Arnfirðingur - 08.03.1902, Blaðsíða 1
SaTi'nlci’kurínn nnm
gcra jður frjálsa.
Vertu Sllum aumum traust
oftir kröftum þínum.
I!----
1, ár,
Undirtektimar
tandir konúngsboðskapinn frá 10.
Jan. o™, sem vænta mátti, í heild
sinní góöar. En þó þar kveði al-
staðar við gleðibrag, þá sýngnr þar
þó hver með sinu nefi, og þó eing-
inn svo hjáróma, að saungurinn
geti ekki farið vel meö tímanum,
þegar þessar óskyldu raddir venjast
við að sýngja saman. Það er eing-
in von til að allir þessir ólíku
saungvarar kunni við sig í sömu
rðddinni fyrst i stað, og eðlilegt þó
gamla tvísaungnum bregði fyrír í
byrjuninni.
Hjer skal nú stuttlega litið yfir
undirtektir hvers blaðsins um sig.
tsafold lætur fylgja ávarpinu'skýrt
©g umsvifalaust álít sitt og telur1
undirtektir stjórnarinnar „ollumvon
um framar“,
Blaðið f-gnar þyí, að ráðgjafinn1
telur tímenníngafrv. jafn óhæfi^og
Valtýsflokkur áleit- -á þíngi í sumar
að það væri og eins, að ráðgjaflnu
kveður niður alla uppsuðu úr því:
að hafa ráðgj. í Reykjavík, en svo
einhvern dönsku ráðgjafanna jafn-
'hliða honum i Khöfn. Og sjefsta-k-
lega tekur blaðið því fegins hendi a-ð
boðskapuvinn aðhyllist kröfu Valtýs-
flokksins i því, að hafa aungaa mJlli-
lið milli þíngs og konúngs nema
ráðgjafa einm Búsetunni í Rvík
segir blaðíð að þjóðinni beri að taka
með þökkum þegar annmarkar tí-
menníngafrv. sje kveðnir niður.
Aðeins það eitt telur blaðið athuga-
vert við tilboðið um búsetuna hjer
á landi, að vjer eigum aö bera kostn-
aðinn, en það vill blaðið ekki láta
fyrir kaupi st-anda, heldur Þyggja
hiklaust t.ilboðið um ráðgjafa sam-
kvæmt frv. Valtýsflokksins á síð-
asta þíngi, með þeirri víðbót, að
hann sje búsettur í Rvík pg kostn-
aðarbyrðin lögð á qss.
Blaðið segjr að niðurlagi:
„Vor s^pðun er að þjóðin eigi
pkki að gera sig svo nærsýna ug
lítilmótlega, að láta kostimðatriðið
ríða baggamuninn fremur en vjer
yildum láta hann gera það, ef kost-
ur hefði veriö á landstjómuim. En
þjóðin er það, sem byrðina á að
bera og'því á hún flestum hlutum
fremur úr því að skera með at-
kvæði sínu, livort hún kýs það eða
kýs það ekki. Á því ættn úr þessu
íið velta atkvæði ailra þeirra kjós-
Bíldudal 8. Mars 1902,
11, bl.
enda, sem stjórnarbót vilja. Því að
fara nú eftir þetta að fltja upp á
og berjast um nýjar stjórnarbótar-
tillögur, jafnvel áöur óteknar í mál,
virðist óðs mans æði“.
Blaðið lýsir hjer svo ljóst og af-
dráttarlaust sem kostur er óskoruðu
fylgi sínu viö ýtrustu sjálístjóm sem
konúngsboðskapurinn gefur kost á.
f’jóðviljiiisi tekur fram þau von-
brigði, sem boðskapurinn færi ftll-
um þeim, sem óskuðu at' fullri al-
vftru sannrar heimastjórnar: landsstj.
með ráðgjöfum, og bygðu vonir sin-
ar á hinni nýju, frjálslyndu stjórn í
Danm. Bla-ðið harmar það, að
þessi nýja stjórn skuli enn óttast
rikisráðsdrauginn eins og hin eldri,
en telur þó þakkarvert að oss er
gefinn kostur á því ríflegasta, sem
samrímst geti þessari skoðun stjórn-
arinnar.
Blaðíð vlll taka á móli búsetu
ráðgjafans í Rvík, með 'því hún sje
alt annað en húseta 10 mannafrv.
og girðí fyrir yflrráðgjafa 1 Khöfn,
og þá hættu sem því fylgdi.
Lánist okkur aö húa svo um bú-
set-una, að áhyrgð ráðgjafans fyrir
alþíngi skerðist í aungu, og hagsmun-
um vorum í ríkisráðinu sje borgið,
þá vill blaðið ekki telja kjostnaðinn
eftir. En fullsjeð sje þettfi ekki fym
en frv. stjómarinnar kemnr sjálft.
Esns ,og rnenn sjá'óskar Þjóð-
viljúin að stjórnin hefðí geflð kost
á landstjóra með ráðgjöfum, en vill
taka á móti búsetunni og horfa
ekki í kostnaðinn ef sjálfstjórn vor
getur oiðið trygð sem þarf.
Fjullkoiiim telur það happ að
stjórnin hefur að öllu fallist á frum-
varp Valtýínga frá síöasta þíngi og
svo ávarp efri deildar um innlenda
stjórn, en ekki tekið tillit til 10
manna frv.s.
Fjallkonar treystir því þ,ó að sam-
komulag verði.
Blaðið segir:
„Eigi að sjður má nú gánga að
því vísu, ef íslands óhanríngju verð-
ur ekki alt að vopni, aö báðir flokk-
arnir í stjórnarbótarmáli vorq verði
á eitt sáttir“.
Fjallkonan er því eindregið með
því, eins pg hin, að taka boöi kon-
úngs.
