Baldur


Baldur - 29.02.1904, Qupperneq 2

Baldur - 29.02.1904, Qupperneq 2
2 BAI.PUR, 29. FEBR. I9O4. BALDUR er gefinn út áGIMLI, MANITOBA. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-Íslendingar. RAðsmaður : G. TlIORSTEINSSON. Prcntari: JólIANNES VlGFiíSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Verð á imáam auglýiingnm er 25 eenU f jrir þamlung dálkileugder. Afsláttur er gefinn áitœrri auglýiingum, iim birtaat j bleðinu jfir lengri tíma. Viðvikjand-1 akt kum afilœtti.og öðrum f jármálum blaðl. ini, ern menn beðnir að inúa ijer að ráði- manninum. MÁNUDAGINN, 29. FEBR. I9O4. Hvað er skáldskapur? EFTIR Herbjakt Hjálm. —:o:— (Niðurl.) Sá misskilningur virðist rfkjahjá; sumum, þeim er rita nú á íslenzka tungu, að þeir einir sjeu sannnefnd skáld, sem yrkja mikið að vöxtum, svo að eftir þá liggja stórar kvæða- bœkur, löng sagnkvæði, — eða þá langar skáldsögur og leikrit, en að hinir, sem aldrei hafa kveðið ann- að en smákvæði, eða ritað að eins litlar sögur, geti með engu móti hcitið skáld. Á þessa lcið hafa rithöfundi einum íslenzkum farist orð nýlega, þar sem hann minnist á fslenzka skáldskapinn og íslenzku skáldin. Hann færir þeim það mest til saka, að þau yrki ’ekkert' annað en smákvæði. Og þessi dóm- ur hans um fslenzku hagyrðingana, hefir komið fieirum til þcss aðtaka f sama strenginn, og enn fremur lætur hann sjer um munn fara þá fjarstæðu, að enginn eigi að birta kvæði eða sögu á prenti, fyrri en hann sje orðinn fullkomið skáld, eins fullkominn 1 þeirri list, eins og þeir af íslendingum, sem fræg- astir hafa orðið fyrir skáldskap sinn. En hvað er þessi maður að fara? Vjcr ættum að athwga orð slíkra manna, áður en vjer metum skáld- in okkar eftir mælikvarða þeirra, sem er svo fjarri öllum sanni, að sú hugsunarvilla sem þar ríkir, ætti aldrei að þrífast, og mun aldrei geta þrifist í ljósi frjálsrar og heil- brigðrar skynsemi. Jeg gæti bent á fjöldamörg smájsinni hefir verið kallaður skáld, skáldsögurit og fjöldamörg smá | jafnvel þótt það hafi verið með þótt tvöfallt lengri sjeu, eða meir. Það er oftast einkunn hinna beztu Ijóðskálda, að þau yrkjastutt kvæði, og fcla mikið efni f sem fæstum orðum. Þau skáld verða notabezt bæði fyrir samtfð sína og ókomna tfmann. | En enginn skildi láta sjer til | hugar koma, að sá maður sem einu kvæði, — kvæði, sem eru að eins eitt til tvö erindi,—sem hafameira skáldskapar og fróðleiks gildi, — hafa meiri andlega fjármuni f sjer fólgna, en sum önnur ’skáldrit', — sem þó eru tífallt, jafnvel hundrað- falt lengri. Og svo hefi jeg Ifka tekið eftir þvf, að þeir menn, sem frægastir hafa orðið fyrir skáldskap sinn, hafa stundum birt á prenti löng kvæði— og langar sögur, sem hafa miklu minna notagildi fyrir lesandann, en hugsmíðar þeirra manna, sem aldrei urðu frægir fyr- ir skáldskap, — voru aldrei viður- kenndir sem skáld af ’almenningi*. Það er eins og sumir menn hugsi sjer, að þeim mönnum sem einu- sinni hefir heppnast að ná hylli hjá meiri hlutaþjóðarsinnar.geti aldrei sfðan yfirsjest, eða misheppnast. En þó eru þeir margir, — cinnig á meðal skálda og rithöfunda,—sem eru ekki s m i ð i r nema í eittskifti á ævinni; — smiðir á nýja hugmynd, áður óþckkta. Það eru til allstórar kvaiðabœk- rjettu,—-sje alltaf jafn mikið skáld, hve inikið sem hann yrkir, eða hvaða efni sem hann tekur tilmeð- ferðar. Ef vjer lftum yfir ljóðabœkur vorra helztu og nafnfrægustu skálda, þá finnum vjer þar á víð og dreif f þeim flestum allmörg stór kvæði ogsmá erindi, semhafa mjög lftið skáldskapargildi. Eink- um má f þessu atriði benda á hinn mikla fjölda af eftirmælum (erfi- Ijóðum), sem öll hin nafnkunnari skáld íslendinga eiga meiri eða minni þátt f. En að eins örfá af þcim kvæðum hafa nokkurt bók- inenntalegt