Austurland - 21.01.1922, Side 4

Austurland - 21.01.1922, Side 4
4 A UST URLAND Mótorinn ,RAP‘ Kristiania Eins og áttavitinn er ómissandi hverjum farkosti, eins er „Rap“ mótorvéiin lífsskilyrði fyrir velgengni sjávarútvegsins. Mótorinn „Rap“ er í Noregi álitinn bezti bátamótor þar í landi, hann notar ekki ferskt vatn. Gengur í andófi án þess að kæla sig, ótakmarkað. Hann er mjög olíuspar sökum þess að hann hefur „Patentert forgasnings Rek- ulator“. Mótorinn er ódýr í notkun, gefur mikinn kraft án mikillar olíueiðslu. Mótorinn „Rap“ getur aukið ganghraða sinn með 25% yfirkrafti. Hann er að öllu leyti smíðaður í Noregi. Mótorinn „Rap“ hefur hvarvetna fengið heiðursverðlaun, þar sem hann hefur verið á sýningu. Mótorinn „Rap“ er sterkbygður en ekki þungur, vinnur létt án há- vaða. Hann er hvers manns meðfæri. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Pálmi Pálmason, Norðfirði, og hefur hann jafnan alla nauðsyulega varaparta svo ekki kemur til þess að kaupendur þurfi að setja af sér fiskiróðra. Umboðsmenn mínir á Austurlandi eru: Páll A. Pálsson, kaupm. á Seyðisfirði. Friðgeir Hallgrímsson, kaupm. Eskifirði. Þórhallur Daníelsson, kaupm. Hornafirði. Biðjið um veröskrá hjá mér undirrituðum eða umboðs mönnum mínum. Pálmi Pálmason. Norðfirði. heimtar og þá einkum á þann veg, að tryggja ríkisvaldinu ákvörðunar- rétt um öll stórfeld vátnsiðjufyrir- irtæki. Tillagan var samþykt með öllum þorra atkvæða. 4. SVEITARSTjORNARMAL. Páll G. Þormar vakti máls á því, að núgildandi sveitarstjórnarlög væru orðin úrelt, einkum fyrir sjávarþorp, lagði hann fram svohljóðandi tillögu er var samþykt í einu hljóöi. Fundurinn lítur svo á, að reynsl- an hafi sýnt, að núgildandi sveitar- stjórnarlöggjöf sé orðinn óhæfileg í sjávarþorpum sem eru hreppsfé- lög útaf fyrir sig og hafi kanske alt að 800 íbúar og skorar á þing- menn kjördæmisins að stuðla aö því af fremsta megni að undinn verði bráður bugur að því, að breyta sveitarstjórnarlöggjöfinni þannig, að því er kemur til áður nefndra sveita- héraða, að hún líkist sem mest bæjarstjórnarfyrirkomulagi. Fundur- inn skorar eindregið á þingmenn- ina að fá breytt strax á næsta þingi 35. gr. sveitarstjórnarlaganna frá 10. nóv. 1905 þannig að reikn- ingsár hreppsfélaganna sé almanaks- árið og ennfremur fá breytt lögum nr. 49 frá 3. nóv. 1915 þannig að framvngis verði hlutbundnar kosn- ingar tfl hreppsnefnda. 5. SBMGÖNGUMÁL Svohljóðandi tillaga frá Páli G. Þormar samþykt. Fundurinn lýsir óánæju yfir sam- göngum þeim á sjó, sem áætlaðar eru á þessu ári, sýnist ekki ósann- gjarnt þar sem Norðfjörður er annað stærsta kauptún á Austur- landi, að e. s. Sterling hefði hér viðjvomu í hverri ferð um Austfirði, en áætfun fyrir þetta ár gerir ráð fyrir, að skipið fari þrisvar framhjá Norðfirði þegar það þó kemur á næstu hafnir. Þetta er fundurinn óánægður með og skorar á þing- mennina að fá lagfært. 