Baldur - 27.04.1903, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 27. APRÍL I9O3.
Nýja ísland.
—:o:—
Giftingar. J. W. J 6 h a n n s-
son og Oddfríður Sveins-
dóttir. — Guðmundur Ja-
kobsson og B ergþóra J<5-
hannsdóttir, 15. þessa mán.
— Sigurjón E. Isfeld og
Maria B. Jónasson, 22. þ.
mán. Baldur óskar öllum þcssum
persónum góðrar ánægju og heilla-
ríkrar framtíöar.
Sjera Rúnólfur Marteinsson hefir j
gefið þcssi hjón saman.
FVRIRLESTUR flutti Prof. Chas.
L. Da|e á sumardagskvöldið fyrsta
í húsi Jakobs Sigurgeirssonar um :
„Ilæfilcgleika okkar og hvcrnig
við cigum að nota þá“. Auk þess
les hann f lófa og skoðar höfuð
manna til þess að gcta sjeð tilhneg-
ingar þeirra og lýst þeim,
Vegagjörd. Hr. Ari Guð-
mundsson er n6 byrjaður á endur-
bót brautanna í vegahjeröðum sfn-
um. Áður var hann búinn að láta
færa nauðsynlegan við að veg-
unum.
SLVS. Að norðan cr skrifað að j
Eirfkur Sigurðsson, tengdafaðir K.
Finríssonar, hafi viðbeinsbrotnað.
Kvillasamt f meira Iagi f Fljóts-
byggð.
Good-tf.mplara-stókurnar í
ISyja Islandi eru að gangast fyrir
þvf, að send verði bœnarskrá á
næsta sveitarráðsfund, að biðja um
vfnsölubannsaukalög (Local option
By-Laws) f svcitinni. Frjettir úr
norðurhluta sveitarinnar segja, að
hjer um bil allir kjósendur þar riti
undir þessa brenarskrá, svo það er
mjög mikið útlit fyrir að vínsala
verði bfinnuð í sveitinríi með at-
kvæðagreiðslu kjóscnda,
Hjer f Vfðinessbyggð hcfir
Good-Templara-stúkan á Gimli
ráðið sjerstakan mann til þess að
ferðast um byggðina f þcssum cr-
indum, enn hefir ckki frjettst
hvernig honum gpngur, en eftir
viðræðum manna að dœma fær
málefnið góðan byr hjer sem ann-
arstaðar f svcitinni.
Vegir eru nú svo þurrir hjer
um slóðir að sjaldan eða aldrei hafa
þurrari verið um þenna tfma árs.
Veldur þvf úrfellaleysið og veður-
pfpan a ujTríiðnum vgtri,
EnSKUR MADUR, sem dval-
ið hefir nokkur undanfarin ár í
Burma á Indlandi ritar áþessa leið:
Kvennfreisi hefir þar rutt sjer til
rúmssvotilfinnanlcga, að það hlýt-
ur að umbreyta stórkostlcga hinum
vanabundna sambúðarblæ manns
og konu. Jafnrjetti kvenna við
karla er að mörgu leyti búið að ná
lagagildi og hcfð, enda þótt enn
mcgi finna ýms atriði scm ekki
virðast benda á jafnrjetti, tildœm-
j is það, að líf konunnar er virt
i minna en mannsins, það er að
skilja svo, að lægri scktir liggja
við að skaprauna konu cn karl-
manni, Ekki byggja lögin þctta
samt á lftilsvirðingu við konuna,
heldur á þvf, að hún er ekki eins
margra peninga virði, af þeirri
grundvallarástæðu að hún fram
leiðir minni vinnu en maðurinn.
Það cr rangt að fmynda sjer að mis-
munur á kaupi karla og kvcnna sje
eingöngu sprottinn af því, að karl-
maðurinn cigi að vcra rjetthærri.
I Burma hcfir aldrei verið
þröngvað ráði konunnar. Hvorki
trúin nje lögin hafa nokkru sinni
i gjört hana að ambátt. Skipun þá,
sem sjá má f Móisesbók, að mað-
urinn eigi að ’drottna yfir konunni1,
eða þá, sem lesa má f Kor. 14, 14,
að konur eigi að ’þcgja á samkom-
um‘ þekkir kvennfólkið f Burma
ekki. Það hefir verið og er henni f
sjálfs vald sett hvernig hún hagar
lífsstefnu sinni.
Þegar konan i Burma giftist,
hverfur ekki persóna hennar í þessa
nýju stöðu, nje vgrður ómyndug.
