Baldur - 12.10.1903, Page 1
BALDUR.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 12. OKTÓBER 1903.
Nr. 39.
Álitið að breytast.
(Kona þýcldi).
—:o:—
Það hefir allt að þessum tfma
verið álitið, að konan væri sjálf-
sBgð til að vera upp á aðra komin,
að cinhver maður yrði að vera
verndarskjöldur hem.ar, hún ætti
að vera ástrfk, auðmjúk, og undir-
gefin þeim manni, sem veitti henni
hús, föt, og fœði. Svona kona
hefir vcrið fyrirmyndarkona liðna
tímans, en tímarnir breytast og
mcð þeim breytast skoðanir fólks-
ins. Konan var algjörlega á valdi
mannsins á fyrri tímum. Hann
gat líflátið hana, ef honum svo
sýndist. Hann mátti berja hana
Og pinta eftir geðþótta sfnum.
Hann gat rekið hana burt afheim-
ílinu, eða tekið inn á heimilið eins
margar aðrar konur eins og honum
sýndist, og hún, -—konan hans,—
átti ekkert með að banna það.
Ilún hafði cngin umráð yfir sfnum
eigin peningum, og ekki svo mik-
ið sem hún hefði umráð yfir börn-
unum sfnum. Hún var algjörlega
ósjálfbjarga f höndum mannsins.
Svo langt sem þetta nær erum
við nú á tímum farin að mannast
dálítið, að minnsta kosti f sumum
stöðum. Menn eru loksins farnir
að kannast við, að konan sje sjálf-
stæð vera, að hún hafi sama rjett
og maðurinn til þess, að standa á J
sfnum eigin fótum, hugsa sfnar
cigin hugsanir, tala sfn cigin orð, j
óg lifa sfnu eigin Iffi.
Konan cr farin að mega stjórna
börnum sfnum sjálf. Hún cr að
ná rjetti sfnum og verða frjáls.
bað cru nú orðið ótal atvinnuvegir,
sem standa konunni opnir og hún
er búin að sýna það og sanna, að
hún getur staðið eins vel f stöðu
sinni, hvcr svo helzt sem hún er,
cins og maðurinn, svo að eftir öllu
útliti að dœma verða karlmennirn-
ir að fara að kannast við, að konan
geti unnið fyrir sjer sjálf án þeirra
hjálpar. Hún velur sjer nú orðið
sjálf stöðu, án þcss að vera neydd
til þess að taka einhverja eina sjer-
staka stöðu, sem kynni að vera
henni ógeðfelld. Hún stjórnar
sfnum eigin fjármálum og f mörg-
um tilfellum ræður sjer sjálf.
Konan hneigist æ meir og meir
að frjálsum skoðunum í trúmálum,
stjórnmálum, og öðrum velferðar-
málum heimsins. Hvar sem litið
er í mannfjelaginu, er konan að
reyna að brjóta af sjer fjötrana, og
hjer og hvar er hlekkur í þeim
brostinn.
Hr HjöRTUR Leó hcfir nýlega
bent á það í Lögbergi, að Baldur
hafi rangt fyrir sjer í þvf, að stúlk-
ur megi ekki hafa á hendi for-
mennsku á samskonar skólum eins'
og Gimliskólanum. Baldur tekur
þessari lciðrjettingu mcð þökkum, j
og óskar að lesendurnir rými hinni i
röngu staðhæfingu sem fyrst úr
huga sfnum og láti leiðrjettinguna ;
ko,ma í hennar stað.
Það er þá gott fyrir íslenzku j
stúlkurnar, að minnast þess, að þær j
hafa í þessu falli sama tækifæri
eins og piltarnir. I’róðlegt að sjá,
hvort reynist harðara á sprcttinum
við að ná þvf.
B. B. OLSON,
SAMNINGARITARI
OG
INNKÖLLUNARMAbUR.
GIMLI, MANITOBA. ||
er til sölu
G. Tiiorsteinson á Gimli.
SeDRUSVIÐURINN á Liban-
on. Til vinstri hliðar við veginn
til Baalbek, hjer um bil 6000 fet
yfir sjávarmál, eru hinir markverð-
ustu skógarlundar f heimi. Það
eru sedrusviðarlundarnir, sem Da-
víð og Salómon geta um, og það
af þcim sem enn stendur er álitið
að sje fleiri þúsund ára að aldri. í
þennan skóg var sóttur scdrusvið-
urinn f mustcrið.
