Baldur


Baldur - 29.02.1904, Side 1

Baldur - 29.02.1904, Side 1
II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 29. FEBRÚAR 1904. Nr. 9. SELKIRK- GRÓÐAFJELAGIÐ. (SELKIRK LAND & INVESTMENT co., Lim.) FYRSTI ÁRSFUNDUR. . Almennurhluthafafundurfjelags- ins var haldinn á m&nudagskvöld- ið, hinn 11. jan. 1904. I’egar byrjunarathöfnum var lok- ið, var af forsetanum, Mr. R. C. Moody, lögð fram svo hljððandi SKÝRSLA FRAMKVÆMD- ARNEFNDARINNAR : „Forgöngumenn yðar leggja nú mcð íinægju fram fyrir yður til samþykkta skýrslu fyrir árið 1903, frá þvf fjclagið tók til starfa þang- að til 1 árslok, — alls f kring um scx mánuði, — og gætandi þess, að svona fjelög eru vön að þurfa að hafa tfma fyrir sjcr, til þess að koma ársinni vel fyrir borð, vænta þcir þess, að hluthafarriir taki með ánægju á móti þessari skýrslu. Meðhöndlun nefndarinnar við- vfkjandi fasteignakaupum hefir verið sú, að rannsaka nákvæmlega «H Þau tækifæri, sem hafa boðist, °g hversu mörgum tilboðum hefir vcrið neitað, þótt þau hafi verið talsvcrt fyrir ncðan vanaverð, sýn- ,r bezt hversu gróðavænlega fje fjclagsins cr komið fyrir. Fram- boð f þessu nágrenni hefir reynzt svo mikið, að cngin þörf er á að sæta íiðru cn góðum kjörum. I skýrslu þessari hafa öll líind ^cnð metin eftir innkaupsverði, en hefði nefndinni sýnst að taka Þcim boðum, sem hún hefir fengið 1 Þau, gæti skýrslan sýnt mikið hærri tölur. Hún telur samt upp á að hluthafarnir sje ásáttir mcð að Þeim tilboðum hefir verið hafnað, mcð þvf að löndin stfga nú svo óð- um f v erði' að lfklegt cr að það auki gróða . hluthafanna stórum í framtfðinni. Nefndin ráðstafaði framkvæind- um fjelagsins þannig, að þvf skyldi tilfallast tekjurnar af allri þeirri landsölu, sem framkvæmdarmenn þess gjöra, og með því innlimaðist, landsöluskrifstofa, sem áður var komin á stofn, og búin var að koma fyrir sig brjefaviðskiptum og nafnaskrám. Eins og skýrslan ber með sjer hafa þessar tekjur að mestu leyti mætt framkvæmdar- kostnaðinum. Nefndin hefir rækilega fhugað hvað gjöra skyldi viðvfkjandi á- góðaútbýtingu til hluthafa. Þótt ágóðinn nemi um 18%, virðist rjettast að fundurinn segi til í þessu cfni, og nefndin mælir með því, að 10% sje nú borgað, og afgang- urinn geymdur sem viðlagasjóður, og til þess að vcga á móti þeim hags- munum sem seinni hluthafar verða aðnjótandi úr þeim sjóði, sjetilsvar- andi prócentur lagðar á verð þcirra hlutabrjefa, sem hjer eftir eru seld. Þegar gætt er að framförum vesturlandsins nú, og þeim sjer- stöku kostum, scm þetta nágrenni hefir að bjóða, þá cr óhætt að spá bjartriframtfðfyrir Selkirkgróðafje- lagið.og hagsæld fyrirhlutháfaþcss. FJÁRHAGSSKÝRSLA. Tekjur og útgjöld. Tekjur: Landsölulaun 411.00 Fastcignir 657.26 Afsláttur og leiga 15.89 $ 1084.15 Útgjöld : Margskonar tilkostnaður $ 70. 84 Uppunninn byrjunar- kostnaður (1/5) . - 62.55 Skriffling og frfmerki - 15.50 Vinnulaun 450.00 Ágóði 485.26 $ 1084.15 Eignir og skuldir. Eignir: | Fasteignir............$ 5952.96 I Veðbrjcf til fjelagsins —2603.00 | Óinnhcimt veðbrjefaleiga- 32.74 j Skattar af veðbrjefum — 2.40 j Óuppunninn byrjunar- j kostnaður (4/5) ....- 250.16 j Óeydd skrifföng ......- 15.00 | Óinnheimtir reikningar — 108.75 j Peningar .............-1031.75 t $ 9996.76 Skuldir: | Innstæðufje hluthafanna$ 7328.00 Veðbrjcf frá fjelaginu -1200.00 Ógoldin veðbrjefaleiga - 13.05 Ögoldnir reikningar. .. 