Baldur


Baldur - 18.01.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 18.01.1904, Blaðsíða 4
4 BAI.DUR, 18. JAN. I9O4. Til Ný-íslendinga. Eins og sjft má af fundargjörð fyrsta fundar sveitarráðsins, sem birtist í þessu blaði, varengin sjer- stök ráðstöfun gjörð fyrir innköllun ógoidinna skatta. Undanfarandi ár hefir sveitarráðinu sýnst nauð- sj-nlegt að slcipa skattheimtumann um og eftir nýjár, og virðist mjer það ekki liafa verið gjört að óþörfu. En hins vegar hafa sumir gjald- endur álitið það rangt, og það væri að cyða almenningsfje að óþörfu, að borga manni fyrir að innkalla ó- goldna skatta. Það var því samhuga álit ráðs- ins að bíða til næsta fundar með að gjöra nokkrar ráðstafanir fyrir innköllun á því tímabili. En sveit- arráðið ætlast nú til, og vonast fastlega eftir því, að þeir sem enn eiga ógreidd sveitargjöld, gjöri sitt ýtrasta að borga þau á þessu tfma- bili, til 1. marz. Þvf auk þess að gjöldin hækka á þeim scm skulda, þá Ifður sveitarfjelagið tvöfaldan ó- hag, fyrst mcð þvf að borga cin- hverjum fyrir innheimtu, og mynda þannig nýjan útgjaldalið, og svo að borga vexti af láni, sem ekki hefði þurft að taka ef allir stæðu f skilum við svcitina. Og eitt enn, sem leiðir af þvf að skattar eru scint borgaðir, er það, að fjárhag- urinn er f sffelldu ólagi, og mjög íirðugt að standa í skilum við skól- ana og menn, scm vinna að vega- bótum o. s. frv. Það eru æðimargir sem ekki eru bímir að koma vörum sfnum f pen- inga fyrir 15. desember, en flestir, sem nokkur efni hafa, ættu að hafa tækifæri til þess fyrir 1. marz, og vonar sveitarráðið að a 11 i r, sem á annað borð geta borgað sveitar- gjöld sín, verði búnir að þvf fyrir 1. marz þessa árs. Auðvitað get- ur sveitarráðið ekki talist standa vel f stöðu sinni, ef það eftir þann tíma gjörir ekki alvarlega gangskör að þvf, að innheimta gjöldin á hvern þann löglegan hátt, sem því sýnist bezt við eiga. G. Tiiorsteinscn. ,,Segðu mjer B. hvcrnig þú fjekkst konuna þfna ?“ Skóarinn: ,,Já, kunningi, jeg lá á hnjánum fyrir framan hana og var að mæla fœtur hennar, svo jeg gæti búið henni til mátulega skó, og þá kom móðir hennar inn og blessaði okkur“. BÆNDAFJELAGS- FUNDUR verður haldinn á M E L S T A Ð laugardaginn þann 23. janúar- mánaðar kl. 2 e. hád. Það er nauðsynlegt að scm flcst- ir sæki þann fund vegna þcss, sem gjöra þarf, og svo verður f það minnsta einn fyririestur fluttur þar, ef tími leyfir. B. B. Olson. Presti nokkrum varð það einu- sinni á að tala af sjer í ræðunni og segja, að 5 manneskjur hefðu orð- ið mettar af 5000 brauðum og 2 smáfiskum. Söfnuðurinn hneyksl- aðist á þessu, og maður að nafni Kári kvaðst geta gjört þannig lag- að kraftaverk. Háðsyrðin um atvik þetta komu presti til eyrna, svo að næsta sunnudag leiðrjetti hann missögn- ina f enda ræðunnar. ,,Sfðasta sunnudag var það mein- ing mfn að segja, að 5000 manns hefðu mettast af 5 brauðum og 2 smáfiskum. Gctur þú gjört það eftir Kári ?“ ,,Já, það er mjer hægt,“ sagði Kári og leit rólegur til prestsins. ,,PIvernig ferðu að þvf ?“ spurði presturinn alveg hissa. ,,Jeg gef þeim leifarnar frá þvf á sunnudaginn var“. Empire. Þetta er mynd af Emplre- skilvindunni, sem margir hafa eign- ast en allir þurfa að eiga. Lítil stúlka segir við ömmu sfna á fæðingardag hennar : ,,Jeg óska þjer þess amma mfn, að þú gctir lifað alla þína lffdaga“. ,,0, góða barnið mitt. A mfn- um aldri get jeg ekki búist við að iifa svo lengi“. r s BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti málafærslu- - maður, sem nú er 1 þessu fylki. gá : } | t Fyrsta stigið til framfara er það, j að vera sannfærður um að þurfa I þeirra með. ÉiitiiiaMf iwt ftiiAiÉMi iiaaaitnani* ▼wvWvwW ▼wvWtwfl ▼wWVWlF * B. B. OLSON, 5 SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. * ll GIMLI, MANITOBA. • Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. Telefon nr. 1498. i V.. . '....' ... 1 ----ITT ,,Hvað er að skipstjóri ?“ spurði ung stúlka á gufuskipi. S.: ,,Stýrið okkar hefir brotn- að“. Unga stúlkan : „Jeg myndi ekki láta slfkt fá á mig. Stýrið er niðri f sjónum, svo það verða fáir sem taka eftir því“. Parvenuinn (drcmbinn): „Jeg er 'self made' maður“. Grinatus: ,,Ó, það er allt ’all right' hjá þjer, ncma máske höf- uðið“. ,,Hvað cr að þvf ?“ ,,Þau tól sem þú talar með, eru ckki f rjcttu hlutfalli við þau, sem þú hugsar með“. ALMANAK ÓLAFS S. THORGEIRSONAR fyrir árið 1904 cr nú til sölu f bókaverzlun minni fyrir 25 ccnt. Það er stærra og vandaðra en nokkru sinni áður. Almanak S. B. Bencdiktssonar fj’rir 1904, að eins ókomið. Gimli, 2. jan. 1904. Yðar einlægur G. F. Magntísson. FOB TWENTY YEARS IN THE LEAB Automatic take-up; self-setting needlej se'ít threadinjf shuttle; antomatic bobbin v/mder; quick-tension release; all-steel nickeled attach- ments. Patkíited Baul-bkaring Stand. SUPERIOR TO ALL OTMERS Hantlsomest, eaalest runnlnR, most noisoless, most durable........Ask your dealer for tha Eldredgo "B,” and donot buy any machine un- tll you have seen the Elclredge “B."* * Oom- •'are ltsquaiity and price, and ascertaln 1M «uperiority. Tf lnterested send for hook about Eldridgs *B." We will mail it promptly. Wholcsale Distrlbutors: j ilerrlck, Anderson & Co., Winnipeg. ,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.