Austurland - 28.01.1922, Blaðsíða 2
2
AUSTUKLAND
Seyðisfirði
%
hafa fyrirliggjandi:
Oma-smjörlíki
Kafii
Kaffibæti
Baunir
Hrísgrjón
Bankabygg
Hænsebygg
Maismjöl
Rúsínur
Kakaó
Kex
Kanel heil
Gerduft
Sago
Bárujárn
Slétt járn
Skeifnajárn
Götukústa
Eldspýtur
Grænsápu
Stangasápu
Ýmsar vörur væntanlegar með Goðafossi næst.
hann heyrði nökkurn mann vel látinn,
þæstist hann í móti og mátti eigi
heyra; varð hann þeim öllum nökk-
ura flýtu að fá“. — —
Ekki er tordýfils-kynið aldauða datt
mér í hug, er eg las greinina „Af
Héraði", í næst síðasta tbl. „Aust-
urlands". Höfundurinn getur margs og
margra og þarf þeim öllum „nökkura
flýtu að fá“, ekki í því skyni að
benda á það, sem betur mætti fara í
framfaraviðleitni héraðsbúa, heldur að
því er virðist eingöngu til að svala
illkvitnisgeöþótta sínum.
Tókst næsta ógiftusamlega að slíkt
andans misfóstur nokkurntíma skildi
koma fyrir almennings augu.
Eg ætla ekki að bera blak af
hinum einstöku mönnum eða félögum
er greinarhöf. kastar sauri á.
Árásirnar eru svo persónulegar að
það blandast engum meðal greindum
manni hugur um, að þær séu sprotn-
ar af illkvitfni og persónulegri óvild
heimsks manns. Líkastai® því, er illa
innrættur strákur þakkar góða að-
hlynningu eða gott uppeldi.
Öðru máli hefðifverið að gegna um
slettur hans í garð Alþýðusk. á Eiðum;
fólk út um land hefði getað ímynd-
að sér að þetta, sem sem sagt er
Bjarni Nikulásson bar fram svo-
hljóðandi breytingartillögu við tillögu
framsögum., að kosin yrði 5 manna
nefnd í stað 3ja.
Eftir nokkrar umræður um þessar
tillögur var svohljóðandi tillaga frá
forseta samþykt, að málinu yrði vís-
að til Tollmálanefndar. og var svo gert.
Fiskiveiðasýning.
í því máli var svohljóöandi tillaga
frá forseta samþykt í einu hljóði, að
þingmönnum yrði skift í tvær nefnd-
ir. Voru þessir því kosnir í nefnd-
ina:
Friðrik Steinsson, VilhjálmurÁrnason,
Sigurður Eiríksson, Bjarni Nikulásson,
Árni Sveinsson.
og málinu vísað til þeirrar nefndar.
Fiskimál.
Framsögum. Ingvar Pálmason lagði
.til að málinu yrði vísað til Fiskiveiða-
sýningarnefndar og eftir nokkrar um-
ræður var svo gert.
Vitamal.
Eftir nokkrar umræður um það
mál kom framsögum. Ingvar Pálma-
son með þá tillögu að málinu væri
vísað til Fiskiveiðasýningarnefndar og
var svo gert með 7 atkv. gegn einu.
Steinolíumál.
Visað umræðulaust til Tolimála-
nefndar.
um skólann, sem er opinber stofnun
væri álit fleiri manna af Héraði, eða
Austurlandi, ef ekki hefði viljað svo
heppilega til að skólinn fær í næsta
blaöi á eftir, vitnisburð, sem mun
gleðja alla, sem skólanum eru kunn-
ugir, frá jafn merkum manni og Dbr.
Jónasi Eiríkssyni á Breiðavaði, fyrr-
um skólastjóra á Eiðum.
Þarf valla að leiða getur að því,
hvor vitnisburðurinn verði þyngri á
metunum. Svo giítusamlega völdust
kenslukraftar og menn til Alþýðu-
skólans á Eiðum, að hann nú þegar
hefur áunnið sér almenningshylli, eft-
ir rúmlega 2ja ára starf.