eða skáldmenntalegt gildi. — Og hið sama er að segja um hinn ótölulega fjölda af sálm- um, sem skáldin hafa látið eftir að þeir hafa fæstir nokkra þýðingu, og því sfður finnst þar nokkur örmull af skáldskap, nema að eins í örfáum af þeim. Enda eru menn nú mjög farnir að leggja niður eftirmæla og sálma gjörð, og er slfkt sannarlega dœma um verk skáldanna — að vita hvað það er, sem þeir eru að dœma um, þvf að annars er hætt við að einhverjir rjettsýnir menn opni síðar augu lesenda þeirra og sýni þeim, að hinir fyrstu dómar um skáldið og verk þess voru ekk- ert annað en markleysa sem sýndi það eitt, að dómarinn vissi ekki hvað hann var að dœma, — skildi ekki hina iniklu' þýðingu scm felst f orðinu skáldskapur. s'g. bókmenntalega ur, þar sem engin ný hugsmíð á [ ekki eftirsjónarvcrt fyrir bók- heima, nema að því leyti, að orð-! menntir heimsins ; því að það má skipun þcirra er öðruvísi en annaraj mcð sanni segja að fegurð margra bóka.—Slfk rit þykja naumast þess I sáimanna er hvergi til, nema í sönglögunum sem tónskáldin hafa tileinkað þeim. En það cr langt frá, að sú heppni sje að öllu leyti smiðum ljóðanna að þakka, þó að ljóð þeirra hljóti fögur sönglög —- verð, að heita skáldrit, eftir a 1- m e n n u m mælikvarða ; en þó eru þau skáldrit, að því leyti scm orðskipun þeirra er frábrugðin orð- skipun annara bóka. Þau eru o r ð- s m f ð a r en ekki hugsmíðar. j það cr að eins hending ein, sem Hvert einasta skáldrit og kvæði j raeður þvf oftast, hvaða lag hvert hlýtur reyndar að vera, að meira: kvæði hlýtur, því að fæst tónskáld eða minni leyti stæling eða líking eftir einhverju öðru eldra, annað- hvort að efni eða orðskipun, eða jafnvel að hvorutveggju. En þvf lengra sem ritið cr, því fleiri orð °g hugsmíðar annara höfunda hefir skáldið orðið að fljetta inn í rit sitt. Afþessu leiðir, að hin stuttu kvæði, sem fela f sjer mikið cfni, cru oft leið og meta gildi kvæðisins um þeir smfða þvf síinglag, enda eiga lögin ckki ætíð sem bezt við það kvæði sem þau eru helguð í fyrstu. Það er nauðsynlegt fyrir allan almcnning, að læra að meta skáld- skap, og vita hvað skáldskapur er f rjettri merkingu, en fyrst og frcmst er það þó nauðsynlegt auðgari af skáldskap (nýjumjþeim mönnum, sem gjöra sig að frumlegum hugsunum), en önnur, leiðtogum alþýðunnar, í því að Pólitík er matarmál. J>að er stundum merkilegt hvað tveir menn geta hugsað líkt, þótt hvorugur viti af öðrum. Það eru nokkur ár síðan Einar Hjörlcifsson sagði: „Pólitfk er matarmál“. Nú segir einn ritstjóri í Bandarfkjun- um, út af óttalegum verkamanna- vandræðum f Colorado : „Vfnsölu- ráðgátan, svertingjaráðgátan, vinnuleysingjaráðgátan, flakkara- ráðgátan, og mannfjelagsskipunar- ráðgátan cru ekkert annað en mis- munandi partar af einni einustu gátu,—matvælaráðgátunni. Leys- ið þið úr heuni, og þá eru hinar lcystar“. gtjórnarfar er f fyrsta lagi fólgið f þvf, að búa til almennar lífsregl- ur samkvæmt þvf, sem höfðingjar þjóðanna vilja vera láta, og í öðru lagi f því, að láta alþýðuna hegða sjer cftir þeim reglum. Þegar kjósandinn er að greiða atkvæði sitt, segir hann við þann, sem hann eraðkjósa: ,,Nú fel jeg þjer að ráða þvf fyrir mína hönd f næstu fjögur ár, hvernig jeg á að breyta. Jeg treysti þjer til alls hins bezta f því efni'1. Þegar búið er, snýr þingmaðurinn sjer að járnbrautar- stjóranum og bankastjóranum og verksmiðjueigandanum, og segir: í,Nú, nú, herrar mfnir. Jeg hcfi þann hciður, að geta máske verið ykkur til dálftils hagræðis. Jcg tcl upp á, að þið sjáið það kannske við mig“. ■ -----■' 1 ' 'Y'jer tökum ekki eftir ánægjudög- unum scm vjer lifum, fyrri cn bölið mætir oss,. þá óskum vjer að þeirværu komnir aftur. — SCHO- PENHAUER.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.