Baldur


Baldur - 29.02.1904, Qupperneq 3

Baldur - 29.02.1904, Qupperneq 3
BALDUR, 29. FEBR. I9O4. 3 t í>orvaldur Þorvaldson. Sorgarský svart að læddist, sveif burtu gleðin mæra, falla að foldu mátti fjörvana listamenni. Þorvaldur Þorvalds niðji bað var hinn víða kunni, sem burtu sveif í hasti, til sæluranna á himnum. Skarð fyrir skildi’ er orðið, shjöldur sá margan varði. t><5 að gamall yrði, enginn vart fannst hans lfki. 1’rcmstur f menntaflokki, frjálslyndur ætfð var hann ; ötull og ei sjer hlffði ; ávann sjer frajgð hvervetna. kom hann eins við alla, ofstopa hvergi sýndi; einbeittur eigi’ að sfður afram hjelt stefnu sfna. Hugljúfur hverja stundu, hlaut þvf alstaðar vini, sárt hans því saknað verður ' sffellt hans minning lifir. Sárast mun þó að svcrfa sorgin, hans vandamönnum; slfka und enginn megnar Rð lækna nema drottinn. Huggun þó er fyrir alla ástvini hans að vita, tiann leystan heims frá þrautum 1 himneskri sælu dvelja. Einnig þá <ævi þeirra, f þessum heimi þrýtur, hann mega aftur hitta og hans samvistar njóta. JóHANNES HaLLDóRSSON. + * * Ofanprentað erfiljóð er kveðið af unglingi, og þótt það hafi ekki skáldskapargildi á háu stigi til að bera, þá er það svo einlægnisfullt, að sanngjarnt þótti að ljá þvf rúm. Án þreklyndis áformar engin stórræði, og afrekar enginn neitt Það, sem erfiði er f og áhætta. Rógberínn. * Rógberinn rángjarni náungann nfðir, nfstandi (ifund á sálu hans strfðir, saklausa reynir að sverta og særa, svfvirðing logna á heimilin færa. Hann brúkar sitt vit til að baktala aðra, bfta í hæla og hvæsa sem naðra. Rógberans tungu jeg frekar áfclli, en fjandmanna stungur á blóðugum velli. Hann hagar sjer scm Mörður, með hræsnisgrímu svarta, og hleður lasta vörður, Júdasar með hjarta. I vinahópmn, kæri, ef væri nokk- ur eyða, hann varla sleppir færi æru þína að mciða. Marteinn Johnson. JJver sá, sem hefir nokkuð sem hann ekki þarfnast, hann hefir eitthvað, sem einhver annar þarfn- ast, en getur ekki veitt sjer. Það er einkenni nirfilsins, að láta ekkert af hendi rakna, jafnvel af þeim hlutum, scm hann hefir ekk- ert sjcrstakt brúk fyrir, af því að sá, sem hefir sárasta þörf fyrir slfka hluti, crsízt færum að greiðasvfð- ingnum fullt andvirði fyrir. gCHOPENHAUER, nafnkunn- ur þýzkur rithöfundui; og ’pessi- misti', sagði: „Ef við horfðum ekki eins oft framan f hundana okkar, mættum við halda að hrein- skilni hefði aldrei verið til í þess- ari veröld“. JLlCTOR Hugo, stórskáldið nafn- kunna og mestur ’optimisti' allra þeirra, sagði eitt sinn : ,,Á 20. öld- inni mun þetta dauða deyjá: 1. strfðin; 2. dauðahegningin; 3. þjóðahatrið, og 4. konungdómur- inn. Þá eiga menn einungis eitt föðurland — alla veröldina ; allir * eiga þá einu og sömu eftirvænting — allan himininn. ITcill hinni 20. öld, sem fagna mun niðjum vorum og þeir munu erfa“. Sá,sem ekki vill heyraáminningu vinar, verðskuldar atyrði óvinar. Ræningjarnir á Rostungseyjunni. (Framh.). Mennirnir gripu til sunds og nú kastaði Remberton kaðlinum til þeirra, og gat Dingham og einn hásetanna náð í hann, var þeim þá jafnharðan bjargað upp f stórbát- inn. Stórbáturinn var nú kominn þangað sem hinn sökk, og þar gátu þeir enn fremur náð 3 mönn- um. Rcmberton getur nú að lfta hvar