Austurland - 17.12.1921, Page 4
4
___ ASUTURLAND
Til jólanna
fæst í Lyfjabúð Seyðisfjarðar:
Bökunarduft, Búðingsduft, 4 tegundir af kokosméli, Succat, Vanille í
stöngum, Vanillesykur, eggjaduft, Citron- Möndlu- og Vanille-dropar,
Þurkuð egg, Þurkaðar eggjarauður.
Afbragðs jólagjafir:
llmvötnt, jafnt beztu og dýrustu franskar tegundir, sem aðrar ódýrari.
Eau de Cologne — llmandi fegurðarlyf.
Ágætar sápur í öskjum — mjög svo ódýrar.
Venjulegar handsápur, mikið úrval.
Fágætlega góðir holienzkir vindlar, mjög ódýrir.
P. L. Mogensen.
hf Framtíðin Seyðisf.
hefur nú sem áöur mikið úrval af góðum vörum,
nýkomið er t. d.
Enskar húfur
Alullarpeysur
Nærfatnaður
Stúfasirs
jólatrésskraut
Sígarettur
Vindlar allskonar.
j Smjörlíki 3 teg. kr. 2,95 og 3,50
Mysuostur kr. 2,00 kílóið
Kringlur kr. 1,90 kílóið
Tvíbökur kr. 2,95 kílóiö
Heilmaís — 0,45 —
I
: Handsápur
‘ Þvottasápur
Margskonar munir ágætir tii jólagjafa.
Komiö og skoðið. Beztu jólakaupin verða f
Framtíðinni.
Frystihúsið áMadsenshúsum
veröur opiö næstk. föstudag kl. 10-1 og 4-6 og á
laugardaginn (aðfangadag) kl. 10-1.
Næsta blað
kemur út um hádegi næstk. föstudag. — Auglýsingar í það blað
verða aö vera komnar f prentsmiðjuna í sfðasta lagi fyrir hádegi
á fimtudag.
Epli, vínber, suðu- og
átsúkkuiaði og fleira
jólasælgæti hjá
Sveini Arnasyni
Norðurálfumenningunni þetta, þar eð
áður en hún tók að festa rætur í
Japan, þektist þar varla geðveiki.
Franska blaðið
„Le Temps“ fuilyrðir að þýzkai
sprengiefnaverksmiðjur séu óðum að
auka hlutafé sitt. Ein hefur nýlega
aukið það um 100 milliónir, önnur
um 55. Eru Frakkar hræddir um að
Þjóðverjar geti orðið of einráðir á
því sviði.
Jólavindlana
er ómótmælanlega bezt að kaupa
í sérverzlun. Berið saman
verðið við það sem gerist annars-
staðar, og þér munuð komast að
raun um, að sumar teg. .eru alt að
hjá mér, en engin dýrari.
Hvergi meiru úr að velja af
cigarettum
og ððrum tóbaksvörum.
Sveinn Árnason.
,Batterí‘
í vasaluktir
nýkomin.
I. Helgason
AUSTURLAND
kemur út vikulega.
Verð 5 kr. árgangurinn.
Gjalddagi 1. júlí
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Guðm. G. Hagalín
— Sími 54 —
Afgreiðslu- og innheimtu-maður
Herm. Þorsteinsson
— Sími 13 B —
Prentsmiðja Austurlands.
Verzi. St. Th. Jónsson,
Seyðisfirði
minnir á sig nú fyrir jólin og lætur viðskiftavinina vita, að nú er
sölubúðin full af allskonar varningi með miklu lægra verði en þekst
hefur nú langa lengi.
Bæjarbúar ættu því að koma og skoða, spyrja um verð og at-
huga vörugæðin, áður en þeir kaupa annarsstaðar.
Hér verður aðeins talið það helzta.
Álnavara.
Hvít léreft af ýmsum tegundum, þar á meðal dúnhelt léreft.
Fataefni allskonar. Hárnet, tvinni, smellur o. fl. o. fl.
Allskonar matvara, svo sem:
kaffi, Rio nr. 1. Brenda og malaða kaffið góða, molasykur, sáldsyk-
ur ágætur, rúsínur, sveskjur, kúrennur. Eppli appelssínur, vínber,
þurkuð epli, súkkulade, margar tegundir, kálhöfuð, rödbeder, gulrætur,
laukur, súkkat, hjartarsalt, allskonar kryddvörur og niöursoðnar vörur,
reykt svínslæri, ostur, kartöflur, íslenzkt smjör og smjörlíki og margt
og margt fleira, sem oflangt yrði hér upp að telja.
Vmsir heppilegir munir til jólagjaia, svo sem:
armbands-gullúr frá 200 til 300 kr., armbandsúr ódýrari, frá 25 til 50
kr., allskonar venjuleg úr, bæði karla og kvenna, úrfestar, mikið úr-
val, barómeter, hitaflöskur, klukkur. Hjólhestar, saumavélar. Silki og
silkislifsi, nærfatnaður, tilbún karlmannaföt og drengjaföt, skófatnaður
allskonar og skóhiífar af ýmsum tegundum, gúttaperka stígvél. Byss-
ur, hryggpokar o. fl.
Níðursoðin mjólk, „Víking“ á 1 kr. dósin og minna í heilum
kössum. Vefjartvistur allskonar, hvítur. blár, gulur, grár og kaffibrúnu.
Loks skal 'þess getið, að til þess að rýma íyrir nýjum vörum,
verða nokkur stykki af fataefnum og nokkuð af skófatnaöi selt með
20% afslætti til ársloka, gegn borgun straks.
Komiö og semjið um veröiö, og þið munuð ðll kaupa hjá
St. Th. Jónsson.
20"» afslátt gefa
Imslands erfingjar á ölium skófatnaöi til áramóta.
Notiö tækifærið. Eignist ódýran og góðan skófatnað.
Jörðin Hjaltastaðir
er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Lysthafendur snúi sér til
undirritaðs fyrir 1. febrúar næstkomandi, með tilboð um eftirgjald.
Kóreksst. 5. des. 1921.
Haiiur Bjarnason, hreppsstjóri.
/