Baldur


Baldur - 08.01.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 08.01.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 8. FEBR. T904."' ; Nýja Island. . SUNNUDAGINN þann 14. febrúar verður mcssað í skóla- húsinu í ÁRNESI kl. 2 cftir hádegi. J. P. SóLMUNDSSON. Um rtokkurn undanfarinn tíma hefir skarlatsveiki verið að stinga sjer niður í sveitinni. Um tólf manns alls munu hafa veikst, cn að 'cins eitt 7 ára gamalt stúlku- barn, dóttir Stefáns kaupmanns Sigurðssonar, hefir dáið. Nú er veikin loks algjórlega um garð gengin, og heilbrigðisumsjónar- maður sveitarinnar f þann veginn að láta taka niður þær sóttvarnar- auglýsingar, sem festar hafa verið upp á þeim heimilum, þar sem veikin hefir verið. Síðastliðinn mánudag andaðist á heimili sfnu að Hnausum húsfrú Ragnheiður Sæunn Sigurðardóttir Guðmundssonar, frá Skógum í Fljótsbyggð. Hún veiktist snögg- Iega á sjöunda degi eftir barnsburð og dó daginn eftir. Eftirlifandi maður hennar er Kristján Þorsteins- son Kristjánssonar, frá Ingólfsvík í Mikley. Þau gengu í hjónaband síðastliðið ár, og höfðu frá þvf f haust stundað greiðasölu að Hnaus- ufn í gistihúsi því, sem hr. B. J. Skaptason hafði áður haft um nokkur undanfarin ár. ** BONNAR & «» HARTLEY BARRISTERS Etc. Vj P. O. Box 223, já WINNIPEG, MAN. '>Z Mr. Bonnar cr hinn langsnjallasti málafærslu- ínaður, sem nú cr í þessu fylki. K ínversku bókaútgefendurnir senda handrit þau, sem einkis eru nýt, til höfundanna aftur með þcss- um ummælum : ,,Við höfum lcsið handrit yðar með mestu ánægju, og sverjum það í við bein áa vorra, að vjer höfum aldrei lesið slfkt snilldarrit. Ef við prentum það, mun keisarinn skipa í okkur að geyma það til fyrirmynd- | ar, og banna okkur að prenta I nokkuð það sem cr minna virði, en | þar eð ekkert jafngott mun fáan- i legt næstu 10,000 árin, sendum ! við yður handritið aftur, agndofa j af sorg, og biðjum í mestu auð- j mýkt tfu þúsund sinnum um fyrir- gefningu“. DcP. i ----------;------------------------- Þolinmæði er bezta ráð ð bæði j við ást og ógæfu. MISMUNANDI SKOÐANIR UM HJÓNABANDIÐ. Sem þú ætíð við manninn fvrir- fram, syo þú þurfir ekki að ráða kaupi hans. UNG STÓLKA, nýtrúlofuð : Hjónabandið á lfklcga að vcra framhald yndislegrar viðkynning- ar, einlægni í samræðum, þroskun- ar og lífsumbóta á báða bóga. UNC.UR MA»UR, nýtrúlofaður: Er alveg á siimu skoðun. UNG KONA, nýgift: Hjónabandið er andleg og lfk- amleg sambúð, sem hefir þá sam- eiginlegu ákvörðun að gjöra eitt- hvað gott og gagnlcgt f hciminum. UNGUR MAðUR, nýgiftur: Iljónabandið er Paradfs, það cr himnarfki. koná, 5 árum eftir giftinguna: Spurðu mig ekki um skoðun mfna á hjónabandinu. Jeg veit bara að það cr þrotlaus barátta fyrir þvf, að varðveita ögn af æskuvon- unum. ma»ur, s árum eftir giftinguna: Það scm jeg skil við hjónaband- ið er : að eiga viðfeldið og þægi- legt heimili til að dvelja á þegar dagsverkinu er lokið ; hraust og vel upp alin börn ; fallega og iðju- sama konu, sem ekki þreytir mig með spurningum, býrtil góðan mat og hefir hann tilbúinn á rjettum tfma, er sparsöm og reglusöm í heimilisstjórninni, og sem ætíð rjettir mjúka handlegginn sinn á móti mjer við höfðalagið þegar jeg vil það. KONA, cftir 12 ára hjónaband. Hjónabandið er heilsubótarhæli. Sje það rangt brúkað, líður sálin, en komist maður að þeim leyndar- j dóm, sem gagnsemi lækningarinn- ar er undir komin, þeim leyndar- dóm, scm líka felst í orðunum : ’ástin leitar ekki sinnar eigin sælu', J —þá verður það flestum lífnærandi j heilbrigðisuppspretta. MAðUR, eftir 12 ára hjónaband: Hjónabandið er stofnun, . sem j gjörir einstaklinginn annaðhvort að vesaling cða manni. DcP. I)r. O. STEPHENSEN _ B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. J GIMLI, MANITOBA «▼« Hlustaðu ékkf á ncitt illt um vin þinn og talaðu ekki ncitt illt um óvin þinn. Empire. Þctta er mynd af Empire- skilvindunni, sem margir hafa eign- ast cn allir þurfa að ciga. ALMANAK ÓLAFS S. THORGEIRSONAR fyrir árið 19 04 cr nú til sölu í bókaverzlun minni fyrir 25 cent. Þáð er stærra og vandaðra en nokkru sinni áður. Almanak S. B. Benediktssonar fyrir 1904, að cins ókomið. 563 Ross St. WlNNIPEG. Ginili, 2. jan. 1504. Yðar cinlægur Telefon nr. 149S. G. /'• Ma gn ússon.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.