Austurland - 07.01.1922, Síða 1
Bæjarstjórnarkosningarnar
Htj á z!
Svo segja menn, þá er þeir hitt-
ast um eöa eftir áramótin — og
þykir gódur siður og vel sœmanái.
Þá er menn horfa mót nýju ári,
vill eriginn öðrum svo illa, að
eigi unni hann hotium góðs árs
í ýmsum greinum — því að mjög
er það komið undir skaplyndi
veðráttunnar, hvort gott verður
mönnum árið. En veðráttan gerir
sér engan mannamun.
Þá er og það, að mjög er
undir því kominn sameiginlegur
hagur alþjóðar, að vel farnist
henni að greiða flóka þann, er
nú virðist œ fastar og óleysan-
lega saman dragast. Iðni þarf,
þolinmœði og sjálfsafneitun til
slíkrar iðju. En vel sé hverjum
þeim, er leggur þar að hönd af
heilum hug og reynir úr að bæta.
Og lengra skal fram horfa og til
fleiri flókanna en þess, sem nú
verst að þrengir. Eru það flókar,
er varða hina andlegu afkomu
nianna og sambýli þeirra alt á
jörðu hér.
Til þess eru blöð út gefin, að
þau leggi góð ráð á með greiðsl-
una og þau hollráðin fari vítt
um. Og eigi tjáir að menn hlífi
sér við að láta aðra menti heyra
hversu þeirn lízt bezt afl haga úr-
lausninni.
„Austurland“ vill nú í byrjun
síns þriðja árs biðja spaka menn
leggja sern flesta svo mjög til
mála sem tími þeirra leyfir. Það
óskar árs og friðar og vonar að
samstarf, þolinmœði og þraut-
segja íslenzkrar alþjóðar reynist
svo hert við illœri og erfiðleika,
að enginti örvœnti og allir geri
sitt bezta.
Velkominn skal því í garð vorn
hver sá, er leggja vill til málanna
af viti og stillingu.
ílUbtj.
Hver á að ráða?
i.
Spurningin um það, hver eigi að
ráða, hefur eigi nokkru sinni verið
jafn mikið á döfinni og hina síðustu
áratugi. Eftir því, hvernig menn hafa
litið á þetta mál, hefur þeim verið
skift í flokka, sein sumir kalla „hvít-
an“ og „rauðan". Hvítir menn eru
þá þeir menn, sem hyggja, að atorka
hvers einstaklings, samfara vaxandi
þjóðfélagslegum þroska, eigi að stefna
mannfélaginu fram til sigurs. Hinir
rauðu menn líta svo á, að rétt sé að
sem mest af framleiðslunni komist í
hendur þjóðfélögunum sjálfum, ein-
staklingarnir verði að eins verkfæri
þeirra, án frjáls vilja og frjálsra at-
hafna í framkvæmdum sínum. Sá
sterki á ekki að fá að bera heim að
sínum dyrum frá nægtabúri náttúr-
unnar fullbyrði sína. Sá atorkusami
á ekki að njóta sinnar atorku. Spak-
mælið alkunna: sjálfur leið þú sjálfan
þig, hefur eigi lengur gildi.
Allsstaðar í náttúrunni sjáum vér
hina sömu baráttu fara fram. Eitt er
stoð annars og eitt lifir á öðru.
Náttúran er hvortveggja: ein og sjálfri
sér samkvæm, og: óendanlega marg-
breytileg og ósamkvæm í hinum ýmsu
einstöku atriðum.
Vér íslendingar þurfum eigi annað
en líta til baka á vora eigin þjóðar-
braut til að sjá hinn sama leik í lífi
þjóðarinnar og í náttúrunni umhverf-
is oss. Vér höfum þess glögg' dæmi,
að baráttan er það sem einkennir
braut vora mest.
Vér sjáum það, að þá er erlent
vald heldur niðri íslenzkri framfara-
viðleitni — og inönnum er fyrirmunað
að stefna fram hæfileikum sínum til
ríkulegrar uppskeru úr skauti náttúr-
unnar, þá hnignar þjóöinni andlega
og verklega. Hið fyrsta, sem gert er
á brautinni til nýs frama, er að vekja
metnað á sjálfsmeðvitund þjóðarinnar
sem einstaklings meðal þjóða heims-
ins. Þá er að losa um þau bönd,
sem þrengja að einstaklingum í at-
höfnum til framkvæmda.
