Baldur - 29.06.1903, Blaðsíða 2
BALDUR, 29. jtfNí 1903.
2
BALDUR
er gefinn út á GIMLI, Manitoba.
Kemur út einu sinni í viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
Útgefendur :
Nokkrir Ný-Íslf.ndingar.
Ráðsmaður: G. THORSTF.INSSON.
Prentari: JóHANNES VlGFÚSSON.
Utanáskrift til blaðsins :
BALDUR,
Gimli, Man.
Veiö á fimáum aug^ýsingum er 25 cents
fyrir Jmmlung dálkelengdar. Afshittur er
gefínn á fitœrri auglý<singum, Bem birtast í
blaöinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi
siíkum affllætti, og öðrum fjármálum blað*
io8, eru menn btðnir að Bi»úa sjer að ráð'-
manninum.
MÁNUDAGINN, 29. JÖNí 1903.
Kapítalistar,
og Sósíalistar.
Prestur nokkur, T. B. Walker
aö nafni, hjelt nýlegaræðu um það
á prestastefr.u f Minneapolis, Ab
SÓSÍALISMUS VÆRI HEIMSKULEGT
LOFTKASTALASMíðI, OG YRÐI ó-
I'RAKTISKT MANNFJELAGS-
ÁSTANI). -
Ja-á! Viti menn, presturinn er
sögunarmyllu-milljónari. Honum
hefir rejmzt núverandi ástand gróf-
lega praktiskt til þess, að flá belg-
inn af verkamönnum sínum. Nú,
<jg svo cr það ekki alveg ómögu-
legt að hann hafi líka flegið skógar-
belginn af stjómarlöndunum. Ann-
að eins hefir komið fyrir.
Fyrir hvað marga er ástandið nú
praktiskt? Fáeina af öllum fjöldan-
um. Prestarnir, Levítarnir, og
P'arísearnir, scm vilja láta fólk
halda áfram að trúa þvf að öll sálu-
hjálp og matarhjálp sje undir sinni
náð komin. Þeir reyna til þcss með
öllu móti að draga úr hinum nýrri
hugmyndum, sem eru að ryðja sjer
til rúms. Það er þeirra aðferð, öld
eftir öld, að leitast við að fá þá,
sem halda nýju hugmyndunum á
loft, krossfesta, brennda eða bann-
sungna, ailt eftir því með hverju
almenningur lætur helzt ginna sig,
— pólitisku ofbeldi, opinberum
fortölum, eða leynilcgum rógi.
Jú, það má nú segja, að það er
heldur praktiskt þetta mannfjelags-
ástand, scm nú er hjer f Amerfku
og vfðar. Allt er fullt af mann-
drápum, sjálfsmorðum, mútum,
þjófnaði, okri, og allskonar ill-
kvitni. Það, sem er verst, er það,
að ýmsir menn, sem f eðli sínu cru
ckkcrt slæmir menn, flœkjast svo í
þvf Kapítalistaneti, sem hjer ligg-
ur fyrir hvers manns fótum, að þcir
geta ekki annað en hagað sjer að
mestu eftir mannfjelaginu f kring-
um sig. Mannfjelagsnetið er allt
saman dragmöskvar, svo að það
herðir á einum þegar linar á öðr-
um. Um þetta getur hver óhlut-
drægur maður sannfærst með því að
kynna sjer rentureikning, og verzl-
unarsamkeppni.
Kapítalistaheiminum er svoleið-
is varið, að við það, að verja sig
fyrir fjarglæfrabriigðum annara,
magnast hvcr einstaklingur svo í
sjerplœgninni, að hans bcztu til-
finningar fá ekki að njóta sfn, og
kefjast svo niður með tímanum hjá
allt of miirgum. Þegarsvoað mað-
ur og maður á stangli hefir sálar-
þrek til þess, að lyfta sjer upp úr
ójafnaðardýkinu, — hefir hrein-
skilni til þess, að bcnda á gallana,
— hefir djörfungtil þess, að hvetja
aðra menn mcð sjer til umbóta, —
þá kveður hátt við f lúðrum mill-
jónaranna. Kapftalistarnir, sem
eiga lögmannastjettina, þingmenn-
ina, kaupmennina, og hina ýmsu
verkstjóra iðnaðarmannanna
bundna í sfnum kvfum á allskonar
fjármálakliifum, þeir geta boðið út
legfónum þessara fylgifiska sinna
gegn hinum fámenna hópi Sósía-
listanna, sem eru að leitast við að
fá mannfjelagsástandinu breytt.
