Baldur


Baldur - 28.12.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 28.12.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 28. DESEMBER 1903. Nk. 50. Sjöundi sveitar- ráðsfuiidur var haldinn að Díigurðarnesi 18. dcscmbcr 1903. Meðlimir viðstaddir: Oddviti G. Thorsteinson ; mcð- ráðendurnir, Jón Pjetursson, Sv. Þorvaldsson, og Helgi Tómasson. S. Sigurbjörnsson var fjærverandi. Fundargjörð frá sfðasta fundi les- in upp og samþykkt. Tillaga frá Helga Tómassyni studd af Jóni Pjeturssyni, ályktað að beiðni B. Jóhannssoriar viðvfkj- andi Laufásskóla, sje geymd til næsta fundar. Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af Helga Tómassyni, álykt- að að skrifara sje falið að tilkynna Mr. Ileap, að þegar einhver með- limur ráðsins hafi skoðað öryggis- skáp hans, þá muni hann fá endi- legt svar um það, hvort skápurinn vcrði keyptur eða ekki. Tiltaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af J. Pjeturssyni, ályktað að fjehirði sjc hjer með heimilað að borga styrk til I'oleyskóla af aðal- skólasjóði fyrir árið 1903, sam- kvæmt skýrslu inenntamáladeildar- innar, þó skal sú borgun ckki fara yfir $ 105 fyrir árið. Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af J. Pjeturssyni, ályktað að bciðni K. Mechlings um að höggva eldivið á vcgastæði sje vcitt þann- ig, að hann skal borga til sveitar- innar 25 cent fyrir Cordið af Ta- marac og 15 cent fyrir Cordið af Poplar. Og sje það ennfremur á- lyktað, að beiðni S. Jóhannssonar sjc vcitt, og honum sjc leyft að taka þurran við af vegstæði því sem brjcf hans tiltekur. Tillaga frá J. Pjeturssyni, stucld af Sveini Þorvaldssyni, ályktað að ; skrifara sje falið að afhenda Jóni | Sigurðssyni á Flugustöðum eignar- | brjcf það, sem sveitin heflr fyrir | vcgstæði gcgnum land hans, sam- | kvæmt ályktan nr. 65 árið 1900. Tillagafrá H. Tómassyni, studd , ! af S. Þorvaldssyni, ályktað að eftir- j I fylgjandi skattar sjeu hjcr mcð \ strykaðir út af skattskrá : Jón Stef- ánsson, Ardal P. O., $5.29, þareð hann hefir verið virtur með 160 ; ekrur, en getur ekki fcngið heimil- 1 isrjett á meir en 40 ekrum ; B. B. j Johnson, Gimli, á N.A. % Sect. 30, Tp 20, R. 4, $13,91 ; Jón j j Einarsson á Sj4 N ]/z of Sect. 21,1 Tp 21, R. 4, $24.33; Einar Ei- ríksson á Sj4 N l/i Sect. 20, Tp 21, R. 4, $24.33 ; Jón Jónsson Lot 5, Tp 23, R. s, $10.84, þar cð heimilisrjcttur þessara manna er i upphafinn ; og $1.65 skylduvinnu- J dagsverk frá 1902 af skatti S. Frf- j mannsdóttur á Gimli. Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af Jóni Pjeturssyni, ályktað j að fjehirði sje heimilað að borga \ cftirfylgjandi reikninga: | Waghorns Guide, tvö ár $ 2.00 J j G. M. Thompson, form . . 2.00! Richardson & Bishop, forms 14.03 1 j Gimli Printing Office, augl. 9.35 j G, Thorsteinsson, frímerki 1.97! E. Jónasson, fyrir fcrðir . . 5.00 Jóh. Magnússon, frfmerki 1.84; ij. Magnúss., skrifstofulciga 12.00 j j S. Sigurbjörnsson, frfmerki 10.73 ! S. Sigurbjörnsson, planka 17.32 Stefán Sigurðsson, húsaleiga 2.50! í H. Sigurgeirss., kjörstjóra- laun við Loc. Opt. By-Iaw 5.00; S. G. Nordal, agent — 1.25 G. Oddleifsson, — — 1.25 H. Tómasson, húsaleiga — 3.00 St. Sigurðsson, planka • • . 5.06 Th. Sveinsson, vegavinna 106.32 M. Magnússon — 4.84 H. Sæmundsson og John Daniel vegavinna 26. 