Frjáls verzlun, sérstök íslenzk stjórn
á fjármálum landsins, það voru fram-
ar öllu áhugainálin, sem fyrst þurfti
að koma í framkvæmd.
Þjóðin hefur séð hvaða áhrif frjálsu
athafnirnar hafa haft. Hún hefur séð
að þjóðarauðurinn hefur aukist á eðli-
legum tímum um milliónir árlega.
Hún hefur séð fullkoinna viðurkenn-
ingu sjálfstæðis síns spretta upp af
þessum akri. Þeir hafa ráðið sem
mest hafa til þess skilyrðin. Af-
bragðsmaðurinn hefur ráðið á sviöi
stjórnmála, lista og bókmenta Af-
burðadugnaðarmenn hafa ráðið á sviði
hinna stærri verklegu frainkvæmda.
Nú er þetta að breytast og hug-
ir manna að hneigjast að höftum á
þessu sviði. Skal nokkuð athuga í
næsta blaði horfur þeirra breyt-
inga og hag þann, er þjóðfélagið
kann af þeim að hafa.
Frh.
♦
Fráfærur.
Frá því land þetta var bygt, hafa
fráfærur tíðkast, og alt fram á síð-
ustu ár, Áöur var fé haft í seli, svo
að eigi þyrfti að reka það fram og
aftur af hinu kjarngóða beitilandi,
sem valið var utan slægjulanda venju-
lega. Að vorinu, áöur en frá var
Getið var um það í síðasta tbl.
„Austurlands", að bæjarstjórnarkosn-
ingar færu fram miðvikudaginn 4. þ.
m. og laugardaginn 7. þ, m. Kosn-
ingaveðrið á miðvikudaginn var hið
bezta, enda var kosningin svo sótt,
að leit mun að slíku, bæði hér og
annarsstaðar. Komu þar bæði þeir
menn, er einhverja hugmynd hafa um
hvernig kjósa skuli og hinir, sem
auðvitað eru og verða ávalt miklu
fleiri, sem ekki bera skyn á slíka
hluti. Fram komu tveir listar,, A listi
með Jóni Sigurðssyni, kennara og B
listi með Stefáni Th. Jónssyni. Komst
A listinn að með 169 atkv., B listinn
fékk 108n Svo fór það.
Þá er kosningin þann 7. í kjöri
verða tveir listar A og B. Á A lista
eru Gestur jóhannsson, verzlunar-
fnaður hjá Sameinuðu íslenzku verzl-
unum, Sveinn Árnason, yfirfiskimats-
maður og Brynjólfur Eiríksson, síma-
verkstjóri. Munu verkamenn margir
hafa skipað sér um þann lista sem
sinn. Þá er B listinn. A honum eru
Jón bóndi Jónsson í Firði, Hermann
Þorsteinsson, kaupmaður og Ottó
Wathne, kaupmaður.
Engu kal spáð um kosningu þessa.
I fyrra komu fram þrír listar og var
þá enginn geysi munur á atkvæðum
þeirra. En eftir þeirri atkvæðagreiðslu
sást flokkaskifting eigi svo glögt, að
nokkuð veröi á því bygt. Og eigi
þarf oft og' tíðum nema örlítil manna-
skifti á lista til að breyta að mjög
miklu leyti atkvæðagreiðslunni. Svo
fært, var lömbunum stíað frá ánum
og þær mjólkaðar. Síðar var þessu
hætt og einnig selvistinni. Og loks
eru fráfærurnar víðast lagðar niður,
og eiga þær sér formælendur fá.
Virðist sumum þeim, er unna sveita-
lífi ístenzku, að þar sé úr því kipt
einum þeim þættinum, sem gerði það
skemtilegt og búsældarlegt. Þykir
sumum jafnvel svo, að lítt sé betra
lífiö í sveitunum, en á malarkambin-
um, að fráfærunum gengnum.
' Orsakirnar til þess, að fráfærurnar
hafa lagst niður, munu vera all-marg-
víslegar. Kjöt komist í hærra verð
og einkum þótti dilkakjötið bera af.