Markham flýtur og liggur á grúfu og skammt þaðan er Dawes að sökkva. Remberton fleygir sjer þegar út- byrðis og nær f Dawes, en hann grfpur báðum höndum um Rem- berton svo honum fatlast sundið og sekkur, samt gat hann losað sig svo að honum tókst að kafa upp mcð Dawes einmitt þar sem Mark- ham var á floti, hann grípur nú í hár Markhams og snýr honum við, en um leið heyrir hann kallað : ,,Gæt að kaðlinum, Rember- ton,“ og um leið datt kaðallinn f andlit honum, sem hann greip þeg- ar með tönnunum, og nú heyrir hann Spokcs segja: „Dragið þið kaðalinn rykkja- laust að ykkur, drengir, hann held- ur f hann með tönnunum“. Nokkrum sekúndum sfðar lá Remberton, ásamt hinum tveim, við hliðina á stórbátnum, og voru þeir allir dregnir inn f hann. III. KAPÍTULI. Allan daginn hjclt stórbáturinn mcð flughraða undan vindinum, og voru ágjafirnar svo miklar að tveir menn áttu fullt f fangi með að ausa. Undir kvöldið kom Markham til skipstjóra, og kvaðst vera orð- inn vinnufær aftur. Hann var að sönnu nokkuð fölur, en hvikur og djarflegur eins og vant var. Nú byrjaði nóttin biksvört, svo ekkert sást, og sat Markham við stýrið en Remberton var á varð- bergi. Um kl. 11 sá hann báru- faldinn brotna rjett við kinnung skipsins. „Stjórborða ! stjórborða l f guðs nafni! stýrið fast út í stjórborða !“ Á augnablikinu breytti báturinn stefnu, og um lcið og hann rann ofan ölduhliðina, sáu þeir mikiö af skipsbrotum, möstrum, seglum og köðlum, allt f einni bendu. Það var hrævareldurinn sem logaði á öldufroðunni er ljct þá sjá þetta. ,,Takið þjer krókstjakann og og reynið að ná í eitthvað af köðl- unum,“ sagði Markham, ,,efþað lánast, þá bindum við bátinn við skipsflakið“. Remberton var svo heppinn að ná í hjólmóður, sem föst var við skipsflakið, og f hana dró hann festarendann á bát þeirra og hnýtti honum þar föstum. Það sem eftir var nœtur lá bát- urinn kyr f hlje við flakið f góðu næði. Daginn eftir lygndi og svo gekk vindurinn í vestur, leystu þeir þá bátinn og hjeldu á stað. Á fjórða sólarhringnum eftir þctta var það að Markham var á verði, sýndist honum þá eitthvað lfkt segli bera við sjóndeildarhring- inn. Þetta var kl. I2umnóttina, hann fór nú og vakti Spokcs og benti honum á þetta sem hann sá. Spokes tók kfkirinn, horfði lengi f þessa átt og sagði svo : „Markham, jeg held þjer sjáið rjett, það er eitthvað þarna, enþað er svo lítið að jeg get ekki greint það. ITaldið þjcr að það sje annar litli báturinn ?“ ,,Nei, ekki held jcg það, við sjáum þá ekki oftar. Ef það er nokkuð, þá er það bramsegl 4 skipi“. ,,Það er án efa eitthvað þarna, og jeg held að rjettast sje að við siglum þangað til að sjá hvað það er“, sagði Spokes. Bátnum var nú stefnt þangað. ,,Það er vissulega skip, líklcga hvalfangari,“ sagði Spoke. , ,Væntanlega,“ svaraði Mark- ham hálfsofnaður. Nóttin var inndæl, að eins stag- fyllingskæla, en þegar sólin kom UPP gjörði blæjalogn, svo Spokcs vakti menn sfna og bað þá að fara að róa. Þegar þeir nálguðust skip- ið sáu þeir að það var brigg. ,,Seglin eru hvít og þrifaleg eins og á vöruflutningaskipi,“ sagði Spokes, ,,hana, þar dragaþcir upp fánann, takið þjer kfkirinn Mark- ham, og gáið að honum“. (Framhald sfðar).

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.