Sá „andans grautur". sem þar er
fram borinn, á sem betur fer ekkert
skylt við þann andarjs graut, sem vall
upp úr sálarleirhver höfundarins í
framantéðri grein,
Leiðinlegt að nokkur héraðsmaður
skyldi verða til að dríta í sitt eigið
hreiður; — en skyldi annars ekki
hafa fækkað um eitt skáldið á Völl-
unum.
/. H.
Stranávarnir.
Vísað umræðulaust til Fiskiveiða-
sýningarnefndar.
Þá kom Hermann Þorsteinsson
með nýtt mál, sem tekiö var inn á
dagskrána.
Lög um sölu á beitusíld.
Eftir litlar umræður var því máli
vísað til Tollmálanefndar.
Fundi slitið.
Ingvar Pálmason,
forseti.
Herm. Þorsteinsson,
ritari.
2. Þingfundur.
Fundur settur kl. 3 e. h. föstudag-
inn 13. jan. Tekið fyrir:
/. Tollmál.
Nefndin er kosin hafði verið í mál-
ið lagði fram svohljóðandi tillögu:
Fjórðungsþingið telur þá stefnu,-
sem beitt hefur verið á undanförn
um árum og beitt er, í fjármálum
landsins, óheillavænlega og leyfir
sér að mótmæla henni.
Það lítur svo á, að fiskimanna-
stéttinni og þeim sem að fiskifram-
leiðslu vinna, sé ofboðið með toll-
um og sköttum, svo mjög^ að þeir
fái ekki undir risið.
Símskeyti
frá
fréttaritara Austuriands.
Rvík 24. jan.
Poincare forsætisráðherra Frakka,
eftirmaður Briands, hefur birt stefnu-
skrá sína, og er þetta meðal annars:
Að tryggja fullkömlega Versalasamn-
ingana, að slaka ekki til á trygging-
arráðstöfunum við Þjóðverja, meðan
þeir fylli ekki upp samningana í öll-
um greinum, jafnvel taka upp aftur
þvingunarráðstafanir. Bretastjórn er
ósammála og L. George talinn valtur
í sessi. Páfinn í Róm er dauður.
Pétur Gíslason, annar stýrimaður
á Gullfossi, féll fyrir borð og druknaði,
sl. laugardagskvöld kl. 8. Lagarfoss var
700 sjómílur undan landi í gær. Þing-
kosning fer fram í Suður-Þingeyjar-
sýslu þann 18. febrúar, framboðs-
frestur til 7. febr. Fálkinn kom á
sunnudagsmorgun með þýzkan togara,
sem hann tók í landhelgi.
Rvík 27. jan.
í ríkisþinginu í Svíþjóð er komin
fram þingsályktunartillaga um að
þjóðaratkvæði skuli fara fram 1923
um vínsölubann. Collins og Craig
hafa lokið fyrstu samningum fyrir
Norður- og Suður-írland samkvæmt
sáttmálanum, hafa einnig orðið ásátt-
ir um að stöðva allar óeirðir. Privat-
bankinn í Kaupmannahöfn kaupir og
seíur íslenzkan gjaldeyri. Gengið er
mismunandi. Lagarfoss kemur í fyrra-
málið.
MYNTGENGI 28/i:
Sterlingspund ......... 21,09
Dollar ................. 5,00
Mörk.................... 2,53
Sænskar krónur .... 125,00
Norskar — .... 78,60
Franki frakkneskur .. 40,70
— svissneskur .. 97,35
Lírur ................. 22,10
Það mótmælir ennfremur því, að
reynsla seinni ára hafi leitt í ljós,
aö framleiðslan til lands og sjávar
hafi þolað að varpað væri á hana
öllum þunga dýrtíðarinnar og af-
leiðingum hennar, en öörum stétt-
um borgið frá því að finna til henn-
ar. Telur það augljóst að ef ekki
verður horfið frá þessari stefnu,
muni kjarkur og starfsþol framleið-
enda lamast og þverra. Sérstak-
lega lítur fjórðungsþingið svo á, að
sú stefna í tollmálum að tolla
þær vörur, sem nauðsynlegar
eru til þess, að gera tilraun til að
framleiða, sé mjög varhugaverð.
