Austurland - 07.01.1922, Síða 3

Austurland - 07.01.1922, Síða 3
AUSTURLAND 3 störfum Jóns, þá á sýslufund kom, að fáir sýslunefndarmenn höfðu trú á t i 1 r a u n þessari. Ávöxturinn yrði einungis sá að héraðið yrði læknis- laust. Þetta og fleira, sem segja mætti um málið, nefna margir rök. Þau fara að líkindum ekki vel í sannfær- ingarsjóði Jóns, eftir því sem honum ferst rökleiðslan í nefndri grein. Þar segir hann þennan fylgja hinum lund- arfarsvegna eða kunningsskapar, en um slíkt látum við Jón einan. Hann víkur, hvort heldur er, ekki frá sann- færingu sinni. Hafrafelli, 22. des. 1921. Ruriólfur Bjarnoson. Miklar húseignir á liinum alþekta útgerðarstað, Vattarnesi eru til söíu, svo sem: 2 í- búðarhús, sjóhús fyrir nálægt 20 bátshafnir, íshús, hjallur, peningshús, hlöður og girðingar. — Kaupandi mun sennilega geta fengið ábúð á allri jörðinni í næstu fardögum. Vattarnesi 28. des. 1921. Þorst. Hálfdánarson. Jónas Benediktsson. UMBÚÐAPAPPjlR fæst keyptur í Prentsmiðju Austurlands. Tilsögn í ensku veitir Margrét Friðriksdóttir. Jöröin Gaukstaðir Munið eftir. Allir, sem þurfa að auglýsa í blað- inu eða fá prentun og pappír hjá prentsmiðjunni, eru beðnir að snúa sér til Herm. Þorsteinssonar eða í Jökuldalshreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum 1922 Semjið við undirskrifaðan eiganda jarðarinnar. Gaukstöðum 23, des. þórður þórðarson. prentaranna í prentsmiðjunni. Prentsmiðja Austurlands prentar og selur allskonar eyðublöð og reikninga, með eða án firmanafns. Hefur til sölu ágætan póst- pappír (margar teg.) og umslög, áprentað eftir vild. Leysir fljótt og vel af hendi allskonar prentun. Víxileyðublöð fást í Prentsmiðju Austurlands. Símskeyti frá fréttaritara Austurlands. Rvík 31. des. Bráöabirgöarsamningar hafa verið gerðir milli ítala og Rússa og er gert ráð fyrir fullkomnum viðskiftasamn- ingum bráðlega. Washingtonfregn segir að útlit sé fyrir að verzlunar- viðskifti verði tekin upp aftur milli Ameríku og Rússlands. Litlar líkur eru taldar til þess að Washingtonráð- stefrian veröi til þess að draga úr vígbúnaöi. Frakkar halda fast við allar kröfur sínar á þinginu. Dag- blaðið „Börsen" hefur skrifað um Spánarsamninginn og segir að upp- sögn Spánar sé ekki mótleikur gegn Danmörku eða íslandi í bannmálinu, uppsögnin sé aðeins liöur í breyting- um þeim, sem Spánverjar geri á toll- kerfinu, og ekkert bendi til þess að Danmörk nái ekki sömu kjörum sem hún hafi haft, en segir æsingar bann- manna gegn Spánverjum mjög óheppi- legar. Dómur er kveðinn upp í smyglun- armáli þýzka togarans. Skipstjórinn er dæmdur í 800 króna sekt, allan málskostnaö, þriggja mánaða fangelsi og vínið upptækt. Skipstjóri hefur vísað málinu til hæstaréttar. „Vísir“ segir að Pétur Jónsson ráðherra muni segja af sér í þingbyrjun. Vátryggingar Brunatryggingar Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar Sigurður Jónsson Simi 2 og 52. Hus til sölu. Lysthafendur snúi sér til undir- ritaðs fyrir 1. febrúar n. k. Seyðisfirði 3. janúar 1922. Runólfur Sigfússon. Hitt og þetta. E.s. „Godafoss“ kom hér í gærmorgun á leiö til útianda. V erzl unarmannafélagib hafði fagnað all mikinn í fyrrakvöld til minningar um 20 ára afmæli sitt. Ræður héldu Sigurjón Jóhannsson, Hermann Þorsteinsson, Einar Met- húsalemsson og Bogi Benediktsson. Um 30 manns voru viðstaddir. Skemtun sína endurtók „Bjólfur á nýársdag fyrir fullu húsi. Var breytt dagskrá og góð skemtun sem áður. Til skemt- unarinnar lögðu. Jón Vigfússon, söng, lék og las upp, Kristján Kristjánsson yngri, söng, Kristján Imsland, lék, Sig. Baldvinsson