Nei, nafn hennar breytist ekki og
hún hcfir full ráð yfir cignum sfn-
um eftir sem áður. Maður hennar
getnr ekki tilernkað sjer eigur
hcnnar, ekki heldur erfðir þær er í
hennar hlut falla eftir að hún giftist
honum. Sameign er að cins það
scm þau grœða, Kaupbrjef, afsals-
brjef og önnur skjöl viðvfkjandi
sjereignum þeirra, undirskrifar það
þeirra sem hlut á að máli. Samt
sem áður er maðurinn talinn œðri
á heimilinu, þótt ekki eigi það rót
sfna að rekja tij lagastafsins.
Það er eftirtcktavgrt hve ve)
konunu.m \ Burma hcfir tekist að
verja sjálfstcgði gitt, þegar litið er
til þess að anparstaðar á Indlandi
cru konumar þvf sem næst am-
báttir, eins og lög þeirra benda til
þar sem þau segja: ’Ótti við reiði
mannsins skal aldrei yfirgefa hana'.
Litlar hindranir leggja lögin í
Burma f lcið fyrir hjónaskilnað.
Það hjónanna sein óánægt er fer á
fund yfirráðanda byggðarinnar eða
þorpsinsog biður um skilnað, hann
scmur litilfjörlegt skjal um það efni
og þau cru laus, hjónabandinu er
slitið. Hvort hjónanna um sig held-
ur sfnum eignum. Þvf scm þau
hafa grœtt er skift jafnt. En það
þcirra sem bcðið hefir um skilnað-
inn missir tilkall til hússins. Trúin
skiftir sjer ekkcrt um giftingar nje
hjónaskilnað. Hvorttvcggja cr f
Burma álitið alveg veraldlegt og
trúnni óviðkomandi.
Ætla mætti að hjónaskilnaður
væri tíður í Burma af þvf að svo
auðvclt er að fá hann, en það er
þvcrt á móti, hjónaskilnaðíir kcm-
ur þar örsjaldan fyrir. Það lftursvo
út að það, hve auðvelt er að fá
skilnað, hafi orsakað nærgætnari
umgengni og viðmót milli hjóna en
clla, sem álitið er að komi af þvf,
að hjónabandið cr skoðað scm
frjálst samkomulag en ekki scm
fjötrar. Grundvallarhugmynd
hjónabandsins f Burma er gagnást
eða jafnaðarþokki. Þar sem jafnað-
arþokki ekki er tíl, getur hjóna-
band ekki átt sjer stað. Órjúfan-
legt hjónaband skoða Burmabúar
sem óþolarídi fjötra, er ef til vill
orsaki hatur á báðar hliðar. Þeir
elska frelsi, þola engin bönd og
beygja sig ekki undir ncinar krcdd-
ur. Það hefir ávallt verið trúin sem
hefir búið til fjötra úr hjónaband-
inu, en f Burma hefir trúin engin
afskifti af hjónabandinu.
R. A. BONNAR. T. L, HARTLEY.
• Bonnar & Hartley,
Barristers, Etc.
P.O. Box 223,
ViTN'NIPEG, MAN,
Mr. BONNAR er hinn lang-
snjallasti málafærslumaður, sem
nú er f þessu fylki.
Sá, sem ber það mjög illa ef
hann mætir ekki velgjörðum, hann
reynist óþakklátur cf honum veit-
ast þær.
THE LIQUOR
LICENSE ACT.
The follovving application for a
licensc has been made and will be
considcrcd by thc Board of License
Commissioners for License Di-
strict No. (4), in the Ofílce of the
Chief License Inspector, at thc
hour of 2 P. M., on Wednesday,
the 20th day of May, A. D. 1903.
Magnus M. Holm, Gimli Ho*
TEL, GlMLI.
JAMES PEXfíOSE,
Chief License Inspcctor.
Datcd at Gimli this 22nd day of
April, A. D. 1903
rOB TWENTY YEARS IN THS LCAD
Automatic take-np; self-setting needle; self-
Ihreading shuttlet antomatic bobbin winder;
quick-tension release; all-steel nickeled attach.
rnents. Patknted Baw.tBkaring Stand.
BUPCRIOR TO ALL OTHCRS
Handsotnest, easlest runnlng. most nolseless.
most durable. .....Askyour dcaler íor ttx
EIdredee“B.” and donot buy any machine un-
tll you have seen the EldredKO “Xi.” Oom-
rare its quollty and price, and ascertain U4
•nperiorlty.
If interested send for hook nbout Eldrldge
“B.” We will rnall lt promptly.
Wholcsale Dlstributors:
Merripk, Audersou & Co„ Wiunipeg.
DAIN
Þann 22. marz sfðast
liðinn dó f San Francisco, Cali-
fornia, stúlkan Pálína Ólafsdóttir,
dóttir Ólafs heitins Jónssonar, stór.
bónda f Haukadal f Dýrafirði,
Fyrir rúmu ári flutti hún til CalÍ!
fornia sjer til heilsubótar, en síð-
ustu 7 mánuðina af þeim tíma 14
hún rúmföst af veiki þcirri er dró
hana til dau$a,