Fjórðungsþingið skorar því á
Fiskifélag íslands að beita sér ein-
dregið fyrir því við næsta Alþingi:
1. Að fækkað verði embættum að
miklum mun.
2. Að dýrtíðaruppbót embættis-
manna og starfsmanna verði af-
numin með öllu.
3. Að til landsins verði að eins
fluttar nauðsynjavörur fyrst um
sinn, skerpt eftirlit á aðflutn-
ingi óþarfa og sparað á öllum
sviðum eins og unt er.
4. Að afnuminn verði með öllu toll-
ur á þeim vörutegundum, sem
nauðsynlegar eru til framleiðsl-
unnar.
Tillagan borin upp og samþykt í
einu hljóöi.
Pesetar ............... 45,15
Gyllini ............... 183,00
Af Héraði.
Bærilega hefur veturinn nú búið
við oss, það sem af er. Nú er alauð
jörð og hefur svo verið að heita má
í fullan mánuð. Skepnur allar ganga
sjálfala, nema kýr, og lömb eru sum-
staðar hýst. Þau voru víðast tekin í
hretum þeim hinum hörðu, er gerði
seinni hluta október. Þá kom snjór
talsvert mikill og frostharka þótti ó-
venjuleg svo snemma vetrar. Seinni-
partur sumarsins var kaldur mjög og
stórlega úrfellasamur. Heyskapur gekk
því víðast hvar illa og nýting léleg.
Heyfengur varð í minna Iagi, þótt
tún væru sprottin í betra lagi og út-
jörð alt að því sæmilega.
Garðávextir þrifust afar illa á hinu
kalda og votviðrasama sumri. Þeir
hafa þó undanfarin ár verið góður bú-
bætir, og dýrtíðin hefur dálítið ýtt
undir bændurnar með garðræktina
þessi árin. Betur má samt ef duga
skal, ennþá er talsvert mikið flutt
inn af jarðeplum, en það er óhæfa.
Garðávexti ættum vér sjálfir að geta
framleitt nægilega handa oss.
Talsvert krankfelt hefur verið hér
í haust. íiæði hefir gengið lungna-
bólga og kvefpest nokkur ásamt
magaveiki. Ýmsir hafa dáið úr kvill-
um þessum, þar á meöal Pétur Krist-
jánsson á Hákonarstöðum á Dal,
hinn gildasti bóndi. Hann er fjórði
maðuriun, sem látist hefur á þeim
bæ síöan í vor, en spáð hefir því
verið, að 5 menn deyi áður ár sé
liðið.
Einn af námssveinum Eiðaskólans
hefur látist; var mælt að hann lægi
í brjósthimnabólgu, en látist úr
lungnabólgu. Vera má að læknisleys-
II. Spánartollur.
Nefndin í því máli hafði klofnað í
þrent og kom hver hluti með sína
tillögu.
Fyrsti hluti nefndarinnar, Bjarni
Sigurðsson og Sveinn Benediktsson
komu fram með svohljóöandi tillögu:
Fjórðungsþingið telur mikla hættu
vofa yfir sjávarútveginum, ef hækk-
aður verður að mun aðflutnings-
tollur á fiski á Spáni, og skorar því
á þing og stjórn að slaka til á
bannlögunum, gagnvart innflutningi
spánskra vína, ef ekki veröur unt
að ná hagkvæmum samningum á
öðrum grundvelli.
Annar hluti nefndarinnar, Ingvar
Pálmason og Lúðvík Sigurðsson
komu fram með svohljóðandi tillögu:
Fjórðungsþingið skorar á Alþlngi
og ríkisstjórn að láta einskis ó-
freistað til að ná hagkvæmum
samningum við Spánverja án þess
að raskað verði lögum um að-
flutningsbann á áfengi.
Þriðji hluti nefndarinnar, Hermann
Þorsteinsson kom með svohljóöandi
rökstudda dagskrá:
í trausti þess að Alþingi og
stjórn komist að sem beztum og
hagkvæmustum tollsamningum um
fisk vorn við Spánverja, og í trausti
þess að Fiskiþing og Fiskifélags-
stjórn beiti áhrifum sínurn í sömu