Baldur - 16.02.1903, Blaðsíða 1
BALDUE.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 16. FEBRÚAR 1903.
N r. 6.
Um menntun.
Eftir JÓHANN }*. SÓLMUNDSSON.
Eins og það er fyrsta sporið f!
•fíenntunaráttina, að gjöra sjálfan j
sig sem hœfastan til þess að afla
sjer framfœrslueyris af hinum lfk-
ainlegu gœðum fósturjarðar sinnar,
eins cr það næsta sporið, að-
g j ö r a s i g f re r a n u m a ð
•ijóta þeirra gœða, sem
fólgin eru I hinum and-
lega arfi þjóðarinnar.
Vestur-fslenzkir unglingar eru til-!
finnanlega illa staddir f þessu til- j
Eti. l>eir hafa vanrœkt sfna hlut- j
deild f þeim frœðum sem fslcnzku
hjóðerni tilhcyra, og hafa þó ekki, |
neinu verulegu ráði, áunnið sjer
hlutdcild f hinu bókmcnntalega!
loftslagi þeirrar þj(5ðar, sem þeir al- j
ast upp hjá. l>að cr enginn mcnnt-
^ður maður á brezka tungu, scm i
ekki hefir teygað f sig mannlífslýs-
‘ngar Shakespearc’s, eða náttúru-;
lýsingar Wordsworth’s, eða heiin-
sPeki Tennyson’s. Ekki er heldur
neinn sannmenntaður íslcndingur
dkunnugur hinum fslenzku fornsög-
Um, eða náttúrulýsingum Jónasar,
c^a mannlífslýsingum Thorodd- j
Sen’s, eða spcki Mattfasar.
f*að er þcss vcrt að muna það, ;
að það er ekkert til f bókum, sem j
ekki er einhver fótur fyrir í tilver- ,
nnni. Menn hafa mest not af
náttúrufegurð og n&ttöruljóðum
nieð þvf að íhuga hvort f sam-
bandi við annað. Maður þarf að
Með þvf, að hugsa þcirra hugsanir
upp eftir þeim, smálærist manni,
að sjá hið órjfifanlega samband,
sem finna má í gegnum alla tilver-
una, hversu ólíkir sem hinir ein- í
stöku atburðir kunna að virðast.
Þegar hugmyndin um eiltfa alls-
herjarheild er fcngin, þá kennir
maðurinn þess fyrst, að hann stcnd-
ur frammi fyrir hinum alstaðarná-
læga guði. Maðurinn hefir svölun
og heilsubót af þvf, að lyfta þann-
ig huga sfnurn stund og stund upp
fir hversdagslffinu upp f hcim feg-
urðarinnar og lotningarinnar. Þá
fyrst hefir hann til fulls stigið hið
annað spor sitt í sanna menning-
arátt.
Þegar maðurinn hcfir stigið þau
tvö spor í mcnningaráttina, sem
fólgin eru í þvf, að temja sjer
sóinasamlega framkvæmd á sfnum
sjerstöku störfum, og að koma hug-
arfari sfnu f innilcgt samband við
eðli náttftrunnar umhvcrfis sig, þá
liggur næst fyrir honum að stíga
þriðja sporið, sem fótgið er í
þvf, að taka skynsamlcga
ogástfiðlega höndumsam-
a n v i ð a ð r a m c ð 1 i in i m a n n-
f j e I a g s i n s, s e m h a n n 1 i f i r
f, svoað hinsameiginlcga
starfsemi þ j ó ð f j e 1 a gs i n s
hafi blessunarrfkar af-
1 e i ð i n g a r f y r i r m a n n 1 f f i ð
f h e i 1 d s i n n i.
Hið fyrsta menningaratriði, —
einstaklingsins sjerstöku atvinnu-
mál, — er vcrkfrœðinni við-
komandi.
Sjöra sjer grein fyrir hinum fögru |
einkennum náttftrunnar með þvf j
bera eitt saman við annað, og 1
*kuga hvað er lfkt og hvað er ólfkt j
þvf, sem maður veitir eftirtekt j
þann samanburð. Maður þarf
a® gcta sjcð myndir náttftrunnar í
^íildum cn ekki f tómum smámol-
UlT1, sem allir eru ósamstœðir, óg j
* þvf efni er enga betri hjálp að fá!
Cn ljóð náttftruskáldanna(Stgr. 118).
Hið annað inenningaratriði,
nautn og sæla einstaklingsins, sem
eins af hinum ðaðgreinanlegu
hlekkjum alheimskcðjunnar, —- er
fagurfrœðinni viðkomandi.