87 Páll Jakobsson — 11.00 S. Jóhannsson, — 75.00 Jóh. V. Jónsson, vegavinna $47•36 M. Hjörleifsson, 34-49 Guðm. Hannesson — ' 23.50 Jón Sveinsson 20.00 Ari Guðmundsson — 28.62 Ari Guðmundsson — 34-44 C. McCleod — 11.83 Sigfús Björnsson — 41.00 S. Þovaldsson, eftirlit mcð vcgagerð, deild nr. 3 . . 5.00 J. Pjetursson, eftirlit með vegagerð, deild nr. 1, 1902 og 1903 21.00 Jón Skúlason, planka .... 40 V. Ásbjörnsson, vegasjóðs- reikningur nr. 19 8.00 J. Jónsson, v.sj.r. - 13 2.00 Lui Ulrich, — - 9 126.79 Kr. Einarss., — — 8 100.00 G. Hannesson, — - 5 26.00 Sv. Runólfss., — — 1 •10.00 Th.Thorsteins.,— — 2 5.00 H.Kjærnested — — 2 24.62 A.Guðmundss.,— - 4 3.08 A. Guðmundss.,— — 3 2.00 G. Oddleifsson, — — 16 61.80 B. Halldórsson, Kjarnabrú 13-41 Ingim. Thiðrikss., vegav. 1.50 A. Guðmundss., mælingu 2.25 Jón Skúlason, þistlareikn. 2.00 II. Kjærnestcd 3.12 J. S. Pálsson — 2. 50 Jón Jónsson — 6.95 Tr. Ingjaldsson 1.25 G. Oddieifsson — 3.00 G. Sveinsson, brúarvinna 15.00 Jóh. Magnúss., kosn.kostn. 58. IO G. Thorsteinss., oddvital. 39-00 JÓn Pjctursson, meðráða- mannslaun, eftirstöðvar 18.10 Sveinn Þorvaldsson, mcð- ráðamannslaun 34-40 Hclgi Tómasson, mcðráða- mannslaun 53-So Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, J studd af Helga Tómassyni, álykt- að að skrifara sjc falið að endur- ; senda til R. D. Foley reikning hans viðvfkjandi Paul Spiel, og J vfsa honum til Commissioner of j Immigration, Winnipcg. Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af Jóni Pjeturssyni, ályktað að skrifara sje falið að rita Mr. Heap, f tilefni af brjefi hans til Mr. ÞorvaldsSonar viðvfkjandi veg- um f þriðju deild. Tillaga frá Sveini Þorvaldssyni, studd af Ilelga Tómassyni, álykt- að að skrifara sje falið að senda Mr. Fr. Pepper tilkynningu um, að ef skattar þeir sem hvfla á cign- um þcim, scm M. M. Holm átti í bœjarstæðinu Gimli, og $100 vín- söluldyfi fvrir hótel hans, sjc ekki borgað á eða fyrir 31. desember, þá afhendi ráðið lögmanni sveitar- innar til innköllnnar bæði skattana og vfnsöluleyfið. Tillaga frá Helga Tómassyni, studd af Jóni Pjeturssy.ni, ályktað að kaup oddvita og meðráðenda fyrir þctta ár, skuli vera $2 fyrir hvern fundardag og 10 ct ámfluna. Tillaga frá Helga Tómassyni, studd af Sveini Þorvaldssyni, á- lyktað að ráðið fresti nú fundi, og að fyrsti ársfundur 1904, skal vera haldinn hjá Stefáni Sigurðssyni, Drunken River Point, á þeim tfma og degi sem sveitarstjórnarlögin á- kveða. 8. þ. m. var gufuskipið ’Kroon- Iand' komfð 300 mílur frá Queens- town á Irlandi áleiðis til New York, þegar stýrið gekk úr lagi. Skip- stjóri kvað ekki mögulegt að halda áfram, svofarþcgar á 1. plássi, 300 að tölu — hina er ekki venja að nefna — urðu órólegir. Mcð loft- ritanum ljct skipstjóri umboðsmcnn línunnar i New York vita hvcrnig komið var, og innan hálfrar stund- ar var honum svarað og sagt að leita hafnar. Með ioftritanum Ijetu cinnig far- þegarnir frændur og vini bcggja vegna hafsins vita hvar komið var. Sumir farþeganna sendu skeyti með loftritanum til vina sinna ogá bankana og báðu um peninga, og innan skamms fjckk gjaldkerinn á skipinu skipun um að borga þeim hinar umbcðnu upphæðir. Petta mun vcra f fyrsta sinn að peninga- ávfsanireru gefnar gegnum loftrita. Vjelastjórarnir stýrðu skipinu mcð skrúfunum til Qucenstown aftur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.