Baldur


Baldur - 16.05.1904, Page 1

Baldur - 16.05.1904, Page 1
BALMB. GIMLI, MANITOBA, 16. MAÍ 1904. Nr. 20. N 0 T I C E. RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI, SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES. -----:o:----- By virtue of a warrant issued by the Reeve of the Rural Muni- cipality of Gimli, under his hand and the corporate seal of the said municipality, to me directed, bcaring date the second day of May A. D. 1904, commanding me to levy upon the several parcels of land, hereinafter mentioned and describcd, for arrears of taxes re- spectively due thereon, together with costs. I do hereby give notice that, unless thc said arrears of taxes and.costs be sooner paid, I will on Thursday, the 30th day of June A. D. 1904, at the hour of two o’clock in the afternoon, at the Municipal Office, proceed to sell by public auction the said lands for the said arreers of taxes and costs. ISec- Description. jtion. Tp. R. , Acr. Taxes. Cost. T otal. Sj4 of N.W. qr. Í21 1 & SYi 0fN.E-qr.j20J 20 4 150 $27-40: $0.50 $27.90 Pa- ten- S.E. qr. j 15 23 4 160 34.l6j O.5O 34.66 ted. Dated at Arnes, this 9th day of May A. D. 1904 JOHANNES MAGNUSSON, Sec.-Treas. Municipality of Gimli. II. ÁR. Þriðji sveitar- ráðsfundur 1904. Fundurinn var haldinn hjá Bald- vin Jónssyni á Kyrkjubœ 15 aprfl. Allir meðráðendur viðstaddir, oddviti fjærverandi. Tillaga frá J. S., studdaf S. Þ., ályktað að S. Sigurbjðrnsson er hjer með kosinn fundarstjóri. Fundargjfirð frá síðasta fundi Icsin og viðtekin. Tillaga frá S. Þ., studd af H. T., ályktað að skýrsla yfirskoðunar- nefndarinnar yfir matskrána sje viðtekin, og að matskráin, eins og hún nú er yfirskoðuð skal vera matskrá sveitarinnar fyrir árið 1904. Tillaga frá H.T,studd af J, S, ályktað að uppsögn eftirfylgjandi manna sem pound-keepers sje við- tckin: Jens Knudsens, Sveins Magnússonar og O. G. Akraness, og sje það enn fremur ályktað að Jónas Stcfánsson á Gimli, Árni Guðmundsson, Arnes ogSigurgeir Einarsson, Hnausum, sjeu hjer með skipaðir pound-keepers. Bcenarskrá móti hjarðlögum frá nokkrum gjaldcndum í fyrstu deiid var þá lesin. Tillaga frá S. Þ., studd af J. S, ályktað að umræðum um hjarðlög sje frestað til óákvcðins tíma. Tillaga frá J. S., studd af S. Þ, að fundi sjc nú frestað til kl. 8. á inorgun. 16. apríl, allir mcðráðendur við- staddir. Tillaga frá J. S., studd af S. Þ, ályktað að umræðum um að setja lögregluþjón á Gimli sje frcstað til næsta fundar. Tillaga frá S. Þ, studdaf H. T, ályktað að eftirfylgjandi skattupp- hæðir skulu vera dregnar burt af skattskrá, hjá: J. D. Stefánsson ....... $ 3.10 Iwan Zuk ................. 24.68 Iwan Kapy ................. 3Þ05 A. G. Austmann, Arnes 2.61 J. M. Börgfjörð, Ardal .. 3.95 G. M. Borgfjörð, ,, .. 4.85 ísak Jónsson ,, .. 12.73 Baldvin Jónsson ,, .. i.iq Bœnarskrár um að mynda ’Ar- dal,‘ ’Framnes,1 og ’King Edward' skólahjeröð voru þá lagðar fram og lesnar. Tillaga frá J. S, studd af S. Þ, ályktað að skrifara sje falið að end- ursenda Ardal og Framnes bœn- arskrár og um leið benda beiðend- um á, að ráðið áliti heppilcgra þegar skólahjeröð eru mynduð að hafa þau eins stór og lög leyfa, skrifara sje einnig falið að benda þeim á að þeir skuli borga skatta sína; þvf ráðið lfti svo á, að það geti vart varið þær gjörðir sfnar gagnvart öðrum gjaldendum svcit- arinnar, ef það veitti þessar bœnir, þáreð nálægt helmingur af gjaldcnd- um f Tp. 22, Röð 2 skuldi sveit- inni nú, tveggja ára skatta. Tillaga frá S. Þ, studd af J. S, ályktað að myndun King Edward skólahjeraðs sje frestað til næsta fundar, og skrifara sje falið að rita þeim mönnum sem nú eru f Gimli og Arnes syðra skólahjeröðum, og spyrja þá að hvort það sje þeirra vilji að lönd þcirra vcrði tekin úr tjeðum skólahjcröðum og innlimuð í King Edward skólahjerað. Tillaga frá S. Þ., studd afH. T. ályktað að skrifara sjc hjer mcð i skipað að bœta við á þessa árs skattskrá sveitarinnar eftirfylgj- andi mönnum og iöndum, þareð hann hefir fundið, að þeir eru ekki á matskrá: Árni Bjarnason. Lot 18, Tp. 22, R. 2. J. M. Johnson, s.a. 28, Tp. 22, R. 2. Ingib. Benjamfnsdóttir, Lot 48 Tp. 22, R. 2. Alexander Korpan, n.v. 22, Tp. 22, R. 2. August Badal, n.a. 18, Tp. 22, R. 1. Joseph Badal, n.v. 18, Tp. 22. R. 1. Salvato Gatto, s.a. 18, Tp. 22, R. 1. Francesco Concilla, s.v. 18, Tp. 22, R. r. Lagoma Batiana, n.v. 20, Tp. 22, R. 1. Jóh. L. Sigvaldason, n.a. 24. Tp. R. 1. Njáll Kr. Snorrason, n.v. 4, Tp. 23, R. 2. Jakob Sigvaldason, n.a. 18, Tp. 23, R- 2. Björn I. Sigvaldason n.v. 18, Tp. 23 R. 2. Henrik O. Bjoring, s.v. 20, Tp. 23, R. 2. Lárus Þ. Björnsson, n.a. 30, Tp. 23- R- 4- Tillaga frá H. T, studd af J. S, ályktað að fjehirði sje hjer með heimilað að borga eftirfylgjandi reikninga: Jóh. Briem, matmannsl. $ 97.85 J. Briem, lista afLand Off. 1.00 S. Jóhannsson matmannsl. 15 i'.oo S. Jóhannsson, 1. af L. Oíf. 2.50 G. M. Thompson, prentun 10.00 S. Sigurbjörnsson, frfmerki 4.62 G. Eyjólísson, ,, 3-40 A. Haas, við í Fagradalsbrú 7.00 Waghorns Guide 1.00 M. Sutherland, til Gríms Pjeturssonar, og J. D. St. 10.00 B. B. Olson, samningar. 3.00 B. Jónsson, húslán 4.00 Tillagafrá S. Þ., studd af J. S, ályktað að oddvita og skrifara sje falið að semja bœnarskrá til ráð- gjafa opinberra starfa f Ottawa, um að viðgjörðin á St. Andrews fossunum verði hraðað sem mest, og sýna fram á hvaða hagur það yrði fyrir sveitina ef verkið yrði fullgjört. (Niðurlag næst).

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.