holað niður, ef
Riley vátryggingarstjóri næði kosningu?
þá að fola einum bleikum og blesóttum,
snart hann með svipunni og mælti: ,,Þig
tek eg fyrstan Bleikur, en láttu þig ékki
henda að prjóna eins og umdaginn.“
Bleikur lagðist þá niður en hrossin æptu:
,,Ríddu oss, ríddu oss, hvert sem þú
vilt. “
Næst veik hinn litli maður sér að göm-
lum klár, sá var eineygður. ,,Þú hefir
jafnan reynzt mér atiðsteipur Hari og
víst mun eg þig taka.-“ En Hari féll til
jarðar og sleikti tær dvergsins og undrað-
ist eg stórum auðmýkt dýrsins.
,,Þarna ert þú, Silfurtoppur, og það
sögðu mér fyrri húsbændur þínir að þú
værir góður klár og gegn og mun eg þig
tilnefna,11 En eg þóttist þekkja þarupp-
gjafareiðskjóta þeirra Mc. & M.
Nú þótti mér maðurinn litast um
stundarkorn, en hrossin mændu á hann
tárvotum bænaraugum. Þá gekk hann
að hesti eínum ljót'um og sármögrum og
var hann allur skáldaður. Eg undraðist
því hann gerði slíkt er um svo marga
eldishesta var að velja. En litli maðtir-
inn snart hann með svipunni og mæiti:
,,Illt hefir þú átt á útiganginum, Latur,
og víst væri þér betra á stalli hjá mér.
Þig tek eg með mér og þá hefi eg fengið
fjóra reiðskjótana. “ En hrossin spentu
upp tögin og frýsuðu i sífellu: ,.Riddu
oss, ríddu oss öllum hvort sem þú vilt. “
Sá maúur sem lætur sér sæma að seil-
ast eptir ó’evfilegum arði, sem hann jafn-
vel dregur ékki, er vís til aJ' taka dúsu
hjá Mackenzie og’ Mann, ef þeir vildu
stinga henni að honum — hvað heidur
þú ?
Dreymdi mig það ?
Dag einn béið eg ásatnt tleiru fólki hjá
Unionbankanum eftir hitium hraðfara
Wiliiamvagni. Mér varð litið á flötina
fvrir framatt ráðhúsið og sá þar stóðhross
mörg samankomin.
Eg undraðist hverju þetta sætti, og
gekk því nær til að vita hvers eg mætti
verða vísari. I því bili var ráðhúshurð
inni Iirundið upp og kom þar út inaður
lítill vexti, alskeggaðtir, dökkur á brá og
brún og allur hinn fjölkyngislegasti.
Þóttist eg þegar vita að liann mundi
valdur að hrossastóðinni. Hann haiði
svipu mikla í hendi og hvein í henni er
hann sló hentii tii.
Þegar hrossin sáu mann þenna, gneg-
guðu þau hátt og krtipu til jarðar. Eg
heyrði þá að þau kunnu mannsmál. Þau
hrópuðu í sífellu: ,,Ríddu oss, ríddu oss
hvert sem þú vilt. “ Litli maðnrinn gekk
MED
GREIDID ATKVÆDI YDAR
Albert T. Davidson
FYRIR
BÆJARFUILTRÚA
í 4. KJÖRDEILD.
Greiðið atkvæði með
COCKBURN fyrir Board of Control
Merkið atkvæða seðilinn þannig:
J. W. Cockburn
X
HEIDRUDU KJÓSENDUR!
Þér eruð virðingarfyllst beðnir að beita áhrifum yðar og
greiða atkvæði með
GARSON
OG RAF-AFLS-STÖÐINNI.
Látið ekki þá menn blekkja yður, sem hafa getað tafið
fyrir því að hinn ákveðni vilji bæjarbúa í þessu máli fengi frarn-
gang.