Austurland


Austurland - 30.07.1921, Page 3

Austurland - 30.07.1921, Page 3
\USTURLAND 3 Skósmfðavinnustofa Sigurgísla Jónssonar, Seyðisí. er af öllum, sem til þekkja, tví- mælalaust talin bezta skósmíðavinnu- stofa á Austurlandi. — Leysir fijótt og vel af hendi allar aðgerðir á skófatnaði. — Býr til nýjan skófatn- að eftir máli. Hefur ávalt fyrirliggj- andi nægar birgðir af öllu verkefni tilheyrandi iðninni. Handunninn skófatnaður er beztur. „Social Demokraten“,kvartar mjög svo undan því, að auðvaldiö sé mjög svo harðdrægt og illvígt. En að því er vér bezt vitum, hafa borgarar norska ríkisins ekki sýnt hina minstu harðdrægni. Og þó að svo hefði ef til vill verið, þá væri slíkt ekkert undarlegt, því að svona verkfall er aldrei barna- leikur — og var því líka beitt af forystumönnum þess sem harð- vítugri byltingatilraun. Og þarna er mjög svo lærdómsríkt atriði í snmbandi við verkfallið. Tranmæl sagði á fundi í Krist- janíu 7. júní, að verkfallið hefði byrjað sem launastríð, en væri orðið að ákafri þjóðfélagslegri baráttu gegn auðvaldinu. Og þetta er satt — svo satt sem verða má. Allsherjarverkfaliið er harðasta viðureignin, sem staðið hefur í Noregi og sú fyrsta eftir að verka- menn í Noregi gengu í „3ja int- ernationale" í Moskva. 1 raun og veru var þetta ein af aðalatlögum Lenins. Norski Bolsivikkaforinginn Bull, hélt fyrir nokkrum mánuðum fyr- irlestur í Kaupmannahöfn. Hann lét þá í veðri vaka komu hins norska allsherjarverkfalls og lét inenn ekki ganga dulda þess álits síns, að verkfallið yrði úrslitaorr- usta, með eða móti Moskva — og gerði hann sér hinar beztu vonir um árangurinn. Qetur það ef til vill satt verið, að í Noregi iiafi Bolsivikkar náð meiri tökum Oft og tíðum gekk eg fram og aft- ur í borðstofunni, hringinn í kringum borðið — tímunum saman. Mér fanst vera í því einhver fróun. Mamina koin inn. — Hvað er þetta Kristján? sagði hún, Þú ert altaf á ferðinni. Hef- urðu tannpínu? Hvað er að . . . . Ekkert — eg var bara að fiugsa um dálítið. Og eg fór, svo að henni skyldi ekki verða órótt. Heiina gat eg ekki haldist viö og ekki heldur úti. Eini griðastaðurinn var gatan. Þröngva sér til að lesa auglýsingar, skoða í búðarglugga — og alt í einu var eins og stungið væri í mig hnífi. Nú er það komið — nú er alt um garð gengið. Og með öndina í hálsinum hljóp eg heim á leið — en er eg nálgaðist húsið, þorði eg samt ekki að fara inn. Hugsaðu þér, ef alt væri nú um garð gengið. Svo var það dag einn, að pabbi skipaði svo fyrir, að enginn skyldi trufla hann. Enginn mátti fara inn til hans. -i- Eg vissi hvað klukkan sló — nú var alt á heljarþremi. Eg gekk inn á skrifstofuna. Pabbi en í nokkru öðrti landi í Evrópu og er hinn norski atvinnulýður eldrauður í öllum stnum atkvæða- greiðslum. En þrátt fyrir þetta — og þótt 120 þúsundir manna tækju þátt í verkfallinu, þá kom aldrei til neinnar úrslitaorrustu, Eftir örfáa daga tók verkfallið að réna, þjóðfélagið reyndist of þolið og byltingahugurinn ekki nægur hjá öllum almenningi. Norska allsherjarverkfallið varð því hinn mesti ósigur, sem nokk- urntíma hefur hent byltingamenn í nokkru landi, þar eð ekki var þörf annarar hjálpar en þeirrar, sem „Samfundshjælpen" gat veitt með því að skipa öðrum í þau sæti, sem auð voru. En sú bylting, sem flýr algerlega af hólmi fyrir þjóðfélagshjálpinni, án þess að nokkuð slái í harðbakka — sú bylting er ekki annað en skærur, þar sem forvígismennirnir hafa ekki minstu hugmynd um