Það er ekki einstakt fjall, heldur
fleiri hundruð mílna langur fjall-
hryggur, er kallast Libanon, og
nær hann frá Damaskus alla leið
til sjávar. Diebel-el-Arz eða
,,Sedrusviðarfjallið“ er 7,770 feta
hátt, með snæþakinn topp árið um
kring. Af hinum fjallahnjúkunum,
sem flcstir eru um 10,000 fet á
bæð, má sjerstaklcga ncfna Her-
mon, sem er 9,338 feta hár.
I fjallhrygg þcssum eru mörg
gil og afardjúpar sprungur. Ann-
ar lægri fjallhryggur liggur sam-
hliða Libanon, sem er kallaður
Antilibanon. Milli þessara fja.Il-
hryg&jA h'ggur botninn á dal þeim,
sem Jórdan fellur um suður til
Dauða hafsins.
Af öllum þeim fagra skógi, sem
Libanon var eitt sinn skrýddur,
eru nú að eins 5 litlir skógarblettir
cftir. Hærstu trjen eru f nánd við
bœinn Bccherre, hjer um bil 6,300
fet yfir sjávarflöt, og eru nefnd
,,sedrusviður drottins“, eða ,,Li-
banons sedrusviður, sem drottinn
hefir gróðursett“. Jurtafrœðingar
álfta að þessi trjc sjeu 3000 til 4000
ára að aldri,
Þessi Sedrustrje eru hvorki eins
há nje eins gild og jötuntrjen í
Californíu, en þau eiga cldri og
markverðari sögu. Þau mynda
hina áhrifamestu, að maður ekki
segi ’helgustu* skógarlunda í heimi,
og þangað strcymir grúi af píla-
grfmum til bœnagjörða.
Davfðshöllin, Jerúsalemsmust-
eri, og musterin í Baalbek og E-
phesus voru byggð úr sedrusvið
frá Libanon. Þaðan fluttu og Fö-
nikíumenn sedrusvið til Grikklands,
Egyptalands og annara landa við
Miðjarðarhafið.
Sedrusviður sá er fluttur var til
Jerúsalem, var fyrst fluttur til
sjávar með handafli, þá var hann
fluttur til Jaffa í stórflotum, og að
sfðustu yfir fjöllin til Jerúsalem.
Sagt er að 30,000 manna hafi f 12
ár unnið að þvf að útvega og flytja
efnivið f Jerúsalems musteri.
Eins og áður er sagt, er nú orð-
ið lítið eftir af sedrusskógi Liban-
ons, að eins 5 skógarrunnar með
til samans 400 trjám. Af þcim
eru stœrstu trjen 100 fet á hæð,
og hin gildustu 56 fet að ummáli.
Inn á milli skógarlundanna cr
dálftið bœnahús, þar sem Maron-
ftar iðka guðsþjónustu sfna. Fyr-
ir neðan skógarlundana er Iftil
tjörn, og á bökkum hennar stóð
eitt sinn musteri, sem helgað var
Venus.
SuMARPÁSKAR á þcssari öld
verða árin 1906, 1916, 1943,
1962, 1973, 1984, 2000, og svo
næst 2011.
GÓUPÁSKAR vcrða 1913 og
1940, en svo verða þeir ekki fyr
en 2008. í raun rjettri hefðu þeir
samkvæmt reglunni átt að vera
1951, en þá er sunnudagsbókstaf-
urinn q. og Góulokin 19. marz,
en páskarnir vcrða ckki fyr en 25.
marz, sem þá er 1. sunnudagur f
Einmánuði. Góupáska ber aldrei
upp á aðra mánaðardaga en 23. og
24. marz.
J.: ,,Vitur maður efast og at-
hugar, en heimskinginn þykist vera
viss um allt“.
H.: ,,Erþettanú áreiðanlegt?“
J.: ,,Já, það getur þú reitt
þig á“.