las upp, Indriði Helgason söng gamanvísur og Guðm. G. Hagalín las upp. Undir spiluðu við sönginn frú Karen Christiani, fröken Unnur Sveinsdóttir og Gunn- laugur Jónasson, verzlunarmaður. Veðráttan. Síðastliöinn mánudag var hér eitt hið versta og hvassasta veður sem kemur. Skift er nú um: sumarhiti og sunnanvindur. Ráðinn er forstjóri Gosdrykkjaverksmiðju Seyðisfjarðar Siguröur Jónsson, verzl- unarmaður úr Reykjavík. Er hann kominn hingað til bæjarins og tekinn viö forstjórninni. Borist hefur blaðinu „Vetrarsólhvörf" eft- ir Sig. Kristófer Pétursson. Er bók- in guðspekilegs efnis. Verður hennar nánar minst mjög bráðlega. Verð hennar er að eins 2^kr. — Frágangur allur í bezta lagi. Kristján Kristjánsson, læknir, fór utan mnð „Goðafoss" í gær, sér til heilsubótar. Fylgja hon- um beztu óskir Seyðfirðinga. Með „Goðafoss“ kom hingaö Friðjón 23 unar. Út af þessum teig stóð árum saman flókið og harðsótt mál milli bæjanna. í 20 ár bafði Jón í Iðu liaft þrjá girðingar- staura við teiginn. Virtist þetta eigi geta gert til né frá um eignarréttinn. En rétturinn hélt því fram, að komin væri hefð á eignarrétt Jóns á teignum, og þau urðu málalok, að honum var dæmdur liann. Mál þetta lék bóndann í Straumhaga svo hart, að hann var því nær öreigi, þá er íengin voru málalokin. Eftir dauða hans hélt ekkjat áfram bú- skapnum með syni þeirra, Geirmundi. Var hann 22 ára gamall. Sto hét, að þau ættu jörðina, þar eð þau tóku að sér allar skuldirnar. Geirmundur var þrekvaxinn piltur, brúneygur og brúnkmikill. Hann var breiðleitur, en andlitiö greindarlegt og fjörlegt. Fann hann meira til sín, en honum þótti sæma að almenningur vissi. Og eigi hykaði hann við að láta þar hendur skifta, sem góð orð ef til vill hefðu mátt nægja. í Iðu var auður og allsnægtir. Elzta dóttirin hét Sigríður. Var hún Ijóshærð, há vexti og forkunnarfögur. Auk þess var hún af- brigða dugleg við öll heimilisstörf. Hæg var hún í allri framkomu og virðuleg. Þá er hún sagöi eitt- hvað, var það bæði mjög svo viturlegt og góð- gjarnt. Óbætt var að segja, að nærri lægi, að ein- mitt hún væri bæði húsfreyjan og húsbóndinn á heimilinu. Það var almannarómur, að hún væri eins og 24 óðalsbændadætur ættu að vera. Skorti eigi biðla, en jafnmörg þeim höfðu orðið hryggbrotin. Foreldrarnir voru alls eigi ánægð. Þau héldu að annaðhvort mundi hún alls ekki ætla sér að giftast, eða þá að hún bæri eigi jafnmikið skyn á slíka hluti og aðra. Hún var þó látin einráð eins og vant var. Sunnudag einn, er þau voru við kirkju, hittu þau þrjá skástu bændasynina í sveitinni stúrna og hámóðgaða. Höfðu þeir þá allir fengið hryggbrot hjá Sigríði. Þá var Jóni gamla í Iðu nóg boðið. Gat hann eigi stilt sig um að segja, að hann sæi ekki annað, en hún neitaði öllum, svo að nú væri varla nokkur eftir handa henni nema Geir- mundur í Straumhaga, sem alt af stæði í illindum og væri að því kominn að flosna upp af jörðinni. Sigríður roðnaði og gekk út. Þegar hún kom næst inn, sáu foreldrar hennar að hún hafði grátið. Jón vissi að orsökin til þessa var áminning haris — og iðraði hann í rauninni orða sinna; en lét þó við svo búið standa. Geirmundur í Straumhaga og Sigríður höfðu verið mjög samrýmd á bernskuárunum. Þau höfðu leikið sér niðri við ána og hjá gljúfurbrúnni. En foreldrar þeirra þektust minna, þar eð þau höfðu lítt þurft aö hafa saman að sælda. Lengra var líka á milli bæjanna en í fljótu bragði varð séð. Aðalbrúin á ánni var langt fyrir neðan bæinn. Lá sveitarvegurinn frá löu þar yfir

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.