6. EINKASALA. Kom fram svohljóðandi tillaga frá B. Ó. Gíslasyni: Fundurinn er mótfallinn því, að ríkinu, einstökum mönnum eða félögum, sé veitt leyfi til einkasölu á nauðsynjavöru. •Tillagan feld eftir nokkrar umræö- ur með 13 atkv. gegn 8. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. V. Benediktsson fundarstjóri. Jón Sigfússon ritari. Loftskeyti. Eftirfarandi loftskeyti sendi Guöm. G. Hagalín ritstjóri kl. 12,45 í dag, frá „íslands Falk“, um Reykjavík: „Staddir vestan Portland. Stönz- uðum átta togara og tókum einn. Góð líðan“. Hitt og þetta. Vardskipid „Islands Falk“ kom hér á miðviku- daginn, og fór aftur kl. 11 á föstu- dag, heina leið til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tók skipið bæði far- þega og póst. Um 30 manns tóku sér far með skipinu til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. og bendir slíkt á, að ekki væri vanþörf á betfi samgöngum við höf- uðstað landsins, en nú eru. Meðal farþega voru : P. L. Mog- ensen, lyfsali, G. G. Hagalín, ritstjóri, Einar Jónsson, verzlunarm., Jón E. Waage, kaupm., Brynjólfur Eiríksson, símaverkstj., Pétur Einarsson, Pétur Hansson, umsjónarm. frá Rvík, ung- frú Lína Sigurðardóttir o. m. fl. Álfadanz heldur íþróttafél. „Huginn" í kvöld. Ágóðinn á að fara til að auka og bæta leikfimisáhöld félagsins. Menn ættu því aö fjölmenna, því jafnframt því sem menn skemta sjálfum sér, styðja þeir gott fyrirtæki. Ritvélapappír (Im. Lærredspapir) bæOi raeð og án firmanafns fæst í Prenism. Austurlands. AUSTURLAND kemur út vikulega. Verð 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarmaður Guðm. G. Hagalín — Sími 54 — Afgreiöslu- og innheimtu-maður Herm. Þorsteinsson — Sími 13 — Prentsmiðja Austurlands. Herm. Thorsteinsson & Co. Umboðsverzlun Sími 13 Seyðisfirði Símnefni: Manni Utvega allskonar vörur fyrir kaupmenn og kaupfélög. — Taka í umboðssölu allar innlendar afurðir. Lág ómakslaun. — Greið viðskifti. Munið eftir. Allir, sem þurfa að auglýsa í blað- inu eða fá prentun og pappír hjá prentsmiðjunni, eru beðnir að snúa sér til Herm. Þorsteinssonar eða prentaranna í prentsmiðjunni. : : Aðalfundur h.f. Prentsmiðjufélags Austurlands, Seyðisf. verður haldinn á gistihúsinu „Skálanes“ á Seyðisfirði, mið- vikudaginn 22. marz n. k., kl. 4 síðdegis. Dagskrá samkæmt lögum félagsins. Seyðisfirði 19. janúar 1922. Stjórnin. * Aminning. Enn á ný eru þeir er skulda andvirði Austurlands fyrir fyrri árganga, vinsamlega beðnir að greiða það til innheimtumanns hið fyrsta. Prentsmiðja Austurlands prentar og selur allskonar eyðublöð og reikninga, með eða án firmanafns. Hefur til sölu ágætan póst- pappír (margar teg.) og umslög, áprentað eftir vild. Leysir fljótt og vel af hendi allskonar prentun. Vátryggingar Brunatryggingar Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar Sigurður Jónsson Simi 2 og 52. Auglýsing. Fjármark Þórh. Ágústssonar, Lang- húsum, Fljólsdalsbr. er: heilrifað og biti framan hægra, blaðstýft aftan vinstra. — Brennimark: G 8. Til .leigu fæst hús, bryggja og lóð. Semjið við Sigurð Eiríks- son, Berlín.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.