Austurland


Austurland - 30.07.1921, Page 4

Austurland - 30.07.1921, Page 4
4 AUSTURLAND Herm. Thorsteinsson <& Co. LJmboðsverzlun Sími 13 Seyðisfirði Símnefni: Manni Hafa fyrirliggjandi i heildsöln: Urfiöisföt, Reiöföt úr vindtaui, Milli- iatapeysur, Skófatiidö, Stígvélareimar, Smurningsolíur, Öxulfeiti, Véla- tvist, Veiðarfæratjöruna „Rusolin'1, Línukróka nr. 7 extra og extra extra long. Sólaleður og allskonar skinn fyrir skósmiði og söðlasmiði. Útvega kaupmönnum og kaupfélögum allskonar vörur, Taka allar ís- lenzkar afurðir í umboðssölu. — Greið og ábyggileg viðskifti. RAFMAG NSTÖÐVAR A Björtu næturnar eru að A F hverfa, en þeim sem hafa F H 1 fyrirhyggju til að kaupa L Osram-lainpann Ý T gerir það ekkkert. Pantií og S U N kaupið í tíma. Sem stendur nægar byrgðir fyrirliggj. hjá 1 M Indr. Helgasyni, Seyðisf. G RAFMAG NSTÖÐVAR AUSTURLAND kemur út vikulega. Verð 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr Guðm. G. Hagalín — Sími 54 — Afgreiðslu- og innheimtu-maður Herm. Þorsteinsson — Sími 13 B — Prentsmiðja Austurlands. I H.T., Frai ntíðin' Seyðisf. 1 Nýkomið meðai annars: tíoiftreyjur Sardínur Fataefni Fiskibollur : og alt að fðtum i útandi Kryddsíld ®® ®® Þvottaduftiö gó öa Heygrímur betri SORTTEVI T en áður hafa þekst ®® ®® Nýjar Kartöflu r tíljávax ágætt á gólfdúka Smjörlíki íslenzkt og norskt. Hringíð ÐmnTrm-ai rm 11 mrn nmtum í síma númer 2. | =©( © Nótorbáturinn ADAH Beztu mótorarnir í smábáta em frá Atlanta Hotorfabrik \ urnm. Bæði með segulkveikju og gióðarhaus. Yfir 3 þúsund mótorar eru nú seldir frá verksmiðjunni, og hafa þeir reynzt betur en nokkrir aðrir mótorar af líkri gerð. Vélarnar eru sérstaklega góö- ar í andófi, og taka að því leyti sem öðru, öðrum smámótorum mjög fram. Fleiri hundruð meðmæli til sýnis frá notendum í Noregi. Mótorarnir eru fyrirferðarlitlir og Iéttir. — Ef þér hugsiö til að kaupa yður vél í smábát, fiskibát eða skemtibát, þá skrifið eða símið mér, og ég mun senda yður allar upplýsingar og myndir af vélunum. Aða 1 um boðsmaðu r fyrir Island: Davíö Jóhannesson, Norðfirði. Eg undirritaður votta hér með, að ég hefi á þessu ári sett niður í báta hér 5 mótora frá Atlanta Motorfabrik, Kristjania, sem umboðsmaður verksmiðj- unnar, kaupm. Davíð Jóharinesson, Norðfirði, hefur útvegað hingað. Mótora þessa álít ég vel smíðaða. Reynast þeir öruggir í gangi, handhægir í með- ferð og eyða lítilli olíu. — Ég gef vélum þessum beztu meðmæli mín. Norðfirði, 2. júlí 1921. Engelhart Svenrisen (sign.). Frá Landssímanum. Staöan sem stöðvarstjóri við iandssímastöðina á Norðfirði er laus frá 1. sepL n. k. Fyrir starfrækslu, bús, Ijós, liita og ræstingu greiðir landssíminn 3500 kr. og hreppurinn 500 kr. á ári. — Samiö til 5 ára í senn. — Umsóknarfrestur til 10. ágúst. Umsóknir, stílaðar til landssímastjörans, sendist landssímastöðinni bér. frá Djúpavog fæst til kaups nú þegar eða á næstkomandi hausti. Allar upplýsingar um bátinn og borgunarskilmála gefur Guðmundur bóndi Eiríksson, Geithellum, og framkvæmdastjóri Sigurður Jónsson, Seyðisfírði. Seyðisfirði, 26. júlí 1921. Stöðvarstjórinn. — Sjáið þið nú. er það ekki eins og ég hef altaf haldið fram. Hin sanna hainingja kemur fyrst með ellinni. Þá var pabbi ekki lengi að slökkva Ijósin. Annað sinn vorum við upp í sveit. Og vinur minn — þegar búgarðurinn var seldur — þá á eftir — það voru erfiðar stundir. Manstu hve fagurt var þar? Sumarkvöldin .... trjágöng- in með fram strandstígnum — ganga þ a r í myrkri og koma svo í garð- inn, þar sem var svo bjart og hlýtt og alt endurómaði kátar og hreim- fagrar raddir. Margt kvöldið gengum við þar unga fólkið — á dögum æskuástar- innar —- tvö og tvö — töluðum og þögðum — hamingjusöm af því einu að ganga þarna fram og aftur í ná- lægð hvors annars........ Þar heitbundust þau líka Elízabet og Thorsen. Það var um sumarkvöld. Við komum inn úr garðinum, höfð- um borðað á hæðinni. En alt í einu sagði Thorsen: — Undarlegt má það heita, aö svona mentað fólk skuli geta fengið af sér að koma húsgögnunum svona leiðinlega fyrir. Og alt í einu var hann farinn aö flytja til í stofunni. Þú þektir Thorsen og hve menn voru næmir fyrir því sem lionurn datt í hug. Ekki voru liönar 5 mínútur áð- ur við vorum öll þotin upp og farin að ryðja til í stofunni .... lnnan e i n s stundarfjórðungs var stofan gjörbreytt. Svo ætluðum við líka að breyta öllu í næsta herbergi. En þá kom pabbi til sögunnar. Nei, látið þið það nú í friði:— þar má engu breyta. Þar var það, sern við mamma hétum hvort öðru trygð um — og þá var þar alt eins og það er enn í dag — og svona skal það vera. Skömmu síðar voru þau horfin Elizabet og Thorsen. Uppi á hæðinni held ég að hann hafi sagt henni hvað honum var niðri fyrir. — — En vinur minn — ósköp veður á mér — það gengur svona, allar endurminningarnar koma í einu, menn vita ekki sitt rjúkandi ráð — þar verður enginn endir — eitt leið- ir af öðru. — Já, eg ætlaði einmitt aö segja þér frá síðasta kvöldinu, sem við vor- um á búgarðinum. Við vorum að- eins tveir, pabbi og eg. Mamma og Elízabet höfðu farið á hljómleika. Pabbi tók í hönd mér, og við geng- um fram og aftur um garðinn. Snjór- inn var leystur af beðunum og fyrsti nýgræðingurinn sást skjóta upp græn- um kollunum. Eg tók rautt blóm af einu stikilsberjatrénu. — Nei, sko, strax komin blóm, sagði eg. — Hve- nær eigum við að sá hyacintunum? Þú getur beðið Hansen að gera (>að, sagði pabbi. En eg vil breyta um þetta áriö. Eg vil liafa frönsk blóm í mið-beðinu, og rósareit um- hveríis vermireitinn. Eg verð að muna eftir að minnast á það við Knudsen etazráð. Við getum tekið nokkur tré heim frá Nizza. Hitt er bara til að sýnast. Og alt af hafði hanii um að tala einhverjar nýjar uppástungur, meðan við vorum þarna á gangi. En þegar við komum að húsdyr- unum, þagnaði liann snöggiega. Svo var sem spilaborgirnar hefðu hrunið skyndilega. Og veruleikinn stóð fyr- ir framan hann, Hann nam öðru hvoru staðar, þeg- ar inn kom, og svipaðist um. Hann fór upp á loft, og hann kom ofan aft- ur og gekk inn í herbergi mömmu. Hann dvaldi þarlanga hrið, en eg beið. Meira. Fernisolía. Af sérstökum ástæðum hefi ég til sölu ca. 100 kg. af ágætri fernis- olíu fyrir kr. 1,60 pr. kg. í smásölu. Herm Þorsteinsson. Hestur til sölu. Góður og traustur hestur átta vetra gainall, er til sölu nú þegar. Upplýsingar hjá Jóhanni Hanssyni. E. J. WAAGE Verzlun Hefur fengið: Gummístígvél með gráum, svörtum & rauðurn sólum. Verð að eins kr. 26 og 36 pr. par Kamgarnspeysur bláar á 15,50 pr. stk. Tilbúin föt, Víkingmjólk o. fl. Fyrir íþróttðmótið eiga allir að fá sér stígvél hjá Ulfari Karlssyni.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.