Það er svo dœmalaust áríðandi
fyrir Kapítalistana, að almenning-
ur haldi áfram að trúa þvf, að ekk-
ert geti verið praktiskt, nema hið
núverandi fyrirkomulag. Allár um-
bótakenningar Sósfalistanna verða
tafarlaust að brennimerkjast sem
„hei mskulegt loftkastelasmfði".
Meðan það heppnast ber Kapftal-
istinn hærra hlut, en Sósfalistinn
verður undir í viðskiftunum ; og á
meðan fæst engin fullnaðarreynzla
áþvf, hvort Sósíalismus yrði prakt-
iskt cða ópraktiskt mannfjelags-
ástand.
En hvernig svo sem auðvaldinu
og fylgifiskum þess tekst að eyði-
leggja hina einstöku menn, scm
berjast fyrir skynsamlegri fhugun,
og betrandi kenningum, þá geta I
þeir samt ekki eyðilagt hugmynd- ;
irnar sjálfar ; eins og Steingrímur
Thorsteinson kveður:
„Aldrei samt—það lán var ljent—
lubbar, dóm er sátu,
eitrað, höggvið, hengt nje brennt
hugmyndimar gátu".
Hluttaka kvennfólks í al-
mennum velferðar-
málum.
Blaðið „Epworth Herald“ í Chi-
cago getur þess fyrir skömmu, að
bæði karlar og konur í Topeka
hafi greitt atkvæði um það, hvort
vfn skyldi vera seit f þeirri borg.
5,943 karlmenn grciddu atkvæði,
og voru 3,284 af þeím með vfnsöl-
unni, cða sama sem 55 af hundr-
aði með en 45 á móti. 5,378
kvennmenn greiddu atkvæði, og
voru 1,625 af jþeim með vfnsölunni,
eða sama sem 30 af hundraði með
en 70 á móti. Þetta sýnir allvel af-
stöðu kvenna í drykkjuskaparmál-
um. I öðru lagi sýnirþað, að óhcett
er að treysta konum til þess að
láta sína eigin sannfæringu ráða í
almennum velferðarmálum, án til-
lits tilþcss hvað feðurþeirra, bœnd-
ur eða brceður vilja.
Port. Ave. WINNIPEG.
NORTH END BRANCH.
Á MóTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI.
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
froeðslu f enska málinu.
Upplýsingar fást hjá
B. B. Olson, Gimli.
G. W. Donald , sec.
WINNIPEG.
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Til okrarans.
Að jörðu á
er of margt strá,
scm upp þeir fá
er litlu sá,
nú þarna má
á þessu sjá,
að þjer cr hjá
sú fcikna Ijá.*
Ei leynist mjer
hvc Ijótt það er,
að lukkan fer
að hossa þjer.
Það Ieggst, þvf vcr,
í loftið hjer,
að letin sker
hvað iðni ber.
Hjer glóð var rauð
og svitinn sauð,
er sá fyrst hrauð
burt kjörrin dauð,
sem gæfan bauð
ei nema nauð ; —
þú nemur brauð
og hverskyns auð.
Plve hög og bljúg
var höndin sú,
er hóf þitt bú
scJ'in vesalt hjú,
það uppskcr þú
með okri nú ; —•
er engin brú
f þinni trú ?
Þú játa mátt,
að finnst þjer fátt
um fyrsta þátt
sem minnast átt.
En sfðar þrátt
hvað liggur Iágt
upp lyftist hátt
þó byrji smátt.
Á þeirri ljá,
sem þjcr er hjá,
skal þjóðin sjá
hve okra má.
Þeir engu sá,
sem arðinn fá. —
Er ei til strá,
sem fjöldinn á ?
Hann.
Okrarinn „slær allt hvað fyrir
er" eins og dauðinn.