Keykjavíkin, (Jón Ól.?) skýrir
svo frá konúngsboðskapnum, aö
stjórnin heit-i að Staðt'esta frv. síð-
asta þíngs. En til að verða við
óskum þerm um irmlenda stjórn; er
íram konr í ávarpi efri eeiidar og
fram haffr komiö ehnrig á annan
hátt (flmmmenníngabrjefið ?) kveðst
hún og muni leg'gja nýtt stjórnar-
frv. fyrir þingið í sumar, sama efn-
is og hitt, en þó með þeim mis-
mun að ráðgj. sje búsettur hjer.
Hann á eingan yfirráðgjafa a6 hafa
í Hófn“.
Þó hjer sje aðeins frásðgn, er þó
auðsjeð á orðavalinu að blaðið
fagnar boðskapnum og gleðst yflr [
því að krðfur vorar bæði í frum-
varpinu og ávarpinu hafa verið tekn-
ar ti) greina.
Þjóftólfur vill taka boðinu og;
vill „trauðla hyggja nokkurn ís-
lenskan mann svo mikinn ódreing
og magnaðan óþokka, að hann hafni
með fyrirlitníngu jafn mikilvægum
umbótum*, og vill þyggia þetta þó
vjer fáum ekki sem stendur land-
stjóra með ráðgjöfum.
Að öðru leyti er efni ritstjórn-
argreinar blaðsins þetta:
Yaltýskan er dauð. Þa-ð liggur
í augum uppi. Þessar álitlegu horf-
ur eru eingaungu „heimastjórnar-
mönnunri að þakka, sem hafa„ með
4 ára alvarlegrí mótspyrnu móti
„VaLtýskunni" varðveitt þjóðina
fyrir þessum ófögnuði“, ráðgj. bú-
setan er flutníngur valdsins inn í
landið, hafnarseta hans flutníngur
valdsins út úr landinu. Þíngið skeri
nú úr og ætti ekki að vera í nein-
um vafa um hvort eigi að velja.
Síðari hlutinn er afarillyrt árás á Dr.
Valtý og áskorun tíl allra kjósenda
að velja eingan þann mann á auka-
þíngíð, sem atkvæði greiddi í sum-
ar með frv. (sem stjórnin býöur nú).
Þess má til að geta um þessa
grein alla, að orðalag hennar er
svo, að það er til íls eins að hafa
það eftir. Konúngsboöskapurinn er
beinlínis með vilja notaður til að
ófrægja andstæðínga sína, og ekki
hreyfður einn Jíngur til að efla sam-
vinhu þjóðarinnar eða vekja, nokk-
urt auga til rólegrar skoðunar.
Þett-a er undantekníngarlaust sú
ófegursta grein og óheillavænlegasta
seih birst hefur um málið síðan
konúngsboðskapurinn kom.
Yestri fagnar konúngsboðskapn-
um. „Það sem konúngur vor hýð-
ur mí hinni íslensku þjóð, er full-
gild heimasfjórn, sem verða má
landi og lýð til fullrar viðréisnar og
framfara, þótt hinn æðsti stjórna-ndi
beri ekki tignanmín, sem aðeins
væri aimað form“, segir blaðið.
i „Allar úrskurðarleiðír styttast og
Ijettast. Ábyrgðarlaust landsh. vald
hvtufur og legst iilður“,
„I stað vafnltigssamrar selstöðu-
stjórnar, er þá komin greið og
þjóðleg innlend stjórn. Húsbóndinn
er kominn heim og tekinn við bú*
sýshinni".
„Það er rángt að gera þjóðinni
þá getsök að hún vilji hafna þessu1
. . .. Nú ætti allur kritur og smá-
munalegur metnaður að hverfa.
Það, sem unnið er, er eingum sjer-
stökum manni að þakka, heldur
mörgum, og þar á meðal þeim
frjálslynda flokki, sem sigrað hefur
í Da,nmörku“.
Hjer er skilyrðislaust tekið i þann
streinginn að menn sameini sig um
tilboð konúngsboðskaparins og menn
alvarlega hvattir til samvinnu, án
þess ausið sje um leið galli yfir
andstæðíngana.2
Öll þessi blöð, að Þjóðólfl einum
undanteknum, sýriast óska þess og
vona það, að flokkarnir láti nú lið-
ið vera liðið og að öll þjóðin sam-
eini sig iim það eitt, að gera, kon-
úngsboðskapinn að sem mestu happi
fyrir alda og óborna. Smávegis
hnútur kippir einginn sjer upp við
ef ekki er beinlínis með persónu-
legum óhróðri sælst til, að ala ú!f-
úð og illdeilur.
Finnist Islendíngum nokkuð liggja
við núna fyrir mannorð sittogham-
íngju, þá veröa þeir að skáka svo
slíkum piltum að þeim verði minn-
isst-ætt.
Blöðin, sem tala um konúngs
boöskapinn eru ekki komin að norð-
an og austan. Þeirra verður getið
þegar þau korna. En af Ahireyri
er Arnf. skrifaá að bœöi blöðin þar
styöji hina nýju t-illögu þeirra Páls
amtmanns og Eyfirðínga, og er þá
einginn efl á að þau muni geta
unnið saman að því, að hagnýta
sem best konúngsboðið.
Um ótrauða fylgd Norðurlands og
Bjarka að því marki, efast eingiim
flokksbræðra þeirra,
!) eins og Þjóðólfur gerir. Ritstj.
*) Höf. hvetur reyndar blöðin til kurt-
eysara orðalags; en að hann tekur þar til
aðeins valtýsku blöðin er vafalaust af
því, að hann hefur ekki verið búinn að
lesa Þjóðólf.
BLl