970.45 Mismunur (ágóði) - 485.26 $ 9996.76 Til forscta franikrcrmdarnefnd- J ar Selkirk gróðafjelag&ins, Sel ki rk, Ma n. Selkirk, 9. jan. 1904. [ Herrar. — Jeg lcyfi mjcr að skýra frá þvf, að jeg hefi yfirfarið bœkur Selkirk gróðafjelagsins fyrir árið, sem end- aði 31. des. 1903, og skoðað þar ti'l heyrandi skilrfki, og jeg votta, að ofanrituð skýrsla er rjcttur út- dráttur úr bókum fjelagsins . og sýnir rjettilega fjárhag þess. Jeg skoðaði skrár yfir fasteignir, i óinnhcimt veðbrjcf, og ógoldin j veðbrjef, og sá að upphæðirnar j komu hcim við bœkurnar og ofan- ritaða skýrslu. John Kknneth Marsiiall, yfirskoðunarmaður. Mr. J. Grisdalc, sem stakk upp á að skýrslurnar væri samþykktar, ljet f Ijós ánægju sfna, og sýndi fram á hversu mikil ástæða væri til þess, svo stutt sem væri liðið frá þvf, að fjelagið var stofnsett, og taldi vfst, að allir,* sem hlut ættu að máli, mundu vera hæst á- nægðir. Mr. D. Morrison studdi tillög- una, en kvaðst ófæT til að sýna annari eins framúrskarandi skýrslu hæfilegan sóma. Hann minntist á hvert atriði í skýrslunni sjerstak- lega, og kvaðst hafa gjört sjcr far um að fylgjast mcð þvf, hvernig hvert þeirra uin sig væri til komið, og vegna kunnugleika sfns á land- inu gæti hann borið um hversu hagfelld kaup fjelagið hcfði gjört, þvf lönd þess væru öll f verðmæt- um byggðarlögum og gætu hæg- lega selst fyrir talsvert meira en fyrir þau hefði verið borgað. Hann minnti á það, að vcðbrjefin til fje- lagsins væru frá þeim, sem hcfðu keypt af þ\ f lönd, og gefið veð- brjefin fyrir þeim afgangi, sem eft- 1 ir stæði, en eignarrjcttur á slíkuin löndum væri enn í fjelagsins hönd- um, svo að ekki væri hætt við að fjelagið biði neinn kostnað af þvf, að ná inn verði þeirra. Hann benti lfkaáþað, hversu almennt nú væri farið að gefa þessu nágrenni gaum, og ljet f ljós trú sína á þvf, að Sel- kirk gróðafjelagð yrði bráðlega þýðingarmikil fjelagsstofnun. Þá var rætt um ágóðaútbýtingu, og tóku þcssir til máls : Roderick Smith, J. Grisdale, Dr. Ross, Ro- bert Bullock, o. fl. Samþykkt var að .útbýta io°/o til þcirra hluthafa, sem hefðu borgað 50% af innstæðu- fje sfnu, og skyldi það reiknað frá þcim degi, sem hver um sig hefði fyllt þá hálfnaðarborgun innstæðu- fjárins. Afgangurinn skyldi lagður f viðlagasjóð, og hvcrt hlutabrjcf, sem yrði selt hjcrcftir, skyldi hækk- að um $1, en núverandi hluthöfum j gefinn 30 daga frestur til að bœta j við hluti sfna með fyrVerandi vcrði. Þá voru þessir hluthafar cndur- | kosnir f framkvæmdarnefndina fvr- ir 1904:—R.C. Moody, Dr. D.G. | Ross, Robt. Bullock, J. Grisdalc, F. Kocheti, J. E. Mailhot, E. F. Comber, D. Morrison, og F. A. Gemmcl. Einnig var J. K. Mar- shall endurkosinn yfirskoðunar- j maður. J. Grisdalc gjörði þá tillögu, studda af E. F. Combes, að for- setanum væri, mcð atkvæða- greiðslu, þakkað fyrir'hina ágætu forustu sfna, bæði á þessum fundi og á fundum nefndarinnar yfir hið liðna ár. Forsetinn þakkaði fyrir viður- kenninguna, og kvaðst þess full- viss, að tfma þeim, sem eyðst hefði til nefndarfunda, hefði ekki verið [ varið til ónýtis, og sagðist hafa svo j mikla trú á fyrirtækinU, að hann á- [ liti að stofnun Selkirk gróðafjelags- j ins væri citt hið bezta fyrirtæki j bæði fyrir hluthafana,- f fjármuna- ! legu tilliti, og Selkirkbúa yfir höfuð, ! vegna þeirra góðu afleiðinga, sem j starfscmi fjelagsins gæti haft fyrir bæinn. * * * Á framkvæmdarnefndarfundi, l sem haldinn var á cftir, var R. C. Moody cndurkosinn forscti, J. I Grisdale kosinn varaforscti, og F. A. Gemmel endurkosinn fram- j kvæmdarstjóri og skrifari.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.