Hið þriðja mcnningaratriði, —•
hluttaka einstaklingsins í hinu
sameiginlega athoefi heildarinnar,
— er stjórnfrceðinni við-
komandi,
Til þess að geta tekið skynsam-
legan og ástfiðlegan þátt 1 starfi!
mannfjelagsins, verður cinstakling-
urinn að skilja og elska mannlffið.
Þegar maðurinn stígur hið þriðja
spor sitt f menningaráttina, er lfk-
ast þvf sem hann hverfi f anda til
baka, frá hinni ytri náttúru til hinn-
ar innri náttfiru, eins og hftn birt-
ist f mannlegu sálarlífi. Við íhug-
un sálarlffsins kynnist maðurinn
sínu eigin cðti langtum nákvæmar
heidur cn við hina fyrstu íhugun á
atvinnumálum sfnum. Við það að
kynnast sjálfum sjeráþennan hátt,
vaknar hjá manninum sjálfsmeðvit-
und á œðra stigi cn áðr.r. Þá fyrst
fer honum að verða það Ijóst, til
hvers hann er luefur og til hvers
óhœfur, og þegar sft þekking er
I fcngin, verður honum fyrst sýnt
j um, að teysa stíirf sfn vel af hendi
f mannfjelaginu, Þá cr maðurinn
orðinn fœr um að stunda eitthvað
vel, sem sfna sjcrstiiku atvinnu;
orðinn fœr um að njóta sambands
síns við tilveruhcildina ; og orðinn
i fœr um að taka höndum saman við ;
; aðra menn, þjóðfjelaginu til heilla. j
; Þá m& segja, að hann sje orðinn
; menntaður maður, en auðvitað gct-
j ur hann haldið endalaust áfram að
! fullkomna sig f öllum þessum efn-
j um. Sá, scm fullkomnastur cr,
hann er menntaðastur, — hann
hefir mest til að bcra af þvf, sem
til þess heyrir, að vera s a n n u r
m a ð u r.
FLAMMARION hefir nýlcga
sýnt efnishlutföll jarðstjarnanna f
i sólkerfi voru með því, að miða þau
! við gildi peninga. Sje jörðin virt á
$20, verður Merkfir$i.20, Venus
$15, Mars $2, Jfipíter $6200, Sá-
turnus $1848, Úranus $880 og
Neptftn $320. Tunglið verður að-
eins 25 cent. Sóln þar á móti
$6,488,780.
Járnbrautamálin.
Stœrstu málefni, sem Canada-
menn hafa með höndum á yfir-
standandi tfð, cru járnbrautamálin.
Þcgar maður er á gangi með-
fram járnbraut, minnist maðurþess
sjaldnast, hversu gífurlegt þrek-
virki það er, sem mannshöndit)
hefir afkastað mcðþeirri vegagjörð.
Fylgi maður þessu tvfþætta stál-
belti með sfnum hugskotsaugum
yfir fljót og foræði, gegnum skóga
og engi og aldingarða, alla leið frá
höfuðstað þessa fylkis austur að
Atlantshafi, eða yfir hina eyðilegu
fflatneskju sljettunnar, utan f hlfð-
um, yfir gljfifur, gegnum kletta,
atla leið vestur að Kyrrahafi, þá
vex manni ósjálfrátt í augum þýð-
ing og mikilfengi þessarar óslitnu
stálspangar, scm spennt er utan
um þessa miklu álfu frá hafi til
hafs.
I Eddu er minnst á fögur betti,
sem gyðjurnar áttu, og allir muna
eftir megingjörðum Þórs, en þess
er hvergi getið, að Jörð, móðir
hans, hafi átt nokkurn slfkan grip,
Með járnbrautabyggingunum hefir
mannkyninu hlotnast sá dýrgripur
f heimi virkilegleikans, scm forfeð-
ur vorir eignuðust aldrei í sfnum
fjölbreytta hugsjónaheimi.
En hver á þennan dýrgrip ?
Ekki mennirnir sem smíða teinana,
Ekki þeir, sem höggva trjen undir
þá. Ekki þcir, sem jafna dœldirn-
ar eða sprengja fjöllin, Ekki þeir,
sem mest þurfa á brautunum að
halda til þess, að flytja eftir þeim
eða ferðast eftir þeim. Ekki einu
sinni þjóðin, sem átti allt landið,
sem brautin liggur um, allt landið,
sem framleiddi efnið í brautina, og
fœðið handa þeim, scm smfðuðu
hana.
Þeir, sem borguðu fyrir efnið og
vinnuna, þeir eiga brautina.
Frá siðferðislegu sjónarmiði virð-