það, hversu háttað er, þar sem bardag- inn fer fram. Þetta er þá ein niðurstaðan af allsherjarverkfallinu norska. Hún sýnir að eins það, að jafnvel í því landi, þar sem Bolsivisman- um er tekið opnustum örmum, er þó enginn verulegur jarðvegur fyrir hann. Sjóræningjar. Ensk blöð segja frá sögu, sem er ekki allskostar trúleg, en virð- ist þó hinsvegar ekki rneð öllu fjarri sanni. Segir hún frá allmerkilegum at burði, sem kom fyrir enskan skip- stjóra, sent nýlega er kominn heim úr Brasilíuferð. Skipstjóri þessi segir frá því, að dagana sem hann var í Buinos Aires, hafi mikið verið talað um sat við skrifborðið. Ennið lagði hann á borðröndina — líkaminn var sem máttvana. Eg stóð litla stund og beið Síðan reis pabbi upp, andvarpaði og tók svo að skrifa bréf af mesta kappi. Eg gekk nokkur skref, svo að hann várð mín var og hrökk við. Er það þú, sagði hann hrana- lega, hvað vilt þú? Eg leit framan f liann, og hann var næstum óþekkjanlegur. Augnaráðið svo angistarlegt, en þó dauflegt. En pabbi, sagði eg, pabbi, er þá engin von. Og hvernig sem það gerðist, þá lágum við hvor í annars örmum, eftir eitt augnablik og pabbi — hann hallaði höfðinu á öxl mína og grét. Jæja, þá er að taka til starfa, sagði hann, ekki er öll von úti, með an maður hefur líf og heilsu. Og aldrei gleymdist honum að segja við mig: Ekkert við mömmu — ekki eitt orð við mömmu. I iana má ekki gruna neitt — hún mundi ekki lifa það af. Hún lifði það af. Og svo, þegar tekist hafði að út- vega peningana, sendisveinarnir komu heim úr bönkunum og víxlarnir voru í lagi, þá var eins og einhver óstjórn- dularfult hvarf skonnortu einnar frá Brasilíu, og sagt var, að á tæpu hálfu ári, hefðu horfið að minsta kosti þrjú skip, einmitt á skipa- leiðinni sunnan við Azoreyjar, skipaleið, sem ekki er fjölfarin. Um þetta gengu ýmsar skrítnar og ískyggilegar sögur, meðal ann- ars var vakin upp görnul saga um þýzkan kafbát, sem var á stríðs- árunum tekinn af óaldarflokk, er fekk skipshöfnina til að gera upp- reist. Á þeim dögum vakti málið allmikla eftirtekt, þar eð neðan- sjávarbátur einn rændi gufuskip, en eftir það heyröu menn ekkert um neðansjávarbátinn, unz orð- rómurinn er nú á nýjan leik vakn- aður. Skipstjórinn sigldi frá Buenos Aires, án þess að láta sig hið minsta skifta sögur þessar, en sunnan við Azoreyjar kom það fyrir, er breytti skyndilega skoðun hans. Eitt sinn að degi til tóku skipsmenn eftir einhverju dökkleitu á sjónum, sem sté hægt og hægi úr öldunum, nokkrum mílum framan við skipið. Líktist þetta mjög neðansjávarbát og hvarf aft- ur, er skipið kom nær. Skömmu síðar rakst eitthvað svo hart á skipið, að einn botn- plankinn gekk inn, svo aö varla var hægt að koma skipinu í höfn sakir leka. Þegar skipstjórinn sagði frá þessu, héldu yfirvöldin fyrst í stað að þetta hefði hlotið að vera áð- ur óþekt sker. En við nánari r^nnsókn kom það í Ijós, að tjón- ið virtist orsakast af einhverju, sem gert hefði verið af manna höndum. Meðal sjómanna var mjög mik- ið um þetta talað, og þykir alls ekki ólíklegt, að neðansjávarbátur hafi valdið tjóninu. En meðan ekki eru til um málið nánari upp- lýsingar, þykir ekki tiltækilegt að * senda herskip til þess að fá að leg löngun til að lifa og njóta gagn- tæki pabba. Nú var það allra dýrasta ekki nógu gott fyrir hann, sem áður hafði verið allra manna nægjusamastur. Vínin voru ekki nógu dýr, réttirnir ekki nógu Ijúffengir og fataefnin ekki nógu fín og injúk. Hann var í