Vinnulaun hækkuðu mjög, en fjár-
geymsla víða óhæg og ilt um vik á
fámennum heimilum við mjaltir og
fjárleitir, Þá hafa menn og haldið
því fram eigi all-fáir, að það bætti
mjög fjárkynið — hreysti þess og dug-
ur yrði meiri, ef hætt yrði fráfærun-
um.
Ritstjóri „Austurlands" hefur eigi
kynt sér málið á þann hátt, sem vera
þarf, ef hann á að leggja á það sjálf-
stæðan dóm. Aftur veldur það svo
mikilli breytingu í búnaði landsmanna,
að rétt er að nota sér reynzlu og
tilraunir sem flestra í þessu efni.
Nýlega hefur blaðinu borist Rit
„Búnaðarsambands Vestfjarða" fyrir
getur enn orðið. En engum getur
blandast hugur um það, að kosning-
in í dag ræöur því, hversu farið verð-
ur með mál bæjarins framvegis. Hing-
að til hafa völdin verið í höndum
þeirra manna, er vilja halda smátt og
smátt fram á við og hyggja eigi á
stórfeldar breytingar í þjóðfélagsskip-
un vorri. Hinir, sem nú ná ef til vill
völdum, hafa, að minsta kosti sumir,
all mjög hneigst að ýmsum nýmæl-
um, hversu svo sem þau reynast í
höndum þeirra. Það sýnir reynzlan.
Ef til vill verður kosningin í dag til
að draga úr flokkariðlun sem verið
hefur hér í bæ sem annarsstaðar á
landinu, síðan sjálfstæðismálin hættu
að vera márkalínan. Og það eitt er
að fullu æskilegt. Menn neyðast þá
til að taka einhverja alvarlega af-
stöðu, er einhver ákveðin stefna kem-
ur fram, sem þeir eru neyddir til að
taka til greina. En það eitt er víst
að þó að sá ílokkur er stendur að
A listanum komist nú í meiri hluta í
bæjarstjórninni, þá er ósagt liversu
hann stendur saman um málin þá er
hann á þar að ráöa íullnaðarúr-
slitum.
Menn hafa að ýmsu leyti mjög svo
ólíkar skoðanir um stórvægileg þjóð-
félagsatriði og dæmin sýna að þótt
menn geti haldiö saman sem minni
hluti þá verður samkomulagið alt
annað, þegar þeir eru komnir í meiri
hluta og hinn róttæki skoðanamunur
kemur fyrst alvarlega til greina.
árin 1918—1919. Er þar grein eftir
Jóhannes Davíðsson bónda í Hjarð-
ardal í Dýrafirði. Kallar hann grein-
ina „Mjólkurfé". Fór Jóhannes fyrst
að búa árið 1917, og hefur síðan á
sumri hverju mælt mjólkina úr hverri
einstakri á árin 1917, 1918, 1919 og
1920. Árið 1917 var að meðaltali
mjólkin úr á hverri 56 kg„ 1917 53,2
kg„ 1919 57,3 kg. og 1920 67,2 kg.
Beitiland segir hann lítið og þröng-
skipað í Hjarðardal. Síðan ber hann
saman og reiknar til þeninga afurðir
dilkáa og hinna, sem hafðar eru í
kvíum. Mjólkur kg. reiknar hann á
0,80 kr„ lifandi þunga dilka 1,20 kr.
kg.. graslamba 1,06 kr. Mjöltum og
smölun sleppir hann, enda eigi sam-
bærilegt, sakir misjafnra landshátta,
og bezt því að hver reikni þar fyrir
sjálfan sig. Þó hyggur hann það
eigi fara fram úr 5—6 kr. á ána.
Hver dilkær hefur þá gefið af sér að
meðaltali 1918, 1919 og 1920 kr.
47,68, en kvíaærin 73,05. Mismunur
inn verður því æði mikill, eða 25,37.
Má því sjá að þetta er miklum mun
meiri upphæð en komið gæti til mála
að gæzla og mjaltir kostuðu, ekki
sízt ef um fjölda ára er að ræða. Sú
ærin, sem mjólkurhæst var, mjólkaði
eitt sumarið 100 kg. Bezta kvíaærin
gaf af sér eittárið 132,00 kr. tvílemb,