silkiskyrt- um, silkisokkum og hafði silkirekk- voðir í rúminu og fjölda hafði hann af loðkápum frökkum og öðrum yfirhöfnum. Mamma sagði: Ja, það held eg að eg verði að segja, að flónskan kemur með ellinni. Er nú ekki kallinn okk- ar orðinn spjátrungur. Og svo hló mamma. í rauninni hafði hún yndi af að sjá hann svona strokinn og silkiklæddan. Og hann var líka glæsilegur, skaltu vita, glæsi- legur og tiginn fram á síðustu stundu. Grannur, snyrtilegur og fimlegur, og svo þessi rödd, sem þú manst eftir — röddin, sem aldrei var hávær eða hvöss, en titraði að eins lítiö eitt, þegar hann var í geðshræringu en alt af komu orðin hægt og hávaðalaust, eins og þau rynnu eftir mjúku flosi. Tímarnir frá 10—12 á degi hverj- um voru fullir eftirvæntingar. Og vita frekari deili á þessum dular- fulla leyndardómi. Hitt og þetta. Skip. E.s. „Sterling" kom hingað s. I. sunnudag á leið til útlanda. Hafði skipið svo að segja enga bið. Meðal farþega voru Ari Arnalds, bæjarfógeti, Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeti, Jóhannes Kjarval, málari, Krabbe, vitamálastjóri og dóttir hans, ungfrú Margrét Björnsdóttir, frú Margrét Lárusdóttir, frú Pálína Andrésdóttir, ungfrú Kristbjörg Jónasdóttir, ungfrú Valdís Tryggvadóttir o. fl. Sama dag kom hér vitaskipið „Nora“, skipstjóri Guðm. Kristjánsson, stýrimannaskóla- kennari. Einnig kom samdægurs e.s. „Are“. Með honum fóru til útlanda Fr. Wathne, kaupmaður, og frú. E.s. „Sirius“ kom hér að kvöldi síðastl. miðvikudag. Meðal farþega voru frú Margrét Friðriksdóttir, Stefán Th. Jónsson, konsúll og Eyjólfur Jóns- son, bankastjóri. Hér kom einnig e.s. „Capri“ með 730 smál. af kolum til kaupmannanna Imslands, Wathne og Stefáns Th. Jónssonar, konsúls. í gær kom hér skonnortan „Eva“ frá Kolding, skipstjóri Freizig, með salt og vistir til færeyskra fiskiskipa. Tek- ur skipið hér aftur fisk til Færeyja. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í gærkvöld ungfrú Margrét Friðriksdótt- ir, símamær og Þoxsteinn Gíslason, fulltrúi. í dag verða vígö að Brekku í Mjóafirði ungfrú Ragnhildur Vil- hjálmsdóttir og Sigurður Vilhjálms- son, kaupfélagsstjóri, frá Hánefsstöð- um. Óskar „Austurland" hvorttvegju hjónunum allra heilla. Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeti, þingmaður Seyðfirð- inga, er nú staddur hér og mun halda Hund meö kjósendum, áður en hann fer. orðin var venja hjá okkur að borða ekki morgunverð fyr en klukkan eitt. Og aldrei virtist pabbi hafa verið eins unglegur og þá, göngulagið aldrei eins fjaðurmagnað og fjörlegt, frá því að ég man fyrst eftir honum. Þegar pabbi kom, var líkast því sem úrfjöður einhverrar ofsakæti hefði verið dregin upp í öllum á heim- ilinu. Svo var sem allir þyrftu að hafa sem hæst um sig, vera sem hamingjusamastir — í hinzta sinn. Pabbi kom sjaldan niður á skrif- stofuna eftir morgunverð. Hann var kyr uppi. Nú var engin viðskifti framar að leysa af hendi . Nú var að eins orrusta hins líðandi dags, og henni var lokið, unz næsti dagur- inn kom. Við ókum út úr bænum — út á búgarðinn. Pabba datt ótal margt í hug, sem hann stakk þá upp á og framkyæmdi. Ég man sérstaklega eftir einu kvöldi. Gestir höfðu veriö hjá okkur, og pabbi hafði sungið fyrir þá. Þú manst víst, að hann hafði svo ljóm- andi fallega söngrödd. Á eftir stóð mamma við hljóðfærið, einmitt þegar pabbi kom til að slökkva Ijósin. Hún lagði handleggina um hálsinn á hon- um og sagði:

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.